*

mánudagur, 19. nóvember 2018
Innlent 31. október 2018 18:26

Origo hagnast um 146 milljónir

Þrátt fyrir margföldun hagnaðar Origo, áður Nýherja, frá þriðja ársfjórðungi fyrir ári helmingast hann fyrstu 9 mánuði ársins.

Innlent 17. apríl 2018 10:56

Origo lækkar um nálega 9%

Gengi bréfa Origo hefur lækkað það sem af er degi eftir afkomuviðvörun félagsins vegna allt að 40 milljóna taps á 1. ársfjórðungi.

Innlent 27. febrúar 2018 12:15

Allir í stjórn Origo vilja sitja áfram

Ný stjórn tæknifyrirtækisins verður kosin á aðalfundi 2. mars næstkomandi en stjórnarmenn frá fyrra ári bjóða sig fram áfram.

Innlent 31. janúar 2018 19:00

Origo hagnast um 433 milljónir

Hagnaður Origo, áður Nýherja jókst um 50 milljónir frá fyrra ári en dróst saman um 7,2% í samanburði ársfjórðunga.

Innlent 26. janúar 2018 17:23

Rauð vikulok í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,94% og lækkuðu öll félög nema Skeljungur og Eimskip í viðskiptum dagsins, Nýherji mest.

Huginn & Muninn 14. janúar 2018 11:17

Tilviljun?

Nýherji nefnist nú Origo en unverski þjóðlagarapparinn Joci Pápai flutti einmitt lag með sama nafni í Eurovison.

Innlent 5. janúar 2018 19:41

Sameinast undir nafninu Origo

Nýherji og dótturfélögin Applicon og TM Software hafa sameinast undir nýju nafni en Tempo verður áfram sjálfstætt.

Innlent 13. desember 2017 19:28

Marel og Icelandair lækkuðu mest

Einungis eitt fyrirtæki hækkaði í kauphöllinni í dag, en í óverulegum viðskiptum, en heildarviðskiptin námu 7 milljörðum.

Innlent 17. nóvember 2017 15:03

Vilja afnám þaks á endurgreiðslur

Forstjórar Össurar, CCP, Nýherja og Nox Medical hvetja nýja stjórn til að veita hærri skattaafslátt vegna nýsköpunar.

Innlent 11. október 2017 16:37

Sjóvá og Eik hækkuðu mest

Fyrir utan viðskipti með Icelandair sem lækkaði mest voru mestu viðskiptin í kauphöllinni í dag í fasteignafélögunum.

Fólk 6. júní 2018 10:16

Björn Markús til Origo

Origo fær Björn Markús Þórsson til liðs við sig sem sérfræðing í miðlægum lausnum.

Innlent 17. apríl 2018 08:28

Kostaði 50 milljónir að verða Origo

Rekstrarniðurstaða 1. ársfjórðungs stefnir í að vera meira en helmingi lakari en fyrir ári og sér félagið fram á 30 til 40 milljóna tap.

Innlent 19. febrúar 2018 13:31

Tekjur Tempo námu 1,8 milljarði króna

Tekjur dótturfyrirtækis Origo jukust um 38% árið 2017 frá fyrra ári og var desember besti mánuðurinn í sögu félagsins.

Innlent 31. janúar 2018 16:36

Fasteignafélög lækkuðu mest

Eik og Reginn lækkaði mest í kauphöllinni í dag Úrvalsvísitalan lækkaði einnig, en þó minna en nam hækkun vísitölu skuldabréfa.

Innlent 17. janúar 2018 16:46

Icelandair stekkur upp um 4,62%

Græn ljós blikkuðu í Kauphöllinni í dag en VÍS og Origo, sem enn er viðskipti með undir nafninu Nýherji, voru þau einu sem lækkuðu.

Innlent 13. janúar 2018 14:05

Nýherji var of sterkt vörumerki

Forstjóri Origo segir markmiðið með sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software að skapa alhliða fyrirtæki í upplýsingatækni.

Innlent 18. desember 2017 16:34

Lækkun Icelandair nam 2,08%

Gengi bréfa Icelandair lækkaði mest í kauphöllinni í dag, en Nýherji hækkaði mest í tæplega hálfs milljarðs króna viðskiptum.

Innlent 6. desember 2017 18:38

Icelandair lækkaði um 1,52%

Markaðsverðmæti Icelandair lækkaði um 1,5 milljarða króna í viðskiptum dagsins, en Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,40%.

Innlent 25. október 2017 19:16

Þriðjungi minni hagnaður Nýherja

Þó hagnaður Nýherja hafi minnkað milli ára á 3. ársfjórðungi jókst hann um 62 milljónir fyrstu níu mánuði ársins.

Innlent 6. október 2017 16:46

Nýherji lækkaði langmest

Lækkun var á Úrvalsvísitölunni í kauphöllinni í dag, en Skeljungur og Reginn hækkuðu nokkuð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.