*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 16. maí 2017 12:55

Velta dregst saman milli ára

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi dróst saman milli ára ef miðað er við fyrstu tvo mánuði ársins.

Innlent 10. maí 2017 08:13

Vilja sáttanefnd um ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar vilja að þverpólítíska nefnd um sanngjarna gjaldtöku í sjávarútvegiSköpum verði fyrirmynd fyrir ferðaþjónustuna.

Innlent 6. maí 2017 10:10

Rokhelt hótel í Garðinum

Bræður byggðu hótel á einu ári úr bjálkum og var kostnaðurinn um 200 þúsund krónur á hvern fermetra.

Innlent 30. apríl 2017 11:17

Versnandi samkeppnistaða ferðaþjónustunnar

Samkeppnistaða ferðaþjónustunnar er að versna. Að sögn framkvæmdastjóra SAF mun hækkun virðisaukaskatts gera illt verra og gæti ferðaþjónustan hrunið á skömmum tíma.

Innlent 26. apríl 2017 13:42

Gistináttagjald fært til sveitarfélaga

Ferðamálaráðherra vill sjá gistináttagjaldið lagt niður eða fært til sveitarfélaga í tengslum við hækkun virðisaukaskatts.

Innlent 21. apríl 2017 13:56

Ferðaþjónustan skapar flest störf

Um 44% af fjölgun launþega á síðasta ári skýrist af fjölgum starfa í greinum sem tengjast íslenskri ferðaþjónustu.

Innlent 18. apríl 2017 08:47

Tímasetning skattbreytinga umdeild

Nokkrir þingmenn ríkisstjórnarflokkana hafa efasemdir um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna sem hækkar áður en skattþrepið á að lækka.

Innlent 11. apríl 2017 09:35

Helmingur nýrra starfa í ferðaþjónustu

Af um 6.000 nýjum launþegum á síðustu 12 mánuðum voru 2.900 þeirra í greinum tengdum ferðaþjónustu.

Innlent 7. apríl 2017 11:15

Spá hægari fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útskýrir það hvers vegna þeir spái fyrir því hvers vegna þeir spá hægari fjölgun ferðamanna.

Innlent 4. apríl 2017 09:56

Næst hæsti virðisaukaskattur á gistingu

Á næsta ári verður virðisaukaskattur á ferðaþjónustu hækkaður úr 11% í 24% en í svo lækkar skatthlutfallið aftur niður í 22,5%. Þar með verður virðisaukaskattur á gistingu á Íslandi sá næst hæsti í Evrópu.

Innlent 12. maí 2017 11:27

Launagreiðendum fjölgar um tæp 5%

Á síðasta ári hefur launagreiðendum fjölgað um 4,7% meðan launþegum í byggingariðnaði og ferðaþjónustu fjölgaði um 13%.

Innlent 9. maí 2017 12:06

Ferðaþjónustufyrirtækjum mun fækka

Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir skattahækkunina leiða til sömu þróunar í ferðaþjónustu og varð í sjávarútvegi.

Innlent 30. apríl 2017 16:48

Andmælir rökum fjármálaráðherra

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar andmælti þeim rökum fjármálaráðherra að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna væri stýritæki til að dempa vöxt erlendra ferðamanna á Íslandi.

Innlent 29. apríl 2017 16:02

Gæti lamað markaðinn

Danskur sérfræðingur telur fyrirhugaðar skattahækkanir geti eyðilagt áralanga vinnu við markaðssetningu ráðstefnuferða.

Innlent 25. apríl 2017 12:21

Hlutfallsleg skattahækkun nemur 118%

Viðskiptaráð segir betra að ná markmiðum um lækkun efra þreps virðisaukaskattsins með sameiningu þrepana í einu skrefi.

Innlent 19. apríl 2017 14:54

Fisherman opnar í Vesturbænum

Ferðaþjónustufyrirtæki frá Suðureyri hyggst opna sérvöruverslun með fisk í Vesturbæ Reykjavíkur.

Innlent 12. apríl 2017 11:16

4 milljarða álögur á bílaleigur

Að sögn SAF munu allt að fjögurra milljarða álögur leggjast á bílaleigur um næstu áramót.

Innlent 9. apríl 2017 11:17

TourDesk stefnir út

Vefsalan hjá frumkvöðlafyrirtækinu TourDesk fimmfaldaðist á síðasta ári og næsta skref er að nema land á erlendum mörkuðum.

Innlent 6. apríl 2017 11:49

Ferðaþjónustan með 14% af útlánum

Vöxtur útlána bankakerfisins til ferðaþjónustunnar er minni en nemur fjölgun ferðamanna.

Innlent 3. apríl 2017 12:48

„Menn eru hreinlega í sjokki“

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, segir að fyrirhuguð hækkun á virðisaukaskatt á ferðaþjónustu hafi verið óvænt.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.