*

sunnudagur, 19. ágúst 2018
Innlent 12. maí 2017 16:43

Nýherji hækkaði um 3,25%

Bréf Nýherja hækkuðu mest í Kauphöllinni í dag, en Icelandair lækkaði mest, og VÍS næst mest.

Innlent 6. apríl 2017 09:32

Hlutafjáraukning hjá Nýherja

Nýherji hf. hefur aukið hlutafé sitt um ríflega 8,7 milljónir króna að nafnverði.

Innlent 20. mars 2017 10:57

Tekjur Tempo jukust um 41%

Heildartekjur Tempo á árinu 2016 tæpum 1,5 milljörðum króna. Mercedes Benz, Starbucks og Porsche meðal nýrra viðskiptavina.

Innlent 16. mars 2017 16:42

Vodafone hækkaði mest

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,56% meðan bréf Vodafone hækkuðu um 1,37% í viðskiptum dagsins.

Innlent 8. mars 2017 10:48

Skoða aðkomu erlendra fjárfesta að Tempo

Nýherji skoðar nú möguleikann á aðkomu erlendra fjárfesta að dótturfélagi sínu Tempo.

Innlent 7. mars 2017 13:50

N1 réttir úr kútnum

Gengi hlutabréfa N1 hefur hækkað talsvert það sem af er degi, eftir að hafa lækkað um 11,83% í gær.

Innlent 7. mars 2017 10:11

Icelandair lækkar og Nýherji hækkar

Gengi bréfa Icelandair hefur lækkað um meira en 4% í kauphöllinni í morgun meðan bréf Nýherja hafa hækkað um meira en 3%.

Innlent 6. mars 2017 13:27

Gengi hlutabréfa Nýherja hríðfellur

Gengi hlutabréfa Nýherja hefur lækkað um nálega 14 prósentustig í 130 milljón króna viðskiptum.

Fólk 6. mars 2017 11:17

Hjalti nýr varamaður í stjórn

Hjalti Þórarinsson, starfsmaður Microsoft, var kjörinn sem nýr varamaður í stjórn Nýherja á aðalfundi. Sjálfkjörið var í stjórn.

Innlent 24. febrúar 2017 14:44

SAP verðlaunar dótturfélag Nýherja

Applicon í Svíþjóð, annað tveggja Applicon dótturfélaga Nýherja, en hitt starfar hér á landi, er valið nýsköpunarfyrirtæki ársins af SAP.

Innlent 27. apríl 2017 16:59

Tekjur Nýherja aukast um fimmtung

Hagnaður Nýherja á fyrsta ársfjórðungi nam 71 milljón króna sem er aukning um 87% milli ára.

Innlent 29. mars 2017 16:43

Lítil viðskipti í kauphöllinni

Hlutabréfaviðskipti námu 360 milljónum í kauphöllinni í dag meðan úrvalsvísitalan lækkaði. Vís lækkaði mest, Nýherji hækkaði mest.

Innlent 17. mars 2017 16:46

Hækkanir í kauphöllinni

Langflest fyrirtæki hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag, Skeljungur og Eik sínu hæst, en Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,83%.

Innlent 8. mars 2017 16:57

Bréf N1 og Símans lækkuðu mest

Einungis þrjú félög hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag, en mestu viðskiptin voru með bréf Reita eða fyrir 3,2 milljarða.

Innlent 7. mars 2017 16:45

Nýherji og N1 aftur á uppleið

Gengi hlutabréfa Nýherja og N1 hækkaði í dag eftir hrun í gær. Nýherji hækkaði um tæp 10% og N1 um 5,63%.

Innlent 7. mars 2017 10:52

Forstjóri og stjórnarformaður kaupa í Nýherja

Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja og félag í eigu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns félagsins, keyptu eignarhluti í Nýherja. Gengi hlutabréfa félagsins hefur hækkað í kjölfarið.

Innlent 6. mars 2017 16:56

Gengi hlutabréfa N1 og Nýherja hríðféll

Gengi hlutabréfa N1 lækkaði um 11,83% í dag í 717 milljón króna viðskiptum. Einnig hrundi gengi hlutabréfa Nýherja eða um 14,66% í 154,8 milljón króna viðskiptum.

Innlent 6. mars 2017 11:59

Seldi fyrir 27 milljónir

Gunnar Már Petersen framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja seldi stærsta hluta bréfa sinna í félaginu í morgun.

Innlent 2. mars 2017 08:41

Rúmlega fimmtungshækkun í febrúar

Gengi bréfa Nýherja hækkaði mest í febrúar, eða um 20,2%, meðan gengi bréfa Icelandair lækkaði mest eða um 11,3%.

Innlent 22. febrúar 2017 15:07

Nýherji heldur áfram að hækka

Þó í litlum viðskiptum sé hefur gengi bréfa Nýherja hækkað um 3,69% það sem af er degi í kauphöllinni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.