*

miðvikudagur, 22. ágúst 2018
Innlent 17. maí 2017 11:22

Iðjagrænt í kauphöllinni

Nánast öll hlutabréf hafa hækkað í verði í morgun á sama tíma og ávöxtunarkrafa skuldabréfa hefur lækkað um allt að 15 punkta síðan tilkynnt var um stýrivaxtalækkun.

Innlent 11. maí 2017 16:51

Gengi bréfa VÍS lækkaði um 3,45%

Úrvalsvísitalan lækkaði í almennum lækkunum í kauphöllinni, en þar af lækkaði VÍS mest, eða um 3,45%.

Innlent 8. maí 2017 18:30

255 milljón króna hagnaður

Skeljungur hagnaðist um 255 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Hagnaður hefur aukist um 6% milli ára

Innlent 4. maí 2017 16:43

Marel hækkar um tæp 5%

Úrvalsvísitala Kauphallar Nasdaq Iceland hækkaði um 2,21%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 10,23% frá áramótum og stendur nú um 1.885,57 stigum.

Innlent 3. maí 2017 16:50

Vodafone hækkaði um 2,38%

Gengi bréfa Fjarskipta hf. hækkaði mest í kauphöllinni í dag, en VÍS og Marel voru í mestu viðskiptunum.

Innlent 2. maí 2017 14:45

Velta eykst í Kauphöllinni milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í mars námu 37.692 milljónum eða 2.356 milljónum á dag.

Innlent 27. apríl 2017 17:29

N1 lækkaði um 4,66%

Á sama tíma og bréf Símans og Haga hækkuðu bæði um í kringum 5% lækkuðu bréf N1 þrátt fyrir góða afkomu.

Innlent 26. apríl 2017 17:19

Marel hækkaði mest

Gengi bréfa Marel hefur hækkað allt árið, en N1 lækkaði og lítil hækkun var á bréfum Símans í aðdraganda ársfjórðungsuppgjörs.

Innlent 24. apríl 2017 16:59

Sjóvá hækkar um 3,83%

Gengi bréfa Sjóvá hækkaði í dag um 3,83% í 287 milljón króna viðskiptum. Einnig hækkaði gengi bréfa Icelandir um 2,65% í 332,6 milljón króna viðskiptum.

Innlent 19. apríl 2017 16:35

VÍS lækkar mest

Gengi hlutabréfa VÍS lækkaði mest í dag eða um 1,6% í 15,6 milljón króna viðskiptum.

Innlent 12. maí 2017 16:43

Nýherji hækkaði um 3,25%

Bréf Nýherja hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, en Icelandair lækkaði mest, og VÍS næst mest.

Innlent 10. maí 2017 16:45

2,4 milljarða velta með bréf Marels

Mest var veltan með bréf Marels en þau lækkuðu um 2,17% í 2.422 milljón króna viðskiptum.

Innlent 5. maí 2017 16:56

Icelandair hækkar um 6,12%

Gengi bréfa Icelandair hækkaði um 6,12% í dag í tæplega 1,2 milljarðs króna viðskiptum.

Innlent 4. maí 2017 10:59

Marel rýkur upp

Gengi hlutabréfa Marels hafa hækkað um ríflega 5% það sem af er degi. Yfir milljarðs króna velta er með bréf félagsins.

Innlent 2. maí 2017 16:49

Talsverð velta með bréf Haga

Gengi hlutabréfa Haga hækkaði um 1,86% í ríflega 765 milljón króna viðskiptum í dag.

Innlent 28. apríl 2017 17:12

Icelandair hækkar um 8,11%

Gengi bréfa Icelandair Group hækkaði langmest í dag eða um 8,11% í tæplega milljarðs króna viðskiptum.

Innlent 27. apríl 2017 11:18

Hagar og Síminn rjúka upp

Hlutabréf í Högum og Símanum hafa hækkað umtalsvert í viðskiptum morgunsins meðan gengi bréfa N1 lækka.

Innlent 25. apríl 2017 17:11

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Nokkuð lítil velta var á hlutabréfamarkaði í dag. Mest lækkaði gengi bréfa Skeljungs eða um 1,82% í 46,6 milljón króna viðskiptum.

Innlent 24. apríl 2017 11:55

Allt grænt og talsverð velta

Gengi bréfa nánast allra félaga hefur hækkað það sem af er morgni. Líklegt er að miklar hækkanir í Evrópu hafi áhrif.

Innlent 18. apríl 2017 17:37

Mest velta með bréf Regins

Gengi hlutabréfa Nýherja lækkaði um 3,46% í 54,9 milljón króna viðskiptum í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.