*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Innlent 19. janúar 2019 14:41

Jón Ásgeir bíður fram í júní

Fyrrum aðaleigandi Haga vantaði 0,05% hlut til að fá í gegn margfeldiskosningu fyrir stjórnarkjör. Býður sig fram á aðalfundi.

Innlent 11. janúar 2019 15:51

Jón Ásgeir vill í stjórn Haga

Fyrrum stofnandi Bónus og eigandi Baugs vill nú komast í stjórn Haga, móðurfélags Bónus, í trássi við tilnefningarnefnd.

Innlent 8. janúar 2019 09:16

Afkoma Haga undir afkomuspá

Olís varð dótturfélag Haga um áramótin. Söluhagnaður af skilyrtri eignarsölu félaganna nam 15 milljónum í heildina.

Innlent 3. desember 2018 16:52

Atlantsolía kaupir 5 bensínstöðvar

Fimm bensínstöðvar Olís verða framvegis stöðvar Atlantsolíu, en fyrirtækið þurfti að selja vegna sameiningar við Haga.

Innlent 22. nóvember 2018 15:27

Hagar og Innnes lögðu ríkið

Hagar og Innnes unnu dómsmál er vörðuðu tímabil reiknaðra dráttarvaxta fyrir endurgreiðslu tollkvóta gegn ríkinu.

Innlent 30. október 2018 09:26

Hagar hagnast um 1,4 milljarða

Hagar högnuðust um 1,4 milljarða á fyrstu sex mánuðum tímabilsins. Hagnaður á fjórðungnum nam 780 milljónum króna samanborið við 682 milljónir á sama tímabili í fyrra.

Innlent 19. október 2018 16:58

Hagar hækkuðu mest

Bréf Haga hækkuðu mest eða um 2,85% 281 milljóna króna viðskiptum í viðskiptum dagsins í kauphöllinni.

Innlent 2. október 2018 11:29

Heiðar kaupir í Sýn fyrir 200 milljónir

Heiðar Guðjónsson hefur keypt fyrir 200 milljónir í Sýn, og 365 miðlar selt í félaginu fyrir tæpa 2 milljarða.

Innlent 12. september 2018 10:54

Áfram hækkar Icelandair

Gengi bréfa Haga hefur hækkað töluvert eftir að tilkynnt var um að kaup félagsins á Olís höfðu verið samþykkt.

Innlent 21. ágúst 2018 13:55

Tryggingafélögin hækka í Kauphöllinni

Verð á hlutabréfum í tryggingafélögunum þremur Sjóvá, VÍS og TM hefur hækkað í viðskiptum dagsins.

Innlent 18. janúar 2019 16:00

Hagar lækka um 1,34%

Verð á hlutabréfum í Högum lækkaði um 1,34% í 47 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 8. janúar 2019 10:35

Hagar lækka um 5,3%

Verð á hlutabréfum í Högum hefur lækkað um 5,33% í viðskiptum dagsins.

Innlent 19. desember 2018 11:42

Samruninn mun bitna á neytendum

Samkaup segja að samruni Haga og Olís muni draga alvarlega úr virkri samkeppni á dagvörumarkaði.

Innlent 30. nóvember 2018 10:51

Samherji orðinn einn stærsti hluthafa Haga

Samherji hefur eignast 5,1% hlut í Högum og gert framvirka samninga um kaup á 4,12% hlut til viðbótar.

Innlent 30. október 2018 11:24

Hagar lækka um 4,35%

Rauður dagur hefur verið í Kauphöllinni en 14 félög hafa lækkað það sem af er degi.

Innlent 27. október 2018 11:21

Metur báða kaupendur hæfa

Óháður kunnáttumaður sem skipaður var til að meta skilyrði í sátt milli Haga og Samkeppniseftirlitsins hefur skilað inn áliti sínu.

Innlent 2. október 2018 16:46

365 fyrirferðarmikið

365 miðlar stóðu fyrir um það bil 65% af heildarveltu í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.

Innlent 28. september 2018 17:36

Hagar upp um tæp 3%

Velta með hlutabréf í Kauphöllinni nam rétt rúmum milljarði króna í dag.

Innlent 11. september 2018 20:06

Kaup Haga á Olís samþykkt

Hagar og Olís skuldbinda sig til að selja verslanir. Þá á FISK Seafood að selja hlut sinn í Högum.

Innlent 31. júlí 2018 10:19

N1 hækkar um 11,5%

N1 hefur hækkað um 11,48% í 489 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.