*

mánudagur, 18. júní 2018
Erlent 15. febrúar 2017 18:00

Ekki við seðlabankann að sakast

Janet Yellen, seðlabankastjóri, segir að ekki sé hægt að sakast við seðlabankans vestanhafs vegna minni hagvaxtar í Bandaríkjunum.

Erlent 17. nóvember 2016 15:11

Yellen: „Vextir hækkaðir bráðlega“

Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að stýrivextir vestanhafs verði bráðum hækkaðir.

Erlent 12. september 2016 17:30

Trump: „Yellen ætti að skammast sín.“

Donald Trump er afar ósáttur með Janet Yellen og sakar hana nú um pólitíska hlutdrægni.

Erlent 27. ágúst 2016 17:40

Bresk hlutabréf hækkuðu í kjölfar ræðu

Hlutabréfavísitölurnar FTSE 100 og FTSE 250 hækkuðu báðar í kjölfar ræðu bandaríska seðlabankastjórans.

Erlent 26. ágúst 2016 09:34

Nikkei vísitalan lækkar

Talið er að lækkanir á mörkum Asíu tengist yfirvofandi ræðu Janet Yellen, Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, sem haldin verður seinna í dag.

Erlent 7. júní 2016 12:08

Stýrivaxtahækkun væntanleg síðar

Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að stýrivextir verði hækkaðir á árinu.

Erlent 30. mars 2016 15:49

Markaðir taka vel í ræðu Yellen

Hlutabréfamarkaðir hækka í kjölfar varkárs tóns í ræðu Janet Yellen, seðlabankastjóra Bandaríkjanna.

Erlent 11. febrúar 2016 13:17

Hlutabréf í Evrópu hríðfalla

Miklar lækkanir um alla Evrópu í kjölfar ræðu Janet Yellen og lækkana á heimsmarkaðsverði á olíu.

Erlent 17. desember 2015 15:00

Bandaríkjadalur styrkist

Gengi dollarans gagnvart sínum helstu keppinautum hefur styrkst talsvert síðan tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í gær.

Erlent 3. desember 2015 09:17

Ummæli Yellen lækka hlutabréf í Asíu og styrkja dalinn

Ummæli Janet Yellen um stýrivaxtahækkun valda því að hlutabréf í Asíu lækka og Bandaríkjadalur styrkist.

Erlent 14. febrúar 2017 19:15

Vextir gætu hækkað hratt

Janet Yellen segir seðlabanka bandaríkjanna halda öllum möguleikum opnum um hugsanlega vaxtahækkun.

Erlent 17. október 2016 19:54

Fischer og Yellen ósammála

Stanley Fischer, aðstoðarbankastjóri bandaríska seðlabankans, virðist ekki vera sammála stefnu Janet Yellen. Hann telur að núverandi stefna geti skaðað hagkerfinu.

Erlent 29. ágúst 2016 10:21

Jenið veikist og Nikkei hækkar

Í kjölfar ræðu seðlabankastjóra Bandaríkjanna styrkist gengi Bandaríkjadals, jenið veikist og Nikkei vísitalan hækkar.

Erlent 27. ágúst 2016 15:35

Sterkari rök fyrir stýrivaxtahækkun

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Janet Yellen, sagði að með auknum styrk hagkerfisins væru rök fyrir stýrivaxtahækkun sterkari.

Erlent 24. júní 2016 13:25

Hækkanir í júlí ólíklegar

Sérfræðingar telja að bandaríski seðlabankinn muni ekki hækka stýrivexti í júlí vegna útgöngu Bretlands.

Erlent 1. apríl 2016 14:25

Störfum fjölgar í Bandaríkjunum

215 þúsund manns réðu sig til vinnu í síðasta mánuði vestan hafs, en nú er 63% þjóðarinnar með atvinnu.

Erlent 29. mars 2016 17:50

Yellen: Seðlabankinn fari sér hægt

Formaður stjórnar bandaríska seðlabankans segir rétt að bankinn fari varlega í hækkun stýrivaxta.

Erlent 18. desember 2015 11:22

Kanadadollar hrynur í verði

Gjaldmiðillinn hefur fallið um 17% það sem af er ári, sem er annað versta ár hans frá upphafi.

Erlent 16. desember 2015 19:13

Bandaríski seðlabankinn hækkar stýrivexti

Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti þetta fyrir stundu.

Erlent 6. nóvember 2015 09:43

Draghi áhrifameiri en Yellen

Mario Draghi er orðinn áhrifameiri heldur en Janet Yellen í gjaldeyrisviðskiptum sem nema 168.831 milljarði króna á dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.