*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Erlent 3. september 2018 19:04

Seðlabanki Tyrklands heitir aðgerðum

Seðlabanki Tyrklands hét því að grípa til aðgerða vegna mikillar verðbólgu. Greinendur efast hinsvegar um sjálfstæði hans.

Erlent 13. ágúst 2018 10:31

Nýmarkaðir falla með lírunni

Hlutabréf lækkuðu um alla Asíu í morgun samhliða áframhaldandi hruni tyrknesku lírunnar. Stjórnvöld kynna áætlun seinna í dag.

Erlent 9. ágúst 2018 14:54

Nýjar línur í efnahagsmálum Tyrklands

Yfirvöld í Tyrklandi hyggjast kæla hagkerfið til að sefa áhyggjur af óstöðugum hagvexti og forða frekara hruni gjaldmiðilsins.

Erlent 10. júlí 2018 17:35

Erdogan fær vald til að skipa seðlabankastjóra

Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, hefur nú öðlast það vald að skipa seðlabankastjóra landsins.

Erlent 7. júní 2018 18:24

Tyrkland hækkar stýrivexti

Tyrkneski seðlabankinn tók þá ákvörðun að hækka stýrivexti til að koma stöðugleika á gengi lírunar.

Erlent 28. maí 2018 09:37

Vill að Tyrkir kaupi lírur

Erdogan biður Tyrki að kaupa lírur til að styrkja gjaldmiðilinn en líran hefur veikst talsvert að undanförnu.

Erlent 11. apríl 2017 13:31

Rotnandi tómatar í Tyrklandi

Viðskiptahindranir Rússa á tómata frá Tyrklandi hefur áhrif á þjóðaratkvæði um aukin völd Erdogan forseta 16. apríl.

Innlent 21. september 2016 08:03

Aðkoma kvenna stillir til friðar

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hitti Erdogan á fundi SÞ og segir aðkomu kvenna að friðarviðræðum auki líkur á friði.

Erlent 11. ágúst 2016 15:37

Erdogan mælist með tæp 70%

Forseti Tyrklands mælist nú með 67,6% fylgi. AK flokkurinn hefur aldrei verið sterkari og gæti það hjálpað Erdogan til þess að sækjast eftir meiri völdum.

Erlent 25. júlí 2016 13:47

Stjórnarandstaðan í Tyrklandi mótmælir

Helsti stjórnarandstöðuflokkur Tyrklands stendur gegn neyðarlögum Erdogan forseta en mótmælir valdaráni.

Erlent 15. ágúst 2018 12:12

Líran styrkist vegna hertra reglna

Tyrkneska líran hefur styrkst um 3,6% í dag eftir að yfirvöld hertu reglur um gjaldeyrisviðskipti og neytendalán.

Erlent 10. ágúst 2018 09:38

Enn hrapar tyrkneska líran

Tyrkneska líran féll um 13% í morgun. Fjárfestar hafa litla trú á stjórn Erdogan forseta á efnahagsmálum landsins.

Erlent 7. ágúst 2018 13:13

Líran nær jafnvægi eftir sögulegt lágmark

Gengi tyrknesku lírunnar náði sögulegu lágmarki í gær þegar það lækkaði um 4,7% en hefur í dag náð ákveðnu jafnvægi.

Erlent 25. júní 2018 09:22

Líran hækkar í kjölfar sigurs Erdogan

Erdogan bar sigur úr býtum í kosningunum í Tyrklandi sem haldnar voru í gær.

Erlent 3. júní 2018 14:05

Óvæntar kosningar flýtt falli lírunnar

Tyrkneska líran hefur fallið um nærri fimmtung frá áramótum. Hugmyndir Erdogan um peningamál hafa ekki hjálpað til.

Erlent 15. maí 2018 15:40

Líran fellur eftir ummæli Erdogan

Forseti Tyrklands vill hafa aukin áhrif á peningastefnu landsins.

Erlent 25. nóvember 2016 14:08

Beitir flóttamönnum fyrir sig

Erdogan, forseti Tyrklands, hótaði því að hleypa 3 milljónum flóttamanna til Evrópu ef að ESB hættir ekki að gagnrýna stjórnvöld.

Erlent 18. ágúst 2016 15:43

Einkafyrirtækjum lokað í hreinsunum

Í kjölfar misheppnaðs valdaráns í Tyrklandi réðst lögregla inn á um 200 heimili og fyrirtæki í morgun sögð tengd Gullen.

Erlent 11. ágúst 2016 10:56

Sakar banka um landráð

Tyrkneskir bankar hafa tekið skipunum Erdogans og lækkað vexti í landinu. Erdogan sakar banka sem ekki lækka vexti um landráð.

Pistlar 24. júlí 2016 10:44

Tyrkland úr NATO?

Ef vesturlandabúar eru ekki tilbúnir að verja ríkisstjórn Erdogans má spyrja hvort Tyrkland eigi heima í NATO.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.