*

fimmtudagur, 18. október 2018
Innlent 17. október 2018 16:08

Rauður dagur í Kauphöllinni

Mest lækkun var á verði á hlutabréfum í Sýn en lækkunin nam 3,06% í 196 milljóna króna viðskiptum.

Fólk 12. september 2018 16:12

Guðbjörg nýr framkvæmdastjóri Marel á Íslandi

Guðbjörg hefur undanfarin tvö ár stýrt vöruþróunarstarfsemi félagsins á Íslandi og Bretlandi.

Innlent 15. ágúst 2018 14:40

Capacent metur Marel á 328 milljarða króna

Ástæðan fyrir hærra verðmati er sögð vera stórbættur rekstur fyrirtækisins, mikill tekjuvöxtur og uppkaup félagsins á eigin bréfum.

Innlent 27. júlí 2018 15:54

Rauður dagur í kauphöllinni á ný

Icelandair heldur áfram að lækka, Marel lækkar þrátt fyrir gott uppgjör og tryggingafélögin lækka. OMXI8 féll um 2,57%.

Innlent 26. júlí 2018 11:12

Marel lækkar í kjölfar uppgjörs

Gengi bréfa Marel hefur lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins þrátt fyrir gott uppgjör.

Innlent 7. júlí 2018 10:02

267 milljarða virði

IFS Greining hefur hækkað verðmat sitt á Marel frá síðasta verðmati.

Innlent 19. júní 2018 17:02

Mest viðskipti með bréf Icelandair

Mesta veltan var með bréf Icelandair, en skammt undan var Marel.

Innlent 12. júní 2018 16:30

Grænn dagur í kauphöllinni í dag

Langmest velta var með bréf Marels en hún var 1,161 milljónir króna. Heildarveltan í kauphöllinni í dag var 2,020 milljónir króna.

Innlent 1. júní 2018 17:15

Síminn hækkar í vikulok

Gengi bréfa Símans hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, en heildarveltan á hlutabréfamarkaði nam 1,7 milljarði.

Innlent 9. maí 2018 17:05

Skeljungur eina sem hækkaði

Icelandair lækkaði mest, eða um 2,90% í ríflega 200 milljóna króna viðskiptum dagsins, og lækkuðu öll félög nema tvö í kauphöllinni.

Innlent 19. september 2018 16:00

Marel hækkaði um 1,05%

Verð á hlutabréfum í Marel hækkaði um 1,05% í 289 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 16. ágúst 2018 15:33

Marel kaupir eigin hluti fyrir 1,9 milljarða

Í dag barst Kauphöllinni tilkynning þess efnis að Marel hyggist kaupa eigin hluti fyrir tæpa 1,9 milljarða króna.

Innlent 14. ágúst 2018 18:33

Kaup Marels á MAJA samþykkt

Samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Marels á þýska matvinnslubúnaðarfyrirtækinu MAJA.

Innlent 26. júlí 2018 16:36

Rauður dagur í kauphöllinni

Icelandair heldur áfram að lækka, Marel lækkar þrátt fyrir gott uppgjör, og tryggingafélögin lækka. OMXI8 féll um 2,23%.

Innlent 25. júlí 2018 17:16

Hagnaður Marel eykst milli ára

Afkoma Marel á öðrum ársfjórðungi var í takt við væntingar greiningaraðila. Félagið hefur náð samkomulagi um kaup á þýska fyrirtækinu MAJA sem framleiðir búnað fyrir matvælavinnslu.

Fólk 21. júní 2018 11:12

Breytingar hjá Marel

Breytingin felur í sér að viðskipta- og sölusviði félagsins verður skipt í tvö ný svið; þjónustu og alþjóðamarkaði.

Innlent 13. júní 2018 16:32

Grænn dagur í kauphöllinni

Mest velta var með bréf Marels, en hún var 415 milljónir króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,94%.

Innlent 4. júní 2018 16:48

Heildarvelta dagsins aðeins 252 milljónir

Gengi bréfa Marels hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, en heildarveltan á hlutabréfamarkaði nam aðeins 252 milljónum.

Innlent 25. maí 2018 09:55

Lækkun Heimavalla 11% fyrsta daginn

Viðskipti hófust með bréf Heimavalla í Kauphöllinni í gær, en einnig héldu bréf Eimskips áfram að lækka, meðan Marel hækkar.

Innlent 2. maí 2018 17:29

Icelandair og Reitir hækkuðu mest

Hækkun hlutabréfa á Aðalmarkaði kauphallar Nasdaq var minni en á First North þó viðskiptin væru mun meiri.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.