*

miðvikudagur, 17. október 2018
Innlent 15. október 2018 13:38

Fimmtungur ungs fólk býr hjá foreldrum

Ísland með 8. lægsta hlutfall ungs fólks í foreldrahúsum, en meðaltal Evrópu er 40%. Hin Norðurlöndin skera sig úr.

Innlent 14. september 2018 09:23

1,5 milljarða afgangur hjá hinu opinbera

1,5 milljarða afgangur var á samanlögðum rekstri hins opinbera á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar 0,2% landsframleiðslu.

Innlent 23. júlí 2018 10:16

Verðbólga hækkar í 2,7%

12 mánaða verðbólga mælist nú 2,69%, og er yfir markmiði seðlabankans þriðja mánuðinn á þessu ári, eftir 4 ár undir markmiði.

Innlent 6. júlí 2018 12:11

Kennurum án réttinda fjölgar

Lægst var hlutfall kennara án kennsluréttinda á landinu í Reykjavík, 5,8% og á Norðurlandi eystra, 6,2%.

Innlent 6. júní 2018 10:50

Hagstofan rekin með 44 milljóna afgangi

Heildartekjur stofnunarinnar námu rúmlega 1,4 milljarði króna, þar af 1,25 milljarður beint frá ríkinu. 5 milljóna tap var 2016.

Innlent 2. júní 2018 10:20

Hagstofan spáir 2,9% hagvexti

Talið er að einkaneysla muni aukast um 5,3% á árinu og samneyslan muni aukast um 2,5% á árinu.

Innlent 1. júní 2018 09:28

Hagvöxturinn stefnir í 2,9% í ár

Þjóðhagsspá gerir ráð fyrir 2,9% hagvexti í ár, en á síðasta ári nam hann 3,6% sem var helmingun frá 7,6% hagvexti 2016.

Innlent 9. maí 2018 14:38

Aflaverðmætin jukust um 470%

Mikill munur er á aflaverðmætum milli ára vegna sjómannaverkfalls fyrir ári, en í janúar námu þau 9,3 milljörðum króna.

Innlent 2. maí 2018 09:18

Íslendingar komnir yfir 350 þúsund

Íbúar Íslands eru nú 350.710, þar af 224 þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Fjölgun á 1. ársfjórðungi nam 0,6%, eða 2.120 manns.

Innlent 20. apríl 2018 09:19

Menntuðum konum fjölgar tvöfalt meira

Helmingur kvenna en rétt þriðjungur karla á starfsaldri eru með háskólamenntun, en hlutfall starfsmenntaðra stendur í stað.

Innlent 18. september 2018 08:10

Fiskaflinn 13% minni

Fiskafli íslenskra skipa í ágúst var tæp 105 þúsund tonn eða 13% minni en í ágúst 2017.

Innlent 31. júlí 2018 09:50

Vöruskiptahalli 20,5 milljarðar í júní

Vöruskiptahallinn í júní var 38% hærri en í fyrra, en á fyrri helmingi ársins var hann 3,4% lægri.

Innlent 12. júlí 2018 11:25

Heildarlaun hækkuðu um 4,9%

Hagstofan gaf út í dag vísitölu heildarlauna, sem miðar að aukinni upplýsingagjöf um íslenskan vinnumarkað.

Innlent 2. júlí 2018 16:33

Úlfar: „Of margir bílaleigubílar“

Forstjóri Toyota á Íslandi segir sölu til einstaklinga góða þó tölur sýni minnkandi sölu, sem sé vegna leiðréttingar hjá bílaleigum.

Innlent 6. júní 2018 10:01

Hallinn á vöruviðskiptum 13 milljarðar

Vöruútflutningurinn í maí nam rúmum 53 milljörðum en innflutningur á vörum nam rúmlega 66 milljörðum.

Innlent 1. júní 2018 13:12

Ferðagleði landans eykur þjónustuinnflutning

Viðskiptaafgangur fyrsta ársfjórðungs hefur dregist saman um 21% milli ára.

Innlent 29. maí 2018 14:23

Lækkun húsnæðis lækkar verðbólgu

Húsnæðisverð hefur lækkað milli mánaða sem ásamt lækkun flugfargjalda hafa leitt til lægri verðbólgu.

Innlent 9. maí 2018 11:49

Hlutfall kvenna óbreytt í þrjú ár

Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja náði hámarki í 33% árið 2014, ári eftir að lög um kynjakvóta tóku gildi.

Innlent 23. apríl 2018 09:39

Hægir á fjölgun starfa í ferðaþjónustu

Störfum fjölgar enn í ferðaþjónstu, eða um 3% milli ára, en fyrir rúmi ári var fjölgunin 21% og í ágúst fór hún úr 10% í 9%.

Innlent 16. apríl 2018 09:22

Innflytjendur 16,5% vinnumarkaðar

Rúmlega 11 þúsund fleiri karlar en konur voru starfandi hér á landi á síðasta ári, en í heildina voru það um 197 þúsund manns.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.