*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Erlent 11. maí 2017 15:10

Hong Kong fram úr Lundúnaborg

Hong Kong er komið fram úr Lundúnaborg sem sú borg þar sem flestar íbúðir á yfir 100 milljón dali eru seldar.

Pistlar 21. apríl 2017 17:02

Aflýst vegna góðæris?

Davíð Þorláksson veltir fyrir sér stofnun nýs jafnaðarflokks í landi þar sem fátækt og ójöfnuður er hvergi annars staðar minni.

Pistlar 30. mars 2017 17:08

Arður skapar störf

„Arðsvon dregur að sér fé í fjárfestingar sem skapar störf. Arður skapar þannig störf, en eyðir þeim ekki, og er þar að auki afleiðing af arðsemi rekstrar í fortíð, en ekki framtíð.“

Erlent 21. mars 2017 18:25

Goldman bregst við Brexit

Fjárfestingabankinn Goldman Sachs stefnir á að færa störf til meginlands Evrópu á næstu 18 mánuðum.

Erlent 16. mars 2017 14:45

Rússar flýja kauphöllina í Lundúnum

Rússnesk félög, skráð í London Stock Exchange, hafa átt í erfiðleikum með að fóta sig á síðastliðin misseri.

Pistlar 10. mars 2017 17:32

Ekkert umburðarlyndi

Vandséð er hvernig meðalhófsreglan sem lögreglu ber að fylgja samrýmist nýjum áherslum um að umbera ekki óknytti á almannafæri.

Fólk 17. febrúar 2017 18:40

Hafsteinn til GAMMA

Hafsteinn Hauksson hefur bæst við teymi GAMMA í London.

Innlent 6. febrúar 2017 08:11

Hækkar um 12% milli mánaða

Þrátt fyrir að verð á flugi frá Keflavík hafi hækkað milli mánaða er það enn þriðjungi lægra en fyrir ári.

Innlent 28. janúar 2017 16:02

Stefna ESB hvetur til ofveiði

Shanker Singham frá Legatum hugveitunni í London kom til landsins til að ræða áhrif Brexit og læra af íslensku sjávarútvegsstefnunni.

Innlent 26. janúar 2017 13:13

Smátölvur til forritunarnáms

Á upplýsingatæknisýningunni BETT vakti íslenska Microbit verkefnið áhuga, en það snýst um að kenna börnum forritun.

Innlent 8. maí 2017 08:43

Lundúnir vinsælasti áfangastaðurinn

Um þriðjungsaukning var á farþegum frá bresku höfuðborginni á milli ára, en easyJet mun fljótlega bjóða upp á flestar ferðir þaðan til Keflavíkur.

Erlent 10. apríl 2017 12:53

Silkileiðin til Kína endurvakin

Fyrsta vöruflutningalestin frá Bretlandi til Kína hefur lagt af stað. Ódýrara en flug og fljótara en skip.

Erlent 29. mars 2017 18:30

Stöðvuðu samruna kauphallanna

Samkeppnisyfirvöld ESB stöðvuðu samruna London Stock Exchange og Deutsche Boerse í dag.

Erlent 17. mars 2017 14:49

Fyrrum fjármálaráðherra verður ritstjóri

George Osborne, fyrrum fjármálaráðherra Bretlands, tekur við nýju starfi, sem ritstjóri blaðsins London Evening Standard.

Fólk 15. mars 2017 12:20

Þóra Leifsdóttir ráðin til ALM

ALM Verðbréf hf. hafa ráðið Þóru Leifsdóttur en hún hefur starfað fyrir Landsbankann í London og slitastjórn bankans.

Innlent 27. febrúar 2017 08:39

Óvissa með samruna LSE og Deutsche Boerse

Ólíklegt virðist að verði úr 29 milljarða evra samruna London Stock Exchange og Deutsche Boerse vegna kröfu ESB.

Innlent 6. febrúar 2017 17:40

Dýrar húseignir lækka í verði

Í fínustu hverfunum í London hefur húsnæðisverð lækkað töluvert á síðustu tólf mánuðum, mest um 14% í Hyde Park.

Innlent 2. febrúar 2017 10:10

Lego stækkar við sig

Á sama tíma og Bretland þarf að vinna úr úrsögn sinni út úr Evrópusambandinu bætir Lego við starfsemi sýna í landinu.

Erlent 26. janúar 2017 18:30

Forstjórinn fær ekki launahækkun

Hluthafar Imperial Brands felldu tillögur um launahækkun forstjórans, fjármálastjórans og þróunarstjórans.

Erlent 25. janúar 2017 17:30

Sýna Lúxemborg áhuga

Blackstone Group og Carlyle Group íhuga að flytja sig yfir til Lúxemborgar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.