*

laugardagur, 20. október 2018
Innlent 10. október 2018 15:09

Heiðrún Lind gagnrýnir Björgólf

Heiðrún Lind svarar „ómálefnalegum alhæfingum" Björgólfs Thors um meint brask í sjávarútvegi.

Pistlar 20. júlí 2018 13:07

Röng leið til jafnréttis

Nú liggur fyrir að konur taka alla jafna fæðingarorlof umfram karlmenn. Sú aðgerð að lengja einfaldlega fæðingarorlofið er því ekki til þess fallin að koma á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Innlent 10. maí 2018 18:45

Myndir: Ársfundur SFS á Hilton

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi fengu Helga Hjálmarsson framkvæmdastjóra Völku sem ræðumann á ársfundi sínum.

Innlent 4. maí 2018 08:23

Ársfundur SFS eftir hádegi í dag

Helgi Hjálmarsson hjá Völku er meðal þeirra sem halda erindi á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á Hilton hótelinu.

Pistlar 22. janúar 2018 10:43

Sjávarútvegur og samspilið

Tryggja þarf áframhaldandi skilyrði fyrir öflugum fjárfestingum íslensks sjávarútvegs til uppbyggingar þekkingariðnaðarins.

Pistlar 12. janúar 2018 12:47

Ódýr orð í sáttmála?

Heiðrún Lind Marteinsdóttir spyr hvernig veruleikinn samræmist markmiðum nýundirritaðs stjórnarsáttmála.

Innlent 20. október 2017 11:10

Sjávarútvegurinn greiðir tvöfalt

SFS segir arðgreiðslur úr sjávarútvegi um 10 prósentustigum lægri en almennt í atvinnulífinu.

Innlent 22. september 2017 11:36

„Leyndarhyggjan var engin“

Héraðsdómslögmaður bendir á að afgreiðsla stjórnsýslunnar við fyrirspurn RÚV var meira en helmingi styttri en almennt gerist.

Pistlar 19. ágúst 2017 12:30

Hinir gleymdu hagsmunir

Viðskiptabannið á Rússland hefur komið hlutfallslega harðar niður á íslenskum hagsmunum en hagsmunum annarra ríkja.

Pistlar 3. júlí 2017 17:02

Sígandi lukka í þorskafla

Vill Landssamband smábátasjómanna setja þann árangur sem náðst hefur við að kynna sjálfbærar veiðar við Ísland í uppnám?

Pistlar 17. ágúst 2018 17:25

Stefán og stöðugleikinn

Stefán skrifar pistil á vef DV þar sem hann talar um að nú um stundir sé ágætt svigrúm til launahækkana. Það er í besta falli umdeilanleg staðreynd.

Pistlar 15. júní 2018 15:01

Sumarkveðjur frá þingi

„Þingi lauk því með köldum kveðjum til fyrirtækja um land allt.“

Pistlar 4. maí 2018 12:40

Skýrslur sem engu skila

Þann 9. maí verður tæpt ár liðið síðan þingheimur varð var við erfiða stöðu sjávarútvegs án þess að nokkurt hafi verið að gert.

Pistlar 30. mars 2018 17:02

Stimpilgjald á sjávarútveg

Skip yfir 5 brúttótonnum eru einu atvinnutækin sem bera stimpilgjald á Íslandi.

Innlent 12. janúar 2018 14:47

Spyr hvort í sáttmála séu ódýr orð

Framkvæmdastjóri SFS spyr hversu mikils virði orð stjórnarsáttmálans eru miðað við afleiðingar ígildis 60% tekjuskatts.

Innlent 2. janúar 2018 10:34

Veiðigjöld „hátekjuskattur á sterum“

Framkvæmdastjóri SFS segir að gæta þurfi jafnræðis í veiðigjöldum, en ríkisstjórnin stefnir að lækkun gjalda á minni fyrirtæki.

Pistlar 20. október 2017 11:04

Vinsælar bábiljur

„Sú vísa er oft kveðin í aðdraganda kosninga að arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja séu háar. Undantekningarlaust skortir hins vegar allan rökstuðning þessarar staðhæfingar,“ skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.

Pistlar 22. september 2017 11:16

Leyndarhyggja?

Frá því að RÚV óskaði gagnanna liðu þrír mánuðir, en meðalmeðferðartími eru nærri sjö mánuðir, svo málið fékk skjóta afgreiðslu.

Pistlar 13. júlí 2017 17:01

Tvær hliðar

Hafi stjórnendur peningamála langtímahagsmuni þjóðar í fararbroddi, er frekari lækkun vaxta skynsamlegt skref til að vinna gegn innflæði gjaldeyris og styrkingu krónunnar.

Pistlar 25. maí 2017 10:01

Vandrataður vegur

„Fækkun starfa við veiðar og vinnslu er þannig óhjákvæmilegur þáttur í því markmiði stjórnvalda og atvinnulífs að knýja framþróun áfram og auka framleiðni, til ábata og hagsældar fyrir samfélagið allt,“ skrifar Heiðrún Lind.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.