*

miðvikudagur, 26. apríl 2017
Innlent 3. mars 2017 16:39

Gengi bréfa Símans tók kipp

Bréf Símans hækkuðu mest í virði í kauphöll Nasdaq Iceland í dag, á sama tíma og úrvalsvísitalan hækkaði um 0,25%.

Innlent 1. mars 2017 12:50

Talsverð velta í Kauphöllinni í febrúar

Heildarviðskipti með hlutabréf í febrúar námu 85.245 milljónum eða 4.262 milljónum á dag í Kauphöllinni.

Innlent 27. febrúar 2017 16:37

Gengi Icelandair lækkar um 2,90%

Bréf Icelandair lækkuðu mest í kauphöllinni í dag í jafnframt mestu viðskiptunum. Gengi bréfa Eik fasteignafélags hækkaði.

Innlent 27. febrúar 2017 13:23

Bætist í félagatal Viðskiptaráðs

Félögin Hagvangur og Guide to Iceland hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs á síðustu vikum.

Innlent 22. febrúar 2017 15:07

Nýherji heldur áfram að hækka

Þó í litlum viðskiptum sé hefur gengi bréfa Nýherja hækkað um 3,69% það sem af er degi í kauphöllinni.

Innlent 18. febrúar 2017 15:09

10,9 milljón dollara tap

Eignir Icelandic Water Holdings í lok árs 2015 námu 134,5 milljónum dollara.

Innlent 17. febrúar 2017 13:20

Meira þarf en bara sniðuga hugmynd

Viðskiptahraðallinn Startup Tourism er samstarfsverkefni Icelandic Startups, Bláa lónsins, Íslandsbanka, Isavia, Vodafone og Íslenska ferðaklasans.

Innlent 14. febrúar 2017 16:53

Marel lækkar á ný

Gengi bréfa Marel lækkaði um 0,98% í viðskiptum dagsins meðan úrvalsvísitalan lækaði um 0,17%.

Innlent 8. febrúar 2017 16:43

Icelandair lækkað um 32,8%

Á rétt rúmri viku hefur gengi bréfa Icelandair lækkað úr 22,10 krónur í 14,85 krónur á hlut. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,33% í kauphöllinni í dag.

Innlent 5. febrúar 2017 12:25

Réttu megin við núllið

Af þeim íslensku áfengisframleiðendum sem tiltöulega nýlega hafa hafið rekstur skilaði Eimverk mesta hagnaðinum árið 2015.

Innlent 2. mars 2017 08:41

Rúmlega fimmtungshækkun í febrúar

Gengi bréfa Nýherja hækkaði mest í febrúar, eða um 20,2%, meðan gengi bréfa Icelandair lækkaði mest eða um 11,3%.

Innlent 28. febrúar 2017 17:14

Össur hækkaði um 5,41%

Mikil viðskipti voru í kauphöllinni í dag með bréf í Össur, HB Granda og N1 eða fyrir um 1,3 til 1,5 milljarða hvert.

Erlent 27. febrúar 2017 14:42

Um 70 Íslendingum sagt upp í Noregi

Iceland Construction ehf., áður Ístak, segir í varúðarskyni upp ráðningarsamningum allra starfsmanna í Noregi.

Innlent 22. febrúar 2017 16:47

HB Grandi niður um 3,59%

Gengi hlutabréfa HB Granda lækkaði um 3,59% í 208 milljón króna viðskiptum.

Innlent 20. febrúar 2017 10:20

Innlendar lausnir reyndust best

Bók Ásgeirs Jónssonar og Hersis Sigurgeirssonar um hrunið segir að viðbrögð Alistair Darling hafi verið vegna yfirvofandi bankahruns.

Innlent 17. febrúar 2017 16:35

Síminn hækkaði minna en Icelandair

Hækkun á gengi bréfa Símans var minni við lokun markaða en hún var fyrri part dags, en viðskiptin námu 1,3 milljörðum.

Innlent 16. febrúar 2017 12:03

Icelandair kaupir flughermi

Nýr flughermir fyrir Boeing 737MAX bætist við þjálfunarsetur Icelandair við Flugvelli í Hafnarfirði.

Innlent 13. febrúar 2017 16:42

Icelandair lækkaði á ný

Einu bréfin í kauphöllinni sem lækkuðu í kauphöllinni í dag voru bréf Icelandair. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,88%.

Innlent 7. febrúar 2017 16:59

Icelandair lækkar enn

Gengi hlutabréfa Icelandair lækkaði um 4,15% í 481,4 milljón króna viðskiptum. Gengi bréfa Marel hækkaði hins vegar um 2,4%.

Innlent 4. febrúar 2017 12:01

Hljóðlát bylting

Mikil aukning hefur verið í framleiðslu áfengra drykkja hérlendis — í dag eru um 50 tegundir í boði eins og sjá má á töflunni sem fylgir fréttinni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.