*

miðvikudagur, 17. október 2018
Innlent 16. október 2018 11:20

Fiskafli dregst saman um 14% milli ára

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.

Innlent 25. september 2018 10:50

Kosningaþátttakan var 67,6%

Mikill munur var á þátttöku eftir sveitarfélögum, kjörsókn var mest í Árneshreppi 93,5% en minnst í Reykjanesbæ 57,0%.

Innlent 13. september 2018 10:10

Heildarlaun að meðaltali 730 þúsund krónur

Dreifing heildarlauna var ólík eftir launþegahópum, þannig voru 65% starfsmanna sveitarfélaga með heildarlaun undir 600 þúsundum.

Innlent 4. september 2018 10:02

Fjöldi gistinátta stendur í stað

Fjöldi gistinátta í júlí stendur í stað milli ára en gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 695.700 í júlí.

Innlent 31. ágúst 2018 10:05

Vöru- og þjónustujöfnuður jákvæður um 5,2 milljarða

Samkvæmt bráðabirgðatölum var vöru- og þjónustujöfnuður á öðrum ársfjórðungi 2018, eins og hann birtist í þjóðhagsreikningum og greiðslujöfnuði, jákvæður um 5,2 milljarða króna.

Innlent 23. ágúst 2018 09:41

Atvinnuþátttaka 84,3% í júlí

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að um það bil 212 þúsund manns á aldrinum 16-74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði.

Innlent 21. ágúst 2018 12:21

Vísitala byggingakostnaðar stendur í stað

Vísitala byggingakostnaðar stendur í stað milli mánaða en um miðjan ágúst stóð hún í 139,9 stigum.

Innlent 16. ágúst 2018 11:09

Fiskafli skipa í júlí var um 93 tonn

Fiskafli íslenskra skipa í júlí var 93.551 tonn eða 27% meiri en í júlí 2017.

Innlent 13. ágúst 2018 09:40

Launþegum fjölgar um 3,4%

Á 12 mánaða tímabili voru að jafnaði 17.952 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 3,4%.

Innlent 5. júlí 2018 09:55

Hallinn á vöruviðskiptum eykst

Vöruútflutningur eykst um 13% en innflutningurinn jókst um 20% á milli ára í júnímánuði. Hallinn jókst úr 15 milljörðum í 21 milljarð.

Innlent 26. september 2018 12:03

Um 13% heimila í vanskilum

Höfðu 8% heimila með börn verið í vanskilum með húsnæðiskostnað og um 7% með aðra heimilisreikninga.

Innlent 19. september 2018 13:40

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2%

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,8%.

Innlent 5. september 2018 11:53

Menntuðum leikskólakennurum fækkar

Alls störfuðu 6.018 í leikskólum í desember 2017 og hafði fjölgað um 111 (1,9%) frá fyrra ári. Stöðugildum starfsmanna fjölgaði einnig um 1,9% og voru 5.289.

Innlent 31. ágúst 2018 12:05

Þjónustujöfnuður jákvæður um 55 milljarða

Þjónustujöfnuður við útlönd fyrri helming ársins 2018 var jákvæður um 89,8 milljarða króna en var jákvæður um 103,6 milljarða á sama tíma árið áður, á gengi hvors árs.

Innlent 30. ágúst 2018 09:09

Innflytjendur um 18,6% starfandi fólks

Starfandi innflytjendur voru að jafnaði 37.388 á öðrum ársfjórðungi 2018 eða 18,6% af öllum starfandi.

Innlent 22. ágúst 2018 10:31

Launavísitalan hækkaði um 0,4% milli mánaða

Undanfarna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,3%.

Innlent 17. ágúst 2018 09:41

Vöruviðskipti óhagstæð um 176,5 milljarða

Vöruviðskiptin 2017, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 176,5 milljarða króna.

Innlent 14. ágúst 2018 09:31

Aflaverðmæti dróst saman um 17,3%

Árið 2017 var afli íslenskra skipa tæplega 1.177 þúsund tonn, 109 þúsund tonnum meiri en árið 2016.

Innlent 5. júlí 2018 11:55

Fjöldi nýnema tvöfaldast á 20 árum

Nýnemar á háskólastigi og doktorsstigi voru 3.538 haustið 2017 sem er svipaður fjöldi og árið áður.

Innlent 29. júní 2018 09:11

Vöruviðskipti óhagstæð um 63,2 milljarða

Vöruviðskiptahallinn í maí 2018 var 6,3 milljörðum króna lægri en á sama tíma árið áður.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.