*

laugardagur, 20. október 2018
Pistlar 20. júlí 2018 13:07

Röng leið til jafnréttis

Nú liggur fyrir að konur taka alla jafna fæðingarorlof umfram karlmenn. Sú aðgerð að lengja einfaldlega fæðingarorlofið er því ekki til þess fallin að koma á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Óðinn 29. maí 2018 11:01

Kynjahalli velferðarkerfisins

Þrátt fyrir mikið jafnrétti á Norðurlöndunum hefur velferðarkerfið staðið framgangi kvenna í atvinnulífinu fyrir þrifum.

Innlent 8. apríl 2018 12:02

Skáluðu í kampavíni fyrir jafnrétti

Óútskýrður launamunur kynjanna var konum í vil í fyrsta skipti í nóvember hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Innlent 4. nóvember 2017 11:30

Jafnrétti mest á Íslandi 9. árið í röð

Kynjajafnrétti er hvergi meira en hér á landi samkvæmt mælikvarða Alþjóðaefnahagsráðsins.

Innlent 2. október 2017 17:20

Aðeins 1% upplýst um launamun kynjanna

Aðeins 85 af 90.000 fyrirtækjum í Bretlandi hafa veitt upplýsingar um launamun kynjanna innan fyrirtækjanna. Fyrirtækin hafa frest fram í apríl.

Huginn & Muninn 15. júlí 2017 12:46

Oddný ræskir sig

Ótal spurningar kvikna um pólitískt erindi fólks, sem vaknar á morgnana til að skoða myndir í viðskiptapressunni.

Innlent 10. apríl 2017 10:55

„Erum við forystuþjóð?“ - myndir

Íslandsbanki og SA stóðu fyrir fundi um jafnréttismál í atvinnulífinu á dögunum.

Innlent 8. febrúar 2017 08:29

Fundur ÍMARK um jafnréttismál

Hér má sjá myndir frá sameiginlegum fundi ÍMARK og Sambands íslenskra auglýsingastofa um jafnréttis og kynjamál sem haldinn var í gær.

Leiðarar 1. september 2016 13:33

Nóg pláss á miðjunni

Það er slæmt fyrir lýðræðið ef stjórnarandstaðan er ónýt og ekki raunhæfur kostur í kjörklefanum, þar er tækifæri fyrir Viðreisn.

Innlent 22. apríl 2016 14:55

Hrinda í framkvæmd heimsmarkmiðum SÞ

Átak gegn matarsóun, loftslagsvæn orka, landgræðsla og barátta fyrir jafnrétti kynjanna eru meðal áherslumála Íslands

Erlent 4. júlí 2018 18:34

Upplifun kvenna af vinnu batnar

Upplifun fólks af vinnu hefur almennt batnað síðan 1950, en þó mun meira hjá konum en körlum.

Innlent 17. maí 2018 18:11

„Jafnrétti engin geimvísindi“

Sjóvá hefur skrifað undir samning við FKA um samstarf í hreyfiaflsverkefninu Jafnvægisvoginni.

Erlent 6. desember 2017 12:56

Jafnrétti drifkraftur nýsköpunar

The Wired fjallar um íslenskt frumkvöðlaumhverfi og segir landið búa yfir framsýnum sprotafyrirtækjum.

Óðinn 24. október 2017 11:22

Frelsi, jafnrétti og bræðralag

Cato og Fraser hugveiturnar skoða hvort vinsældir popúlista séu vegna alþjóðavæðingar eða útblásins velferðarkerfis.

Menning & listir 26. september 2017 12:37

Vodafone hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2017

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra veitti Vodafone Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2017 á morgunfundinum „Hagnýtar leiðir til að auka jafnrétti á vinnustöðum!“ sem haldinn var í Háskóla Íslands í morgun.

Innlent 1. júlí 2017 19:45

Barátta á köflum

Auglýsingabransinn er karlaheimur að mati Vigdísar Jóhannsdóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Pipar/TBWA, en nú eru jafnmargir af hvoru kyni í framkvæmdastjórn félagsins.

Erlent 20. febrúar 2017 14:53

Konur rísa til metorða í Sádí-Arabíu

Tvær konur hafa tekið við áhrifastöðum í fjármálaheiminum í Sádí-Arabíu. Annars vegar hjá stórum banka og hins vegar hjá Tadawul kauphöllinni.

Innlent 8. október 2016 18:00

Lilja: „Fleiri konur, meiri friður“

Utanríkisráðherra og Ban Ki-moon funduðu í dag og ræddu jafnrétti, norðurslóðir og málefni hafsins.

Innlent 20. júní 2016 14:29

Styrkir veittir úr Jafnréttissjóði

Jafnréttissjóður Íslands veitti fyrstu styrki sína í gær 19. maí en veittir voru styrkir fyrir um 100 milljónir.

Innlent 4. mars 2016 13:50

Best að vera vinnandi kona á Íslandi

Tímaritið Economist tekur saman hina svokölluðu glerþaks-vísitölu sína árlega, en Ísland er með hæstu stigagjöfina.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.