*

mánudagur, 21. janúar 2019
Innlent 11. september 2018 13:54

Ákæru gegn Kaupþingsmönnum vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá ákæru um meint umboðssvik stjórnenda Kaupþings á árinu 2008.

Innlent 25. júní 2018 12:53

PWC sýknað í Héraðsdómi

PWC hefur verið sýknað af 15 milljóna kröfu Ívars Ingimarssonar eiganda Ferðaþjónustunnar Óseyri.

Innlent 7. júní 2018 14:19

Engar eignir upp í 17 milljarða kröfur

Gjaldþrotaskiptum á félaginu Rákungi lauk nýverið en félagið var 12. stærsti hluthafi Glitnis þegar hann féll.

Innlent 16. maí 2018 16:03

Héraðsdómur hækkaði sekt Byko

Álögð sekt var hækkuð í 400 milljónir króna í Héraðsdómi í dag.

Innlent 2. febrúar 2018 13:24

Lögbannið ekki staðfest í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar Stundina og Reykjavík Media af kröfum Glitnis vegna lögbanns á notkun gagna Glitnis.

Innlent 14. nóvember 2017 15:33

Ríkið þarf að endurgreiða 355 milljónir

Rukkun ríkisins á gjöldum fyrir að flytja inn vörur með litlum eða engum tollum stangast á við stjórnarskrá.

Innlent 11. júlí 2017 13:11

Sektir Seðlabankans felldar niður

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi tvær sektir sem að Seðlabanki Íslands lagði á tvö félög í fyrra fyrir brot á gjaldeyrislögum.

Innlent 22. júní 2017 16:36

Hópmálsóknum gegn Björgólfi vísað frá

Málinu var vísað frá á þeim forsendum að málatilbúnaðurinn væri ekki eins einsleitur og lög um hópmálsókn kveða á um.

Innlent 31. maí 2017 17:19

Ríkið dæmt að greiða innflytjendum

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða þremur innflutningsfyrirtækjum viðbótardráttarvexti vegna oftekins útboðsgjalds vegna tollkvóta á búvörum.

Innlent 4. apríl 2017 09:18

Kröfu Lárusar og félaga vísað frá

Lárus Welding, Jóhannes Baldursson og Pétur Jónasson fá ekki afhent gögn í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis.

Innlent 26. júlí 2018 14:52

Bubbi og RÚV þurfa að greiða bætur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Bubba Morthens og Ríkisútvarpið til að greiða Steinari Berg Ísleifssyni 250 þúsund krónur í miskabætur.

Innlent 8. júní 2018 09:41

Hafnar kröfu um kyrrsetningu á eignum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions (SPP) á eignum Valitor.

Innlent 18. maí 2018 07:57

BYKO segir dóm óréttlátan

Dómi héraðsdóms í máli Samkeppniseftirlitsins gegn BYKO verður áfrýjað eftir hækkun sektar úr 65 í 400 milljónir.

Innlent 5. apríl 2018 09:32

Gamli Landsbankinn vinnur prófmál

LBI hefur unnið 11 prófmál fyrir héraðsdómi sem höfðuð voru af fyrrum eigendum hlutdeildarskírteina.

Innlent 25. janúar 2018 17:19

Héraðsdómur hafnar kröfu MS

Kröfu MS um frávísun á stefnu Samkeppniseftirlitsins var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Innlent 19. september 2017 08:17

Hætt við Sólarkísilver á Grundartanga

Silicor Materials gat ekki fjármagnað 120 milljarða verksmiðju og áfrýjaði ekki dómi um að hún þyrfti að fara í gegnum umhverfismat.

Innlent 4. júlí 2017 14:49

Dómur yfir Hreiðari Má þyngdur

Héraðsdómur Reykjavíkur þyngdi í dag dóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni í Marple-málinu eftir að málið var tekið fyrir í annað sinn.

Innlent 16. júní 2017 18:21

Mál Silicor aftur fyrir Skipulagsstofnun

Dómur héraðsdóms kveður á um að formgallar hafi verið á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki væri þörf á umhverfismati við framkvæmdir Silicor Materials.

Innlent 24. apríl 2017 13:30

Fella úr gildi sekt Samherja

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi 15 milljón króna stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum.

Innlent 16. mars 2017 16:15

Kröflulína áfram á áætlun

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað ríkið og Landsnet um að eignarnám Reykjahlíðar yrði fellt úr gildi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.