*

föstudagur, 22. júní 2018
Erlent 5. maí 2017 19:10

Bitcoin í 1.500 dali

Stafræna gullið hefur nú náð methæðum. Gengi rafmyntarinnar braut nýlega 1500 dala múrinn.

Erlent 24. ágúst 2016 13:48

Undirbúa komu rafmyntar

Fjórir af stærstu bönkum heims vinna saman að undirbúningi rafmyntar sem hægt væri að nota til viðmiðunar.

Erlent 13. júní 2016 09:17

Bitcoin hækkar um 20% frá föstudegi

Yfirvofandi framboðsminnkun rafmyntarinnar í júlí líkleg ástæða hækkunar, hámarksfjöldi innbyggður í kóðann.

Innlent 28. apríl 2016 11:01

Auroracoin snýr aftur

Auroracoin-kauphöll fyrir Ísland opnar á þriðjudaginn, gangi áætlanir eftir. Hópur einstaklinga hefur unnið að verkefninu í tvö ár.

Innlent 9. ágúst 2014 09:45

Rafmyntir flækja gjaldeyriseftirlit

Mögulegt er að rafmyntir auðveldi einstaklingum að fara á svig við reglur um gjaldeyrishöft.

Erlent 17. júlí 2014 14:31

Nafnleynd með rafmyntir úr sögunni í New York

Yfirvöld í New York hyggjast binda útgáfu leyfa til viðskipta með rafmyntir við að nafnleynd sé aflétt.

Erlent 5. janúar 2017 18:50

Bitcoin tekur dýfu

Rafmyntin Bitcoin féll í dag skyndilega um allt að 23%.

Innlent 6. júlí 2016 14:35

Vice sýnir mynd um Auroracoin

Netmiðillinn Vice hefur nú birt stutta heimildarmynd um rafmyntina íslensku, Auroracoin.

Innlent 3. maí 2016 20:00

Auroracoin-kauphöll opnar á morgun

Kauphöll með Auroracoin opnar fyrir almenningi á morgun. Þar verður hægt að eiga í viðskiptum með rafmyntina með millifærslum.

Erlent 23. desember 2015 11:37

Bitcoin gæti rokið upp í verði á næsta ári

Minnkandi framboð Bitcoin og aðrir áhrifaþættir gætu hækkað rafmyntina umtalsvert í verði á komandi mánuðum.

Erlent 21. júlí 2014 10:15

Dell tekur við greiðslum í bitcoin

Tölvurisinn Dell hefur ákveðið að byrja að taka við bitcoin greiðslum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.