*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 30. apríl 2017 16:05

Mikil hækkun í Hveragerði

Verð á sérbýli hefur hækkað um 42% á tveimur árum í Hveragerði en 24% á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 22. apríl 2017 12:01

Litlar íbúðir hækka um 38%

Verð á 50 til 70 fermetra íbúðum í Reykjavík hefur hækkað mikið og kostar fermetrinn nú 490 þúsund krónur að meðaltali.

Innlent 17. apríl 2017 14:21

Ódýrast á Ísafirði

Á Ísafirði kostar 103 þúsund krónur að leigja 92 fermetra íbúð. Leiguverð lækkar á Selfossi.

Innlent 13. apríl 2017 14:03

Dýrast á Nesinu

Leiguverð hefur hækkað mest í Garðabæ á milli ára en dýrast er að leigja á Seltjarnarnesi.

Innlent 13. febrúar 2017 15:30

Óvissa með Airbnb-áhrif

Greiningardeild Arion banka bendir á að það að áhrif Airbnb á fasteignamarkaðin gætu verið ofmetin.

Innlent 17. október 2016 15:03

Leiguheimilin gætu truflað markaðinn

Almennur húsnæðismarkaður losnar að öllum líkindum ekki undan aukaverkunum hinnar háleitu leigubyltingar félags- og húsnæðismálaráðherra.

Innlent 28. mars 2016 11:34

Lánin greidd niður með lífeyrisgreiðslum

Hagfræðinemi segir að hár skyldulífeyrir geri ungu fólki erfitt að kaupa sér íbúð. Hann leggur til að lífeyrisgreiðslur fari beint inn á lán fyrstu árin.

Innlent 4. mars 2016 10:34

Ekki bólumyndun á fasteignamarkaði

Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir að nokkrir þættir ýti fasteignaverði upp, en ekki sjáist enn merki bólumyndunar.

Innlent 25. janúar 2016 18:00

154 þinglýstir kaupsamningar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga jókst sem um nemur 2% milli vikna, en heildarveltan nam 7 milljörðum króna.

Innlent 15. desember 2015 14:55

Of hátt hlutfall ráðstöfunartekna fer í leigu

ASÍ gerði greiningu á stöðu leigumarkaðarins og telur leiguverð vera of hátt sem hlutfall af ráðstöfundartekjum.

Innlent 23. apríl 2017 09:02

Skortur á húsnæði fyrir ungt fólk

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að verð á litlum íbúðum endurspegla þann skort sem sé á húsnæði.

Innlent 17. apríl 2017 19:02

Fokdýrt að leigja í miðborginni

Þegar leiguverð er skoðað eftir hverfum þá slær miðborg Reykjavíkur Seltjarnarnesi við.

Innlent 14. apríl 2017 11:04

Aukið gegnsæi á húsnæðismarkaði

Upplýsingar um leigumarkaðinn er nú hægt að finna í nýrri verðsjá Þjóðskrár Íslands.

Innlent 6. apríl 2017 15:51

Sjá ljós við enda ganganna á húsnæðismarkaði

Gangi spár og væntingar Arion banka eftir mun líklega byrja að draga úr húsnæðisskorti á næsta ári.

Óðinn 31. janúar 2017 12:38

Á að kaupa eða leigja?

Óðinn er þeirrar skoðunar að hvorki hið opinbera né Óðinn eigi að velja „bestu“ leiðina í húsnæðismálum.

Innlent 25. maí 2016 10:05

42% ráðstöfunartekna í leigukostnað

Velferðarráðherra kynnti niðurstöður könnunar um viðhorf til húsnæðismarkaðarins fyrir stundu.

Innlent 13. mars 2016 11:05

Of lítið byggt á höfuðborgarsvæðinu

Þrátt fyrir að íbúðum í byggingu fari fjölgandi þarf að bæta verulega við þann fjölda til að nýbygging anni uppsafnaðri eftirspurn.

Innlent 26. janúar 2016 17:15

Viðskipti með atvinnuhúsnæði námu 5,7 milljörðum

Í desember á síðasta ári var 90 skjölum um kaupsamninga og afsöl þinglýst.

Innlent 4. janúar 2016 18:10

4,5 milljarða velta á höfuðborgarsvæðinu

Velta með húsnæðiskaup á höfuðborgarsvæðinu náði 4,5 milljörðum króna, en fjöldi þinglýstra samninga var 122.

Innlent 30. nóvember 2015 17:47

Velta á markaði dregst saman

Milli vikna voru 50 færri þinglýstir íbúðakaupasamningar gerðir á höfuðborgarsvæðinu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.