*

mánudagur, 21. janúar 2019
Erlent 26. nóvember 2018 13:13

Poroshenko vill lýsa yfir herlögum

Forseti Úkraínu vill stuðning þingsins til að lýsa yfir herlögum eftir að Rússar hertóku 3 úkraínsk herskip í gær.

Innlent 14. nóvember 2018 09:23

Valka setur upp vinnslu í Múrmansk

Valka semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi sem vinna á úr 50 tonnum á dag.

Innlent 26. september 2018 16:45

Dregur úr hækkun olíuverðs

Dregið hefur úr hækkun olíuverðs í kjölfar þess að opinber gögn sýndu að innlendar hráolíubirgðir hafa aukist.

Hitt og þetta 3. ágúst 2018 11:50

Lakhta-turninn sá stærsti í Evrópu

Lakhta-turninn í Sankti Pétursborg verður stærsta bygging Evrópu. Rússar eiga þar með 6 af 7 hæstu byggingum heimsálfunnar.

Innlent 30. júní 2018 11:15

Vilja fljúga til Rússlands

Íslensk stjórnvöld og fulltrúar íslenskra flugfélaga hafa einnig átt í viðræðum við Rússa um heimild til yfirflugs en þær viðræður hafa ennþá engu skilað.

Innlent 13. júní 2018 11:24

Ísey Skyr til Rússlands

Stefnan sett á að skyrið verði komið í verslanir um næstu mánaðamót.

Innlent 19. maí 2018 14:27

Rússar neita Wow og Icelandair

Rússnesk flugmálayfirvöld vilja 100 dali á farþega sem flogið er með yfir lofthelgi sína til áfangastaða í suðaustur Asíu.

Erlent 9. apríl 2018 09:18

Álfyrirtæki hrynur í verði

Álverð hækkar og gengi bréfa Rusal féllu um helming eftir að Bandaríkin tilkynntu um refsiaðgerðir gegn Rússum.

Erlent 18. mars 2018 19:57

Pútín endurkjörinn forseti

Samkvæmt útgönguspám fær Pútín 74% atkvæða, sem er tíu prósentustigum meira en árið 2012.

Innlent 15. febrúar 2018 09:11

Reisa hátækniverksmiðju fyrir Rússa

Samstarf Skagans 3X, Frost og Rafeyri skilar stórum samningi í Kuril eyjum við Kamsjatka skaga í austurhluta Rússlands.

Innlent 16. nóvember 2018 14:31

Flugfélögin geta nú samið um Asíuflug

Stjórnvöld í Rússlandi hafa gefið eftir kröfu um áætlunarflug til Rússlands í staðinn fyrir réttindi til að fljúga yfir Síberíu.

Erlent 4. október 2018 09:50

Olíuverð gefur eftir á ný

Eftir að hafa náð fjögurra ára hámarki í gær lækkaði olíuverð í morgun á ný á heimsmörkuðum.

Pistlar 17. september 2018 10:01

Eru græn skuldabréf svar við loftslagsbreytingum?

Verðmæti útgefinna grænna skuldabréfa árið 2018 hefur náð rúmum 90 milljörðum dala en í fyrra námu þau 161 milljarði.

Erlent 18. júlí 2018 11:48

Trump segist hafa mismælt sig

Donald Trump segist nú samþykkja þá niðurstöðu rannsakenda að Rússland hafi haft afskipti af forsetakosningunum 2016.

Innlent 13. júní 2018 15:34

Rúbluhraðbankinn tómur

Að sögn Landsbankans er ný sending af rúblum á leiðinni og að það verði hægt að taka rúblur út á nýjan leik í kvöld.

Erlent 25. maí 2018 19:01

OPEC eykur framboð olíu

Ákvörðunin var tekin til að bregðast við mikilli hækkun olíuverðs undanfarið.

Sport & peningar 2. maí 2018 09:02

Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur 45 daga til að jafna sig fyrir fyrsta leikinn á HM.

Innlent 26. mars 2018 17:47

Mæta ekki á HM í Rússlandi vegna árásar

Íslensk stjórnvöld vísa ekki stjórnarerindrekum Rússlands úr landi en hins vegar munu ráðamenn ekki mæta á HM.

Erlent 24. febrúar 2018 16:02

Óvissa á olíumörkuðum

Samkomulag OPEC ríkjanna og Rússlands um að draga áfram úr framleiðslu hefur þrýst verði upp fyrir 60 dali á fat.

Erlent 2. janúar 2018 13:47

Vilja auka verslun við Rússland og Kína

Frakkar vilja efla viðskiptasamband sitt við Kína og Rússlands og skapa betra mótvægi við Bretland og Bandaríkin.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.