*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 12. maí 2017 16:43

Nýherji hækkaði um 3,25%

Bréf Nýherja hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, en Icelandair lækkaði mest, og VÍS næst mest.

Innlent 10. maí 2017 16:45

2,4 milljarða velta með bréf Marels

Mest var veltan með bréf Marels en þau lækkuðu um 2,17% í 2.422 milljón króna viðskiptum.

Innlent 4. maí 2017 10:59

Marel rýkur upp

Gengi hlutabréfa Marels hafa hækkað um ríflega 5% það sem af er degi. Yfir milljarðs króna velta er með bréf félagsins.

Innlent 3. maí 2017 16:20

Marel hagnaðist um 2,5 milljarða

Hagnaður Marel fyrstu þrjá mánuði ársins nam 2,5 milljörðum króna, sem er aukning um 55,2% milli ára.

Innlent 31. mars 2017 16:38

HB Grandi, Reitir og TM hækkuðu

Einungis þrjú félög hækkuðu í virði í kauphöllinni í dag, en fjölmörg fyrirtæki stóðu í stað. Icelandair og Marel lækkuðu mest.

Innlent 22. mars 2017 10:28

Viðurkenning fyrir góða stjórnarhætti

Tíu fyrirtæki fengu viðurkenningu á ráðstefnu Rannsóknarmiðstöðvar um góða stjórnarhætti í Hörpu í gær.

Innlent 3. mars 2017 10:31

Greiða 1,7 milljarða í arð

Samþykkt var á aðalfundi Marels í gær að greiða hluthöfum fyrirtækisins 2,14 evru sent á hlut fyrir síðasta rekstrarár.

Innlent 2. mars 2017 08:41

Rúmlega fimmtungshækkun í febrúar

Gengi bréfa Nýherja hækkaði mest í febrúar, eða um 20,2%, meðan gengi bréfa Icelandair lækkaði mest eða um 11,3%.

Innlent 23. febrúar 2017 14:16

Nýr hluthafi í Marel átti tugmilljarða kröfur á Glitni

Sjöundi stærsti hluthafinn í Marel var einn af stærstu kröfuhöfum Glitnis eftir hrun.

Innlent 20. febrúar 2017 12:02

Matvælavinnsla á krossgötum

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, segir að Marel verði í auknum mæli hugbúnaðarhús eftir því sem ferlar í vinnslu matvæla sjálfvirknivæðast.

Innlent 12. maí 2017 08:24

Selja í Marel fyrir 3,5 milljarða

Eyrir Invest hefur selt bréf í Marel fyrir 3.480 milljónir, en er áfram stærsti eigandinn með 25,9% hlutafjár.

Innlent 4. maí 2017 16:43

Marel hækkar um tæp 5%

Úrvalsvísitala Kauphallar Nasdaq Iceland hækkaði um 2,21%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 10,23% frá áramótum og stendur nú um 1.885,57 stigum.

Innlent 3. maí 2017 16:50

Vodafone hækkaði um 2,38%

Gengi bréfa Fjarskipta hf. hækkaði mest í kauphöllinni í dag, en VÍS og Marel voru í mestu viðskiptunum.

Innlent 26. apríl 2017 17:19

Marel hækkaði mest

Gengi bréfa Marel hefur hækkað allt árið, en N1 lækkaði og lítil hækkun var á bréfum Símans í aðdraganda ársfjórðungsuppgjörs.

Innlent 22. mars 2017 16:57

Gengi HB Granda ekki verið hærra á árinu

Úrvalsvísitalan lækkaði og einungis þrjú fyrirtæki hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag.

Innlent 6. mars 2017 12:57

Fá kauprétt fyrir um milljarð

Stjórn Marel ákvað á fundi sínum í gær að veita framkvæmdastjórn félagsins kauprétti að allt að 3,2 milljónum hluta í félaginu.

Innlent 2. mars 2017 14:52

Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,1%

Í mánuðinum hækkaði gengi bréfa Marel mest eða um 18,5% og um 12,5% í Símanum.

Innlent 27. febrúar 2017 11:29

Sjö sjálfkjörin í stjórn Marels

Sjö einstaklingar verða sjálkjörnir í stjórn Marels án sérstakrar atkvæðagreiðslu.

Innlent 20. febrúar 2017 16:41

5.612 milljón króna velta með bréf Marels

Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 6,39% í 5.612 milljón króna viðskiptum í dag.

Innlent 20. febrúar 2017 09:56

Gríðarleg velta með bréf Marels

Gengi hlutabréfa Marels hafa hækkað um 6,23% í 4.905 milljón króna viðskiptum þegar þetta er ritað.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.