*

mánudagur, 20. ágúst 2018
Innlent 15. maí 2017 14:30

Hagkerfið ekki eins berskjaldað

Greiningardeild Arion banka segir hagkerfið í heild ekki eins berskjaldað fyrir sveiflum í sjávarútvegi.

Innlent 26. apríl 2017 12:11

Hóflegri kaupmáttaraukning í vændum

Greining Íslandsbanka áætlar að kaupmáttur launa muni vaxa um 4,4% í ár frá síðasta ári.

Innlent 11. apríl 2017 18:17

Vantar 9 þúsund íbúðir

Heildarþörf á uppbyggingu á íbúðarhúsnæði á næstu þremur árum er 9 þúsund íbúðir, samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs.

Innlent 7. apríl 2017 11:15

Spá hægari fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útskýrir það hvers vegna þeir spái fyrir því hvers vegna þeir spá hægari fjölgun ferðamanna.

Innlent 5. apríl 2017 09:41

Ferðaþjónustunni vex ásmegin á alþjóðavísu

Alþjóðlegum ferðamönnum fjölgaði um 3,9% í fyrra og var það sjöunda árið í röð sem vöxtur mældist.

Innlent 31. mars 2017 13:52

Reikna með sögulegu hámarki næsta haust

Greining Íslandsbanka gerir ráð við því að raunverð íbúða nái sögulegu hámarki næsta haust.

Innlent 28. mars 2017 14:02

Ekki meiri verðhjöðnun í 50 ár

Greining Íslandsbanka segir að verðhjöðnun hafi ekki verið meiri á Íslandi í hálfa öld, en þá er miðað við verðþróun án húsnæðis.

Innlent 23. mars 2017 13:50

Heildarneyslan jókst um 118 milljarða

Aukning í neyslu erlendra ferðamanna nam 66% af heildaraukningu að því er ný greining Landsbankans fjallar um.

Innlent 14. mars 2017 13:15

Ólíkleg endurkoma úr efnahagslegu hyldýpi

The Times gerir endurkomu Íslands skil í ítarlegri grein þar sem er meðal annars fjallað um uppgang, útrás, hrun og afturhvarf til nokkuð eðlilegs ástands.

Innlent 13. mars 2017 16:00

IFS: 1,7% verðbólga í mars

IFS spáir 0,1% hækkun verðlags í mars frá fyrri mánuði. Gangi spá IFS eftir lækkar tólf mánaða verðbólga úr 1,9% niður í 1,7%.

Innlent 15. maí 2017 13:29

Mesti vöxtur í kortaveltu í sögunni

Íslandsbanki segir aldrei jafn hátt hlutfall einkaneyslu Íslendinga vera erlendis, eða 17,3%.

Innlent 12. apríl 2017 13:58

IFS spáir 1,8% verðbólgu

IFS greining spáir 0,4% hækkun verðlags í apríl frá fyrri mánuði.

Innlent 11. apríl 2017 11:51

Íslandsbanki spáir 1,8% verðbólgu

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4 í apríl frá fyrri mánuði.

Innlent 6. apríl 2017 15:51

Sjá ljós við enda ganganna á húsnæðismarkaði

Gangi spár og væntingar Arion banka eftir mun líklega byrja að draga úr húsnæðisskorti á næsta ári.

Innlent 4. apríl 2017 12:02

„Mælir með vaxtalækkun undir rós“

Greiningaraðili Capacent tekur fyrir yfirlýsingu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Innlent 29. mars 2017 08:25

Sjaldan eins mikil bjartsýni í mars

Marka má af væntingavísitölu Gallup að heimilin séu mjög sátt við núverandi stöðu og þar að auki bjartsýn á framtíðina, að mati Íslandsbanka.

Innlent 24. mars 2017 13:13

Spá meiri einkaneyslu en áður

Greining Íslandsbanka telur fyrri þjóðhagsspá sín um 5,5% vöxt einkaneyslu á þessu ári líklega of hófleg.

Pistlar 17. mars 2017 10:33

Hótelin ná ekki að anna fjölgun ferðamanna

Á síðastliðnu ári var meðalfjöldi gistirýma á Airbnb í Reykjavík sem leigð voru út a.m.k einu sinni 2.000 og tvöfölduðust þau milli ára.

Innlent 13. mars 2017 17:19

Spyrja hvort gengistoppnum sé náð

Greining Arion banka veltir fyrir sér þróun gengis íslensku krónunnar í kjölfar afnáms reglna um gjaldeyrishöft á morgun.

Innlent 13. mars 2017 13:16

Opnast fyrir framvirka samninga

Íslensk fyrirtæki geta nú orðið alþjóðlegur fjárfestingarkostur í auknum mæli segir Stefán Broddi Guðjónsson hjá Arion banka.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.