*

þriðjudagur, 14. ágúst 2018
Erlent 13. maí 2017 15:33

Tölvuárás í 99 löndum

Umfangsmikil tölvuárás var gerð um allan heim á sama tíma og fjármálaráðherrar G7 ríkjanna héldu fund um tölvuöryggismál.

Erlent 11. apríl 2017 13:31

Rotnandi tómatar í Tyrklandi

Viðskiptahindranir Rússa á tómata frá Tyrklandi hefur áhrif á þjóðaratkvæði um aukin völd Erdogan forseta 16. apríl.

Erlent 27. mars 2017 13:08

Skattleggja atvinnulausa sérstaklega

Lukashenko forseti Hvíta Rússlands segir sérstakan skatt aga þá sem ekki nenna að vinna. Fjöldahandtökur vegna mótmæla hafa verið í landinu síðustu vikur.

Erlent 15. mars 2017 18:50

Rússar réðust á Yahoo

Njósnarar sem starfa fyrir rússnesku leyniþjónustuna tengdust tölvuárásunum á Yahoo árið 2014.

Erlent 15. febrúar 2017 09:56

Ákall um sjálfstæða rannsókn

Leiðtogar Repúblikana hafa tekið undir ákall um að sjálfstæð rannsókn verði á samskiptum ráðgjafa Trump við Rússland

Erlent 31. janúar 2017 07:57

Deutsche Bank sektaður vegna peningaþvottar

Deutsche bank hefur verið sektaður um 630 milljón dollara vegna rússnesks peningaþvottarmáls.

Erlent 16. janúar 2017 08:25

Trump: NATO er úrelt

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði NATO samtökin úrelt og vill aflétta viðskiptaþvingunum á Rússland.

Erlent 30. desember 2016 11:51

„Déjà vu frá Kalda stríðinu“

Rússar svara fyrir sig og senda 35 bandaríska stjórnarerindreka úr landi í kjölfar ásakana Bandaríkjamanna um afskiptasemi Rússa í bandarísku forsetakosningunum.

Erlent 20. desember 2016 09:00

Rússnesk hlutabréf hafa tekið stökk

Hlutabréfamarkaðir í Rússlandi hafa verið skærgrænir í kjölfar kjörs Trumps sem forseta Bandaríkjanna.

Erlent 19. desember 2016 16:43

Sendiherra Rússa í Tyrklandi skotinn

Sendiherra Rússlands í Tyrklandi, Andrei Karlov, er alvarlega slasaður eftir morðtilræði.

Innlent 12. apríl 2017 15:27

Olíuframleiðsla OPEC dregst saman

Á sama tíma og olíuframleiðsla OPEC ríkjanna minnkaði í mars frá fyrri mánuði eykst framleiðsla annarra ríkja.

Innlent 30. mars 2017 13:08

Hampiðjan opnar í Múrmansk

Í kjölfar heimsóknar utanríkisráðherra og tíu fyrirtækja til Rússlands hefur Hampiðjan nú opnað skrifstofu í Múrmansk.

Erlent 24. mars 2017 15:32

Le Pen: Afnemið viðskiptaþvinganirnar

Marine Le Pen forsetaframbjóðandi í Frakklandi hvatti ESB að afnema viðskiptaþvinganir á Rússland.

Erlent 15. febrúar 2017 12:37

Rússar hvetja Trump að standa við loforðið

Rússar segja að samskiptin milli ráðgjafa Trump og Rússa hafi verið eðlileg diplómatísk samskipti.

Innlent 31. janúar 2017 19:00

Hver keypti Rosneft?

Ekki er hægt að afla sér upplýsinga um það hver hafi í raun og veru keypt 19,5% í Rosneft af rússneska ríkinu.

Erlent 28. janúar 2017 14:15

Hagnaðist á innflutningsbanninu

Vitaly Orlov var lítt þekktur útgerðarmaður í Rússlandi allt til ársins 2011. Frá þeim tíma hefur hann sankað að sér fjölda rússneskra útgerða.

Erlent 2. janúar 2017 19:30

Veðja á Rússland

UBS Group telur að vaxtamunaviðskipti við Rússland geti skilað tæpum 30% á næsta ári.

Erlent 25. desember 2016 14:34

Rússnesk herflugvél hrapar

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur lýst yfir þjóðarsorg í Rússlandi.

Erlent 19. desember 2016 17:45

Sendiherrann látinn

Sendiherra Rússlands í Tyrklandi, Andrey Karlov, er látinn eftir skotárás í Tyrklandi.

Erlent 8. desember 2016 09:44

Selja 19,5% í Rosneft

Glencore og olíusjóður Katar hafa keypt 19,5% hlut í Rosneft stærsta olíu- og gasfyrirtæki Rússlands.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.