*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Innlent 13. desember 2018 15:42

Arion banki markaðsfyrirtæki ársins

Arion banki, Dominos, NOVA og Nox Medical voru tilnefnd til verðlauna ÍMARK markaðsfyrirtæki ársins 2018.

Innlent 23. maí 2018 19:00

Nox Medical lagði bandarískan risa

Íslenska svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical bar sigur úr býtum í dómsmáli gegn bandaríska stórfyrirtækinu Natus.

Innlent 14. apríl 2018 11:09

Metvöxtur í veltu

Nox Medical velti tæplega 2 milljörðum í fyrra. Vöxtur fyrirtækisins hefur eingöngu verið fjármagnaður með rekstrartekjum.

Innlent 24. júní 2017 14:15

Hagnast um 2 milljónir evra

Svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 1.974 þúsund evrur árið 2016 eða 263,8 milljónir króna.

Innlent 20. desember 2016 15:03

Nox Medical hlýtur 238 milljón króna styrk

Íslenska svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical hefur hlotið 2 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu.

Innlent 26. maí 2016 16:05

Nox Medical fær útflutningsverðlaun

Forseti Íslands veitti Nox Medical Útflutningsverðlaun embættisins í dag.

Innlent 6. desember 2018 14:04

Verðlauna fyrir gott markaðsstarf

Arion banki, Dominos, NOVA og Nox Medical eru tilnefnd til verðlaunanna markaðsfyrirtæki ársins 2018.

Innlent 15. apríl 2018 14:23

Búa við tugprósenta verðbólgu

„Það er galið að hlúa að ungviðinu en reka það svo burt og leyfa einhverjum öðrum að njóta ávaxtanna af árangri þess,“ segir framkvæmdastjóri Nox Medical.

Innlent 17. nóvember 2017 15:03

Vilja afnám þaks á endurgreiðslur

Forstjórar Össurar, CCP, Nýherja og Nox Medical hvetja nýja stjórn til að veita hærri skattaafslátt vegna nýsköpunar.

Innlent 7. apríl 2017 12:34

Nox Medical á lista Financial Times

Íslenska fyrirtækið Nox Medical er komið inn á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki sem hafa vaxið hvað hraðast á milli áranna 2012 til 2015.

Innlent 2. júní 2016 18:05

Nox Medical frumkvöðull ársins

Viðskiptablaðið veitti Nox Medical verðlaun fyrir að vera frumkvöðull ársins við athöfn á Apótekinu í dag.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.