*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 12. maí 2017 16:43

Nýherji hækkaði um 3,25%

Bréf Nýherja hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, en Icelandair lækkaði mest, og VÍS næst mest.

Innlent 4. apríl 2017 12:39

Eimskip vísar málinu til dómstóla

Eimskip er ósammála lagatúlkun FME og vísar máli eftirlitsins til dómstóla.

Innlent 20. mars 2017 08:39

Óbreytt stjórn í Eimskip

Helga Melkorka Óttarsdóttir, Hrund Rudolfsdóttir, Lárus L. Blöndan, Richard Winston Mark d´Abo og Víglundur Þorsteinsson eru öll sjálfkjörin.

Innlent 23. febrúar 2017 20:00

Metár hjá Eimskip

Eimskip hagnaðist um 22 milljónir evra árið 2016. Afkomuspáin gerir ráð fyrir áframhaldandi vexti.

Innlent 20. febrúar 2017 16:58

Gera athugasemdir við kaup Eimskips á Nor Lines

Norsk samkeppnisyfirvöld hafa tilkynnt Eimskip um að þau geri athugasemdir við kaup Eimskip á norska flutningafyrirtækinu Nor Lines.

Innlent 8. febrúar 2017 16:43

Icelandair lækkað um 32,8%

Á rétt rúmri viku hefur gengi bréfa Icelandair lækkað úr 22,10 krónur í 14,85 krónur á hlut. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,33% í kauphöllinni í dag.

Innlent 25. janúar 2017 09:36

Eimskip lætur smíða tvö ný gámaskip

Eimskip hefur undirritað samning um smíði á tveimur nýjum gámaskipum sem byggð verða í Kína. Samningsverð hvors skips nemur um 32 milljónum dollara.

Innlent 23. janúar 2017 17:26

Mikil viðskipti með Vodafone og Marel

Gengi bréfa Vodafone og Marel lækkuðu mest, hvort tveggja í rúmlega 300 milljón króna viðskiptum og lækkaði úrvalsvísitalan eilítið.

Innlent 19. janúar 2017 16:30

Hækkanir eftir lækkanir

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,01% í viðskiptum dagsins. Eimskip og Eik hækkuðu mest.

Innlent 11. janúar 2017 14:09

Sviptingar á hlutabréfamörkuðum

Í kjölfar veikingar krónunnar hækka hlutabréf fyrirtækja með erlent greiðsluflæði í verði en önnur lækka.

Innlent 28. apríl 2017 12:40

Fengu 6,8 milljarða fjármögnun

Þýskur banki lánar Eimskip fyrir byggingu tveggja 2.150 gámaeininga skipa í Kína.

Innlent 3. apríl 2017 11:39

Kaup Eimskips á Nor Lines ganga ekki í gegn

Norsk samkeppnisyfirvöld höfnuðu í dag kaupum Eimskips á norska flutningafyrirtækinu Nor Lines.

Innlent 17. mars 2017 11:33

Grandi, Icelandair og Eimskip hækka

Flest fyrirtæki hafa hækkað í verði í kauphöllinni í morgun, og hafa nokkur hækkað um þónokkur prósentustig.

Innlent 21. febrúar 2017 12:57

Eimskip siglir til Helsingborgar

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð frá og með 4. maí 2017. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til Halmstad.

Innlent 15. febrúar 2017 14:27

Þrefaldað eignarhlut í Icelandair

Sjóðir Eaton Vance eru orðnir meðal stærstu hluthafa í fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum á sama tíma og þeir íhuga málsókn á hendur ríkinu.

Innlent 3. febrúar 2017 09:50

Hefja vikulegar strandsiglingar á ný

Með nýju skipi og breyttu kerfi mun afkastageta flutninganets Eimskip aukast um 7-11%. Vikulegar siglingar um strandlengju landsins hefjast á ný.

Innlent 24. janúar 2017 09:29

Eimskip kaupir Mareco í Belgíu

Eimskip hefur fest kaup á 80% hlut í frystimiðlunarfyrirtækinu Mareco í Belgíu. Ársvelta fyrirtækisins nemur um 60 milljónum evra.

Innlent 20. janúar 2017 14:44

Eimskip stefnir að smíði gámaskipa

Eimskip stefnir að smíði tveggja nýrra 2.150 gámaeininga skipa. Viðræður við kínverskar skipasmíðastöðvar eru enn í gangi.

Innlent 16. janúar 2017 16:47

Tryggingafélögin í sviptingum

Sjóvá-Almennar og TM hækkuðu mest í viðskiptum dagsins en VÍS var meðal þeirra sem lækkuðu mest. Lítil viðskipti í kauphöllinni í dag.

Innlent 11. janúar 2017 09:01

Verkfalli aflýst hjá Eimskip

Eimskip og Sjómannafélag Íslands hafa náð samkomulagi og verður því ekki að verkfalli félagsmanna þess á fraktskipum Eimskips.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.