*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 17. mars 2017 14:15

Intel gerir samning við Qstack

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud og Intel tilkynntu í dag um að eftirlitskerfi Intel mun samþættast við Qstack hugbúnaðinn frá og með júní 2017.

Innlent 11. ágúst 2016 08:00

Greenqloud fær hálfan milljarð

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud hefur fengið inn nýjan og sterkan fjárfesti að nafni Kelly Ireland. Fjárfesting hennar nemur fjórum milljónum Bandaríkjadala og tekur hún sæti í stjórn fyrirtækisins.

Innlent 2. október 2015 13:25

Greenqloud ekki lengur í skýjunum

Greenqloud hefur lokað skýjaþjónustu sinni.

Fólk 12. júlí 2015 19:15

Kennsla alltaf verið áhugamál

Davíð Ólafur Ingimarsson sem starfað hefur hjá Landsvirkjun frá árinu 2007 er nýr fjármálastjóri GreenQloud.

Innlent 13. október 2014 16:32

CCP og GreenQloud semja

CCP mun nota hugbúnað frá GreenQloud til að sjá um innra upplýsingatækniumhverfi fyrirtækisins.

Fólk 11. júní 2014 13:05

GreenQloud fjölgar starfsmönnumum

GreenQloud hefur ráðið tilbaka tvo lykilstarfsmenn og bætt við sig starfsmönnum innan allra deilda fyrirtækisins.

Fólk 15. mars 2014 13:05

Nýr forstjóri GreenQloud

Jón Þorgrímur Stefánsson hefur tekið við sem forstjóri GreenQloud á evrópskum markaði.

Innlent 13. mars 2013 15:18

GreenQloud í hópi framsæknustu fyrirtækja Evrópu

Fyrirtækið GreenQloud starfrækir tölvuský sem rekið er með endurnýjanlegri orku. Það er á meðal fremstu sprotafyrirtækja Evrópu.

Innlent 25. október 2016 18:00

Töpuðu 450 milljónum

Greenqloud tapaði 450,9 milljónum íslenskra króna árið 2015. Tap félagsins hefur tvöfaldast milli ára.

Innlent 30. október 2015 07:55

Vodafone og Greenqloud semja um Qstack

Vodafone ætlar að innleiða Qstack, hugbúnaðarlausn frá Greenqloud, til að stýra netþjónaumhverfinu félagsins.

Fólk 9. september 2015 15:14

Andrés til Greenqloud

Andrés Arnarson hefur tekið við stöðu forstöðumanns hjá Greenqloud, en hann starfaði áður hjá Advania.

Fólk 1. júlí 2015 17:09

Davíð nýr fjármálastjóri Greenqloud

Davíð Ólafur Ingimarsson hefur frá árinu 2007 starfað hjá Landsvirkjun.

Innlent 2. júlí 2014 09:46

GreenQloud til samstarfs við ARK Technology

ARK Technology velur vistvænt tölvuský GreenQloud sem hýsingu fyrir eftirlitslausn með umhverfisáhrifum skipaumferðar.

Innlent 3. apríl 2014 13:51

GreenQloud hrósað fyrir vistvæna gagnaþjónustu

GreenQloud stefnir á að gangsetja nýtt gagnavert í Bandaríkjunum í maí.

Innlent 7. febrúar 2014 09:30

Advania býður skýjaþjónustu GreenQloud

Bala Kamallakharan hjá GreenQloud segir samning við Advania styrkja stöðu fyrirtækisins.

Innlent 13. febrúar 2013 15:09

Omnis og GreenQloud semja um skýjaþjónustu

Tvo tölvufyrirtæki nýttu UT-messuna í síðustu viku til að snúa bökum saman.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.