*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 27. mars 2017 11:24

„Samfélagstilraun gerð með krökkum“

Í tilefni alþjóðlegrar fjármálalæsisviku verður blásið til ráðstefnu auk þess sem grunnskólabörn geta keppt í fjármálalæsi.

Innlent 20. mars 2017 13:15

Tímalaus ráð í fjármálum

Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, hefur gefið út sína aðra bók um persónuleg fjármál og er hún, líkt og sú fyrri, einkum hugsuð fyrir ungt fólk.

Innlent 18. mars 2017 14:15

Misskilningur að ekkert hafi verið gert

Að sögn menntamálaráðherra var ráðist í mikið átak í grunn- og menntaskólum árið 2011 með það fyrir augum að efla fjármálalæsi þjóðarinnar.

Innlent 16. mars 2017 15:00

„Þetta reddast“- viðhorf í fjármálum

Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, segir viðhorf Íslendinga til fjármála einkennast af hinni víðfrægu setningu „þetta reddast!“.

Innlent 14. mars 2015 07:32

Peningavikan fengið góð viðbrögð

Tilgangur Evrópsku Peningavikunnar er að vekja athygli á góðu fjármálalæsi og hafa viðtökurnar verið góðar bæði hjá nemendum og kennurum.

Innlent 9. júlí 2014 11:08

Shanghai kemur best út í PISA könnun um fjármálalæsi

Drengir og stúlkur virðast vera með svipið mikið fjármálalæsi en fullorðnir karlar virðast vera með meira fjármálalæsi en konur.

Innlent 5. desember 2013 09:44

Þriðjungur ræður ekki við vaxtaútreikning

Íslendingar ráða ekki við einfaldan vaxtaútreikning. Þekkja raunvexti og verðbólgu.

Innlent 19. september 2013 20:11

Gáfu öllum þingmönnum bók um fjármálalæsi

Inga Lára Gylfadóttir skrifaði bók um fjármálalæsi eftir nám í hagfræði. Á sama tíma vann hún fyrir sér sem flugmaður.

Innlent 1. ágúst 2012 08:57

Yfirdráttarlán hækka

Breki Karlsson formaður stofnunar um fjármálalæsi segir heimili í landinu greiða 9,3 milljarða króna í yfirdráttarvexti.

Innlent 30. ágúst 2011 15:53

Íslendingar hafa litla þekkingu á eðli fjármála

Ráðstefna um fjármálalæsi verður haldin 9.september. Íslendingar hafa almennt litla þekkingu á hugtökum og eðli fjármála.

Innlent 21. mars 2017 13:54

Verður eins og snjóbolti

Ungt fólk leitar í auknum mæli til umboðsmanns skuldara sem nú hefur hafið fræðslu og kynningarstarf auk þess að hjálpa fólki að fá yfirsýn yfir fjármál sín.

Innlent 19. mars 2017 17:02

Fjármálalæsi besta gjöfin

Kristófer Már Maronsson hagfræðinemi og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs, segir fjármálalæsi bestu gjöfina sem þú getir gefið sjálfum þér.

Innlent 17. mars 2017 13:01

Betur má ef duga skal

Bág staða menntunar í fjármálalæsi á Íslandi varpar samfélagslegri velferð fyrir róða og sóar verðmætum í hagkerfinu, að sögn
Gylfa Magnússonar.

Innlent 19. janúar 2016 08:29

Fjármálalæsi Íslendinga batnar

Ekki er samband milli þekkingar og hegðunar í fjármálum samkvæmt nýrri skýrslu.

Innlent 9. mars 2015 11:48

Fjármálalæsisvika hefst í dag

Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin og er tilgangurinn að auka fjármálalæsi hjá börnum og unglingum.

Innlent 6. júlí 2014 21:10

Vill fjármálalæsi í aðalnámskrá

Kennara skortir sjálfum þekkingu og hæfni til að kenna fjármálalæsi.

Sjónvarp 15. nóvember 2013 15:06

Baldur: Ekki nota allt sparifé í fjárfestingar

Á morgun verður Kauphallardagur HR haldinn þar sem meðal annars verður hægt að fræðast um fjármálalæsi og fjárfestingar.

Innlent 25. september 2012 09:29

„Ef sleikjó kostar hundrað kall í dag ... “

Nemendur Menntaskólans við Sund vilja gjarnan aukna fræðslu um fjármál. Boðið verður upp á valáfanga í fjármálalæsi á næstu önn.

Innlent 20. september 2011 11:51

35% þekkja ekki tilgang vaxtaákvarðana

Stefán Jóhann Stefánsson segir ýmsa efast um haggagnalæsi peningastefnunefndarinnar.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.