*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Innlent 11. apríl 2017 19:02

Sparnaður leitar í skammtímavexti

Heimilin hafa almennt minnkað við hlutdeild sína í hlutabréfasjóðum.

Innlent 2. mars 2017 18:30

Heimavellir undirbúa skráningu

Hagnaður Heimavalla nam rúmlega 2 milljörðum árið 2016. Félagið undirbýr sig nú fyrir skráningu í Kauphöll Íslands.

Innlent 20. september 2016 07:37

Arion banki á markað í Svíþjóð?

Kaupþing áformar að selja ríflegan eignarhlut í Arion banka í almennu hlutafjárútboði þar sem bankinn væri skráður í Kauphöll Íslands og í Stokkhólmi Svíþjóð.

Innlent 22. júlí 2016 17:04

Rólegt í kauphöllinni

Lítið var um viðskipti í íslensku kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,20%.

Innlent 23. maí 2016 10:28

Lækkanir í Kauphöllinni

Hlutabréf í Icelandair hafa fallið um 2,30% í morgun og önnur hlutabréf hafa einnig fallið.

Innlent 3. maí 2016 20:00

Auroracoin-kauphöll opnar á morgun

Kauphöll með Auroracoin opnar fyrir almenningi á morgun. Þar verður hægt að eiga í viðskiptum með rafmyntina með millifærslum.

Innlent 15. mars 2016 13:02

Margfalda hagnaðinn

Fasteignafélögin Reitir, Eik og Reginn hafa vaxið mikið í umfangi á milli ára. Árið 2016 ætti að vera þeim hagfellt að mati greiningaraðila.

Innlent 24. febrúar 2016 15:55

Hagnaður VÍS jókst um 67%

Vátryggingafélag Íslands hagnaðist um 2,1 milljarð íslenskra króna á árinu sem leið.

Innlent 14. september 2015 17:21

Flest öll félög lækkuðu í kauphöll í dag

Mest lækkaði gengi bréfa Össurar um 2,08% og VÍS um 1,41%.

Innlent 28. ágúst 2015 16:30

Vís lækkaði um 3,2% í dag

Velta með bréf Eimskipa nam 445 milljónum króna í dag.

Innlent 11. apríl 2017 18:30

Spá 16 milljarða arðgreiðslum

Arion banki spáir því að félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands greiði samtals um 16 milljarða króna í arð.

Innlent 5. janúar 2017 17:00

Árið byrjar vel í kauphöllinni

Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,24% frá áramótum. Árið byrjar því ágætlega í Kauphöll Íslands.

Innlent 25. ágúst 2016 17:29

Lækkanir eftir hækkanir gærdagsins

Markaðir ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkanir Seðlabanka Íslands. Úrvalsvísitalan lækkaði aftur á móti um 1,80% í dag.

Innlent 19. júlí 2016 17:29

Úrvalsvísitalan lækkar

Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Skuldabréf hækkuðu lítillega og Nýherji féll um 2,31%.

Innlent 19. maí 2016 17:10

Enn lækkar í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,13% í dag en mest var velta með bréf Icelandair Group.

Innlent 28. apríl 2016 11:01

Auroracoin snýr aftur

Auroracoin-kauphöll fyrir Ísland opnar á þriðjudaginn, gangi áætlanir eftir. Hópur einstaklinga hefur unnið að verkefninu í tvö ár.

Innlent 25. febrúar 2016 12:10

VÍS hækkar um 7,35%

Mikil hækkun hefur verið á gengi hlutabréfa Vátryggingarfélagi Íslands í Kauphöllinni í dag.

Innlent 4. nóvember 2015 11:08

Kauphöll Íslands í verkefni SÞ um sjálfbærar kauphallir

Kauphöll Íslands í verkefni Sameinuðu þjóðanna með kauphöllum á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.

Innlent 8. september 2015 17:21

Úrvalsvísitalan ekki verið hærri frá hruni

Þá hækkuðu flest öll félög á markaði fyrir utan nokkur sem stóðu í stað.

Innlent 26. ágúst 2015 16:58

Mikil velta hjá Reginn í dag

Hlutabréf Nýherja lækkuðu mest í verði í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.