*

miðvikudagur, 17. október 2018
Leiðarar 21. september 2018 13:08

WOW og fjölmiðlar

Barlómurinn um að fjölmiðlar gangi erinda einhverra ósýnilegra afla og séu vísvitandi að skemma er þreytandi.

Fjölmiðlapistlar 23. júní 2018 13:43

Frjálsir fjölmiðlar

Allir stjórnmálamenn segjast styðja tjáningarfrelsið og frjálsa fjölmiðlun. Sem fyrr getur breytnin verið á aðra leið.

Viðtöl 15. júní 2018 15:51

Hermannsdætur kenna konum að koma fram

Eva Laufey Kjaran og Edda Hermannsdættur ætla að miðla konum af reynslu sinni í því að koma efni á framfæri í fjölmiðlum.

Fjölmiðlapistlar 3. júní 2018 10:23

Kosningaskjálfti

Það er erfitt að halda því fram að fjölmiðlar hafi rækt skyldur sínar vel að því leyti í aðdraganda kosninga.

Innlent 28. apríl 2018 10:02

Krefja Símann um 4 milljarða

Síminn stendur í málarekstri við þrjú félög en stjórnendur Símans telja að ekki komi til verulegra fjárútláta vegna þeirra.

Innlent 2. apríl 2018 15:36

Innlendu aprílgöbbin 2018

Ýmsir fjölmðlar, stofnanir og fyrirtæki fengu fólk til að hlaupa apríl, með því t.d. að skrá sig í kosningu og trúa á komu mörgæsa.

Innlent 3. febrúar 2018 10:02

Leggur 30 milljónir í Frjálsa fjölmiðlun

„Þú rekur ekki alvöru fjölmiðlafyrirtæki með 500 þúsund krónur í hlutafé,“ segir Sigurður G. Guðjónsson.

Innlent 25. nóvember 2017 09:01

Vigdísaráhrifunum linnir

Fjölmiðlafrelsi er sagt hafa aukist á Íslandi á ný, en einkunn landsins lækkaði töluvert eftir yfirlýsingar formanns fjárlaganefndar.

Innlent 14. nóvember 2017 14:35

Helmingi minni auglýsingatekjur en 2007

Lægra hlutfall af VLF fer í auglýsingar en víðast hvar, en hljóðvarp og prentmiðlar halda hlut sínum frekar en annars staðar.

Innlent 4. nóvember 2017 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Misjafnt gefið

Þegar litið er á fréttir af stjórnmálaflokkunum í kosningabaráttunni kemur eitt og annað sérstakt í ljós.

Innlent 3. júlí 2018 13:37

Brynjar segir fjölmiðla „í ruslflokki”

Brynjar Níelsson segir íslenska fjölmiðlamenn stunda meiri pólitík en stjórnmálamenn og vandar þeim ekki kveðjurnar.

Innlent 18. júní 2018 08:45

Heimilt að styrkja einkarekna fjölmiðla

ESA hefur staðfest að ríki megi styrkja einkarekna fjölmiðla í formi ríkisstyrkja.

Innlent 9. júní 2018 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Upp og ofan

Stundin fjallar mun meira um Pírata og Sjálfstæðisflokk en aðrir miðlar.

Innlent 2. júní 2018 09:01

Misvel í lagt

Moggi fjallar þannig ívið meira um Sjálfstæðisflokkinn en hinir fréttamiðlarnir, en enginn meira en Stundin.

Innlent 4. apríl 2018 13:26

Birgitta í nefnd um tjáningarfrelsi

Eiríkur Jónsson leiðir nefnd um tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsi sem á m.a. að meta heimildir um lögbann á umfjöllun.

Innlent 17. mars 2018 09:01

Fjölmiðlar í snjallsímum

Flestir bandarískir notendur snjallsíma nota hann til að hlusta á tónlist, en þar á eftir kemur veður, fróðleikur og fréttir.

Innlent 31. desember 2017 11:01

Tölfræði fjölmiðla 2017

Íslenskir fjölmiðlar sögðu 449.889 fréttir eða um 1.233 að meðaltali á dag á árinu 2017.

Innlent 18. nóvember 2017 09:01

Harðnar á dalnum í góðærinu

Auglýsingatekjur íslenskra fjölmiðla hafa dregist saman síðan árið 2012 ofan á hækkun virðisaukaskatts 2015.

Pistlar 4. nóvember 2017 13:43

Kosningaútvarp RÚV

Hlutfall jákvæðra frétta á RÚV var hæst hjá Pírötum, en fulltrúa eins stjórnmálaflokkar vantaði yfir topplista helstu viðmælenda.

Erlent 28. október 2017 18:45

Erlendir fjölmiðlar notaðir

Formaður Miðflokksins segir dapurlegt þegar Íslendingar séu að nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.