*

miðvikudagur, 14. nóvember 2018
Erlent 13. september 2018 18:01

Bezos gefur tvo milljarða dollara

Ríkasti maður heims hefur sett á laggirnar góðgerðarsjóðinn Bezos Day One Fund.

Erlent 28. maí 2018 13:30

Forstjóri Amazon stefnir á tunglið

Bezos telur farþegaflutning til tunglsins vera nauðsynlegan fyrir komandi kynslóðir.

Hitt og þetta 9. mars 2018 12:18

Heimili ríkasta manns í heimi

Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er fyrsti maðurinn til þess að eiga eignir fyrir meira en 100 milljarða dala.

Erlent 13. febrúar 2018 10:29

Hundruð sagt upp hjá Amazon

Uppsagnirnar munu hafa mest áhrif í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Seattle, þar sem þeim er ætlað að draga úr yfirbyggingu.

Erlent 27. júlí 2017 16:01

Jeff Bezos orðinn ríkasti maður heims

Töluverð hækkun á gengi hlutabréfa Amazon á þessu ári hefur gert Jeff Bezos að ríkasta manni heims.

Erlent 19. júní 2017 08:29

Bezos gæti orðið ríkastur

Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, nálgast Bill Gates óðfluga í kapphlaupinu um að vera ríkasti maður heims.

Erlent 8. mars 2017 18:35

Sömdu við Eutelsat

Blue Origin hefur samið við Eutelsat og mun skjóta gervitungli upp í geim árið 2022.

Erlent 13. maí 2016 17:45

Trump ræðst á Amazon

Donald Trump réðst að Jeff Bezos og fyrirtækjum hans, Washington Post og Amazon, í spjallþætti í gær.

Erlent 13. apríl 2016 15:02

Ný tegund Kindle-rafbókar

Smásöluvefrisinn Amazon hefur kynnt til leiks rafbók með 9 mánaða rafhlöðuendingu.

Erlent 3. febrúar 2016 17:10

Amazon opnar 400 bókabúðir

Smásölurisinn bandaríski hyggst færa út angana í raunheimum, og opnar í tilefni þess hundruð bókabúða.

Erlent 14. júlí 2018 11:42

Dýrar geimferðir Bezos

Geimferðir með Blue Origin munu kosta um 200-300 þúsund dollara

Menning & listir 27. maí 2018 18:01

Lestur Finns í skammdeginu

Finnur Oddsson forstjóri Origo, áður Nýherja, las um Bezos og Musk, sálfræðinga með hagfræðiverðlaun og um Gráa manninn.

Innlent 7. mars 2018 15:18

Björgólfur Thor fellur um 54 sæti

Forbes segir eignir Björgólfs Thor Björgólfssonar hafa aukist um 300 milljónir dala en Jeff Bezos er nú efstur í fyrsta sinn.

Erlent 28. júlí 2017 11:10

Afkoma Amazon undir væntingum

Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heims eftir að Amazon birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung.

Erlent 17. júlí 2017 14:39

Spá allt að 60% vexti hjá Amazon

UBS hefur hækkað spá sína um gengi bréfa Amazon úr 1.100 í 1.200 dali eftir ár, en í besta falli gæti félagið orðið stærra en Apple.

Erlent 14. apríl 2017 10:27

Ortega aftur orðinn næst ríkastur

Aðaleigandi tískukeðjunnar Zara tók fram úr Jeff Bezos sem næst ríkasti maður heims á eftir Bill Gates.

Erlent 22. júlí 2016 13:30

Jeff Bezos aldrei verið ríkari

Jeff Bezos er nú í þriðja sæti á Bloomberg's Billionaire Index listanum. Hlutabréf í Amazon hafa hækkað mikið undanfarin ár.

Erlent 7. maí 2016 14:44

Bezos selur í Amazon fyrir 82 milljarða króna

Jeff Bezos seldi á dögunum um 1% hlut í netversluninni Amazon fyrir um 671 milljónir dala.

Erlent 9. mars 2016 11:49

Geimtúrismi Blue Origin hefst 2018

Jeff Bezos, forstjóri Amazon, vill skjóta geimferðamönnum út fyrir miðhvolfið árið 2018.

Erlent 29. janúar 2016 13:30

Amazon hagnaðist um 62 milljarða

Gengi verðbréfa fyrirtækisins hefur hríðfallið eftir að afkoma stóðst ekki væntingar, þrátt fyrir ágætt gengi fyrirtækisins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.