*

sunnudagur, 22. júlí 2018
Innlent 11. maí 2017 08:11

Losa um hluti í VÍS í kjölfar deilna

Lífeyrissjóðir selja sig út úr VÍS, og fylgir nú stærsti hluthafinn, Lífeyrissjóður verslunarmanna í kjölfar Gildi og LSR.

Týr 1. maí 2017 11:21

Vopnabrask sjóðanna

Þingmaður spyr fjármálaráðherra um hvort að íslenskir lífeyrissjóðir standi í vopnabraski.

Innlent 18. apríl 2017 14:48

Ekki bráð þörf að breyta lögum

Að mati starfshóps fjármálaráðuneytisins er ekki bráð þörf að breyta núverandi löggjöf um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

Innlent 12. apríl 2017 12:25

Ragnar Þór: Ástæða til að endurskoða kerfið

Formaður VR bendir á að lífeyrissjóðir hafi beinan hag af hárri leigu, háum vöxtum, hárri álagningu og lægri launum.

Innlent 9. apríl 2017 13:10

Lýðræðisvæðing lífeyrissjóða

Fjármálaráðherra segist fylgjandi því að allir hafi frelsi til að velja sér lífeyrissjóð.

Innlent 8. apríl 2017 15:09

Útlit fyrir litla raunávöxtun

Vegna mikillar styrkingar krónunnar hefur raunávöxtun lífeyrissjóðanna að öllum líkindum verið sáralítil á síðasta ári.

Innlent 7. apríl 2017 10:59

Sé ekki hvar það endar

Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir það fráleitt að lífeyrissjóðir séu að krefjast lokunar á starfsemi HB Granda á Akranesi.

Innlent 2. apríl 2017 11:17

Fimm eiga helming

Fimm aðilar eiga meira en helming þeirra fjármuna sem Taconic Capital notaði til að kaupa 9,9% hlut í Arion banka. Þar af eru tveir lífeyrissjóðir og stofnandi Taconic.

Innlent 21. mars 2017 16:22

Gylfi fer fyrir starfshópnum

Nýr starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðherra á meðal annars að meta hvort að æskilegt sé að breyta núverandi löggjöf um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða.

Innlent 16. mars 2017 08:01

Frost ríkir í viðræðum

Algjört frost ríkir í viðræðum lífeyrissjóðanna og Kaupskila um möguleg kaup lífeyrissjóðanna á stórum hlut í Arion banka.

Innlent 8. maí 2017 09:40

Framtakssjóður Íslands hagnast um 7 milljarða

Stjórn Framtakssjóðs Íslands ákvað að greiða 10,2 milljarða króna í arð til eigenda sinna, sem eru að stórum hluta lífeyrissjóðir.

Huginn & Muninn 1. maí 2017 10:04

Helgi í Góu og lífeyrissjóðirnir

Það fer skelfilega í taugarnar á Helga í Góu að lífeyrissjóðirnir skuli einblína á það að ávaxta fé sjóðfélaga í stað þess að sinna gæluverkefnum Helga.

Innlent 13. apríl 2017 09:14

Lífeyrissjóðir vilja bætur vegna Arion

Lífeyrissjóðir sem tóku þátt í samningsviðræðum um kaup á verulegum hlut á Arion banka, krefjast þess að Kaupþing bæti þeim fjárhagslegt tjón.

Innlent 9. apríl 2017 14:05

„Hlægileg upphæð"

Hagfræðingur segir að sú upphæð sem ríkið ætli að greiða inn á lífeyrisskuldbindingar sé alltof lág — sjóðir stefni í þrot.

Innlent 8. apríl 2017 16:02

Hækka um 117 milljarða

Hækkun lífeyrisskuldbindinga ríkisins í fyrra jafngildir kostnaði við byggingu tveggja nýrra sjúkrahúsa.

Innlent 7. apríl 2017 17:02

Lífeyrissjóðirnir stækka

Heildareignir íslenska lífeyriskerfisins námu um 3.514 millj­örðum króna um síðustu áramót eða 145,1% af VLF.

Innlent 6. apríl 2017 11:11

Óánægja meðal eigenda VÍS

Átök í stjórn VÍS eru sögð til kominn vegna áherslumunar í stefnu og eru lífeyrissjóðirnir sagðir óánægðir.

Innlent 29. mars 2017 14:36

Telur að tillögurnar muni leiða til ófarnaðar

Björgólfur Jóhannsson, fráfarandi formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að Samtök atvinnulífsins telji aðild sína að stjórnum lífeyrissjóða hafa verið til góðs og skipt sköpum við uppbyggingu sjóðanna.

Innlent 21. mars 2017 09:19

Ætluðu að kaupa 20-25% í Arion banka

Umfang sölu á eignarhlut í Arion banka kom lífeyrissjóðum á óvart því talað hafði verið við þá um að hluturinn yrði minni.

Innlent 13. mars 2017 17:19

Spyrja hvort gengistoppnum sé náð

Greining Arion banka veltir fyrir sér þróun gengis íslensku krónunnar í kjölfar afnáms reglna um gjaldeyrishöft á morgun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.