*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Innlent 17. maí 2017 09:39

Atvinnuleysi 2,9% fyrsta ársfjórðunginn

Á sama tíma og atvinnuleysi lækkar milli ára, fjölgar samt þeim sem hafa verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur.

Innlent 16. maí 2017 09:16

Fiskafli dróst saman í apríl

Fiskafli íslenskra skipa var 109 þúsund í aprílmánuði, sem er 5% minna en fyrir ári, en verðmætið er tæplega 11% minna.

Innlent 28. apríl 2017 19:00

Gistinóttum fjölgaði um 17%

Gistinóttum fjölgar stöðugt milli ára. Herbergjanýting á höfuðborgarsvæðinu er nú um 91%.

Innlent 19. apríl 2017 12:37

Byggingarkostnaður hækkar lítillega

Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,1% milli mánaða, hefur hún lækkað um 0,6% á síðustu tólf mánuðum.

Innlent 11. apríl 2017 09:35

Helmingur nýrra starfa í ferðaþjónustu

Af um 6.000 nýjum launþegum á síðustu 12 mánuðum voru 2.900 þeirra í greinum tengdum ferðaþjónustu.

Innlent 28. mars 2017 09:38

Verð á fötum og skóm hækkar

Húsnæðisverð og verð á fatnaði hækkar vísitölu neysluverðs, en án húsnæðis lækkar hún milli mánaða um 0,28%.

Innlent 2. mars 2017 12:36

Alþingismenn á pari við launavísitölu

Með tilkomu lækkunar starfstengdrar greiðslna til þingmanna segir Fjármálaráðuneytið launakjör alþingismanna í takt við launavísitölu.

Innlent 28. febrúar 2017 10:51

Innflutningur dróst saman

Vöruviðskiptahallinn þrettánfaldaðist milli ára í janúar vegna sjómannaverkfallsins, þrátt fyrir minni innflutning.

Innlent 23. febrúar 2017 09:39

4,1% atvinnuleysi í janúar

Atvinnuþátttaka dregst saman og atvinnuleysi eykst ef horft er til síðasta hálfa ársins.

Innlent 15. febrúar 2017 10:21

Aflinn 90% minni en á sama tíma í fyrra

Fiskiafli íslenskra skipa í janúar var 7.610 tonn. Hann hefur dregist saman um 90% á milli ára, vegna verkfalls sjómanna.

Innlent 16. maí 2017 12:55

Velta dregst saman milli ára

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi dróst saman milli ára ef miðað er við fyrstu tvo mánuði ársins.

Innlent 5. maí 2017 13:48

Rekstrarkostnaður grunnskóla eykst

Kostnaður sveitarfélaga á hvern nemenda hefur aukist um 9,6% síðustu tvö árin.

Innlent 28. apríl 2017 09:14

Bandaríkjamenn stórtækastir

Aukning í gistingu á hótelum hérlendis í marsmánuði nam 17%, en heildarfjöldi þeirra var 352.600.

Innlent 18. apríl 2017 11:12

53% meiri afli í marsmánuði

Meiri loðna meginskýringin en einnig varð aukning í botnfiskafla í mars samanborið við sama tíma í fyrra.

Innlent 7. apríl 2017 10:29

Aldrei minni frjósemi á Íslandi

Frjósemi á Íslandi fór hún niður í 1,75 barn á konu á síðasta ári, en jafnframt fæðast fæst börn innan hjónabands.

Innlent 23. mars 2017 09:18

Atvinnuleysi í febrúar nam 3,2%

Atvinnulausum fækkaði en hlutfall þeirra stendur í stað meðan fjöldi starfandi jókst um 7.800 manns.

Innlent 1. mars 2017 13:14

Nýlunda í hagsögu lýðveldisins

Í fyrra var þjónustuútflutningur í fyrsta sinn meira virði en vöruútflutningurinn, en tekjur af erlendum ferðamönnum eru metnar um 39% af heildarútflutningstekjunum.

Innlent 28. febrúar 2017 09:48

43% aukning gistinátta milli ára

Gistinætur á hótelum fjölgaði um 43% milli ára í janúar en aukningin var meiri úti á landi, langmesta aukningin var á Austurlandi eða 288%.

Innlent 21. febrúar 2017 09:12

Framleiðsluvirði landbúnaðarins eykst

Mjólk og kindakjöt eru verðmætustu afurðir landbúnaðarins en verðmæti alifugla jókst mest, meðan verðmæti svínakjöts dróst saman.

Innlent 13. febrúar 2017 10:08

Hefja landamærarannsókn á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknin kemur til með að beinast að ferðamönnum á leið frá Íslandi og mun byggja á gagnaöflun á Keflavíkurflugvelli.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.