*

laugardagur, 22. september 2018
Innlent 12. janúar 2018 16:22

Sekt á Norðursiglingu staðfest

Áfrýjunarnefnd staðfestir hálfrar milljónar króna stjórnvaldssekt Neytendastofu því fyrirtækið sagðist kolefnishlutlaust.

Innlent 19. ágúst 2017 18:02

Vendipunktur í ferðaþjónustu

Sú samþjöppun sem spáð hefur verið í ferðaþjónustunni virðist þegar vera komin á fullt skrið ef marka má fréttir síðustu daga og vikna.

Innlent 28. júlí 2017 08:55

Met í skugga hruns í veitingaþjónustu

Hvalaskoðunarfélög bera sig misvel, en hafa áhyggjur af minnkandi áhuga á afþreyingu í kjölfar styrkingar krónunnar.

Innlent 19. maí 2016 11:06

Hvalkjöt tekið úr sölu á Húsavík

Norðursigling og Samkaup hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf í markaðssetningu Húsavíkur sem hvalamiðstöðvar.

Innlent 24. júlí 2015 11:50

Norðursigling og Aurora Arktika í samstarf

Norðursigling og Aurora Arktika munu vinna náið saman að því að halda umhverfisáhrifum skíðahópanna í lágmarki.

Innlent 24. janúar 2015 20:10

Keyptu 100 ára gamalt seglskip

Norðursigling á Húsavík hefur bætt áttunda skipinu í flotann en það er tvímastra eikarskip sem mun aðallega sigla um strendur Grænlands.

Sjónvarp 26. apríl 2013 20:35

Skútuævintýri trekkja að

Hvalaskoðunarferðir Norðursiglingar hófust í byrjun apríl og aðsóknin óvenjumikil, segir framkvæmdastjórinn.

Innlent 25. apríl 2011 16:00

Fiskidalli breytt í skonnortu

Fyrirtækið Norðursigling á Húsavík er þekkt fyrirhvalaskoðunarferðir sínar á Skjálfanda. Um 95% viðskiptavina eru erlendir.

Innlent 14. september 2017 15:36

Hagnaður Norðursiglingar dregst saman

Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling hf. hagnaðist um 48,4 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn dregst lítillega saman á milli ára, en árið 2015 hagnaðist félagið um 50,8 milljónir króna.

Innlent 4. ágúst 2017 12:28

Leggja stjórnvaldssekt á Norðursiglingu

Neytendastofa hefur lagt 500 þúsund króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Norðursiglingu fyrir að hafa brotið gegn ákvörðun stofnunarinnar.

Innlent 9. júlí 2017 12:25

Miklu meira en hvalaskoðun

Árið 1995 hófust hvalaskoðunarferðir með Norðursiglingu um Skjálfandaflóann. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og hefur fyrirtækið fært út kvíarnar á ýmsum sviðum.

Innlent 9. nóvember 2015 10:28

Norðursigling verðlaunuð

Norðursigling vinnur verðlaun í London fyrir umhverfisvæna ferðamennsku.

Innlent 11. apríl 2015 12:25

Læðist að hvölunum

Hvalaskoðunarbátur Norðursiglingar er sá fyrsti í heiminum sem gengur fyrir rafmagni. Ef siglt er með seglum getur skrúfan framleitt rafmagn.

Innlent 14. september 2013 18:39

Opal til Íslands á morgun

Skonnortan Opal kemur til Húsavíkur á morgun eftir sumardvöl á Grænlandi

Innlent 10. apríl 2013 16:37

Kaupa skonnortu frá Danmörku

Norðursigling hefur keypt bátinn Opal frá Danmörku. Skonnortan kemur til hafnar um næstu helgi.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.