*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 5. maí 2017 14:12

Skyrherferð fékk Evrópuleitarverðlaun

Íslenska fyrirtækið The Engine, hlaut alþjóðlegu Evrópuleitarverðlaunin fyrir auglýsingaherferð á íslensku skyri í Bretlandi.

Innlent 8. mars 2017 08:49

Mjólkurframleiðsla helmingist

Forystumenn bænda telja að frumvarp landbúnaðarráðherra um aukna samkeppni í mjólkurframleiðslu koma í bakið á þeim. Keppinautar MS fagna.

Innlent 26. janúar 2017 12:19

Skyr verður ÍSEY skyr

ÍSEY skyr er nýtt vörumerki MS fyrir skyr sem fyrirtækið hefur látið hanna fyrir erlenda markaði og á Íslandi.

Innlent 25. nóvember 2016 10:46

MS leyndi ekki gögnum

Lögmaður MS í markaðsmisnotkunarmálinu segir Samkeppniseftirlitið ekki hafa skoðað viðskipti MS og tengdra aðila í samhengi búvörulaganna.

Innlent 22. nóvember 2016 07:58

MS láðist að leggja samninginn fram

Mjólkursamsalan segir úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála staðfesta undanþágu félagsins.

Innlent 4. nóvember 2016 13:45

Íslenskt skyr sigrar skyrið frá Arla

Íslenskt skyr og mjólkurvörur frá MS sigraði í sérstökum skyrflokki fjórða árið í röð í keppni matvælaframleiðanda í Danmörku.

Innlent 31. ágúst 2016 14:58

Segir ummæli formanns BÍ ósannindi

Ólafur Magnús Magnússon segir formann Bændasamtaka Íslands vísa í skyldu sem búið er að fella út MS til varnar.

Huginn & Muninn 23. júlí 2016 11:33

Ögmundur skrifar bestu blaðagreinina

Fyrrum frjálshyggjumaðurinn Ari Edwald segir grein Ögmundar Jónassonar bestu grein sem hann hafi lesið.

Huginn & Muninn 17. júlí 2016 10:07

Klaufalegt orðalag Ara

Ari Edwald kann að hafa orðað hlutina klaufalega á dögunum, en hann sagði hins vegar ekki ósatt.

Innlent 11. júlí 2016 12:32

Ekki saman að jafna mjólk og mjólk

Ari Edwald, forstjóri MS, segir að sala fyrirtækisins á mjólk til tengdra aðila sé ekki það sama og sala á mjólk til annarra.

Innlent 10. apríl 2017 15:41

Arna hefur ostagerð í MS húsinu á Ísafirði

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hefur tekið til leigu gamla Mjólkursamsöluhúsið á Ísafirði undir ostavinnslu.

Innlent 13. febrúar 2017 13:43

Lava Cheese og MS undirrita samstarfssamning

Forsvarsmenn Lava Cheese og MS hafa nú undirritað samstarfssamning um áframhaldandi þróun Cheddar ostasnakks.

Innlent 25. nóvember 2016 15:12

Samkeppniseftirlitið stefnir MS

Samkeppniseftirlitið hyggst stefna MS fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur til að þola ógildingu á niðurstöðu meirihluta áfrýjunarnefndar.

Innlent 22. nóvember 2016 08:52

MS áfram sektað vegna gagna

Mjólkursamsalan þarf að greiða 40 milljónir vegna gagna sem haldið var eftir. Félag atvinnurekenda vill afnám undanþágu félagsins.

Innlent 11. nóvember 2016 14:28

Útrás íslenska skyrsins í Bandaríkjunum

MS er í hluthafahópi bandaríska fyrirtækisins Icelandic Provisions sem selur íslenskt skyr í Bandaríkjunum.

Innlent 5. október 2016 19:30

Breska lögreglan fékk íslenskt skyr

Breska lögreglan fór í heilsuátak og fékk sent skyr frá Mjólkursamsölunni. Fyrirtækið nýtti samfélagsmiðla við markaðssetningu.

Innlent 12. ágúst 2016 15:46

MS hafnar fullyrðingum Örnu

Ari Edwald hafnar fullyrðingum Örnu um að MS hafi hafið framleiðslu á laktósafrírri mjólk þegar MS frétti af framleiðslu Örnu.

Innlent 19. júlí 2016 09:37

Áfram tap á rekstri MS

Annað árið í röð verður tap á rekstri MS, aukinn kostnaður vegna launahækkana og 37 milljón króna starfslokagreiðslu.

Innlent 12. júlí 2016 15:49

Ari biðst velvirðingar á klaufalegu orðalagi

Ari Edwald segist hafa orðað hlutina klaufalega þegar hann sagði neytendur myndu bera kostnað af sektum MS.

Innlent 7. júlí 2016 16:35

MS mun áfrýja ákvörðuninni

Mjólkursamsalan hyggst áfrýja ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta félagið um hálfan milljarð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.