*

miðvikudagur, 14. nóvember 2018
Innlent 13. nóvember 2018 09:40

Leigutekjur Reita jukust um 6,5%

Leigutekjur fyrstu níu mánuði ársins 2018 námu 8.455 milljónir króna samanborið við 7.942 milljónir króna.

Innlent 21. október 2018 14:22

Verðbólguhvetjandi hvalrekaskattur

Forstjóri Reita segir breytta matsaðferð fasteignaverðs mynda skattspíral sem ýti undir verðbólgu.

Innlent 28. ágúst 2018 17:30

Icelandair lækkaði um 17%

Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði um 17,26% í 474 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 21. ágúst 2018 10:02

Skeljungur rýkur upp

Hlutabréfaverð í Skeljungi hefur hækkað um 9,38% í 192 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 17. ágúst 2018 13:08

Reitir kaupa eigin bréf fyrir 90 milljónir

Reitir fasteignafélag keypti eigin bréf fyrir 90 milljónir og á félagið nú 2,3% af heildarhlutafé félagsins.

Innlent 11. júlí 2018 14:35

Landsbankinn telur Reiti undirverðlagða

Hagfræðideild Landsbankans metur virði hluta í Reitum um 23% hærra en gengi þeirra er í dag.

Innlent 12. júní 2018 16:30

Grænn dagur í kauphöllinni í dag

Langmest velta var með bréf Marels en hún var 1,161 milljónir króna. Heildarveltan í kauphöllinni í dag var 2,020 milljónir króna.

Innlent 28. maí 2018 16:25

Heimavellir rjúka upp

Verð á hlutabréfum í Heimavöllum hækkaði um 7,50% í dag.

Innlent 2. maí 2018 17:29

Icelandair og Reitir hækkuðu mest

Hækkun hlutabréfa á Aðalmarkaði kauphallar Nasdaq var minni en á First North þó viðskiptin væru mun meiri.

Innlent 24. apríl 2018 14:41

Reitir kaupa næstum heila götu

Heildarvirði kaupa Reita Vínlandsleið ehf., nemur 5,9 milljörðum íslenskra króna en um er að ræða 18 þúsund leigufermetra.

Innlent 25. október 2018 18:29

Spítalinn í gamla í hús 365 miðla

Skrifstofur Landspítalans flytjast í 5 þúsund fermetra húsnæði gamla Tónabæ og IBM á Íslandi í Skaftahlíð.

Innlent 31. ágúst 2018 16:48

Reitir ganga frá kaupum á Vínlandsleið

Reitir eiga þar með flest húsin við götuna Vínlandsleið í Grafarholti, það er númer 2-4, 6-8, 12-14 og númer 16, auk Norðlingabrautar 14.

Innlent 27. ágúst 2018 16:34

Eik lækkaði um 3,5%

Verð á hlutabréfum í Eik lækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 3,5% í 117 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 20. ágúst 2018 17:43

90% samdráttur hagnaðar hjá Reitum

Hagnaður Reita nam 322 milljónum á fyrri helmingi ársins, samanborið við 2,7 milljarða í fyrra, vegna viðsnúnings matsbreytingar fjárfestingareigna.

Innlent 17. ágúst 2018 11:01

Fasteignafélög hækka eftir uppgjör Regins

Reginn hefur hækkað um rúm 5% í dag, Reitir um 3,4% og Eik um 2,6%, eftir birtingu jákvæðs árshlutauppgjörs Regins í gær.

Innlent 26. júní 2018 12:02

Heimilar samruna Reita og Vínlandsleiðar

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að heimila samruna Reita og Vínlandsleiðar.

Innlent 8. júní 2018 16:30

Rauður dagur á markaðnum í dag

Reitir var eina félagið sem hækkaði en það hækkaði lítillega um 0,12%.

Innlent 14. maí 2018 17:02

Reitir hagnast um 1,2 milljarða

Leigutekjur félagsins námu um 2,8 milljörðum króna.

Innlent 25. apríl 2018 15:27

1,4 milljarðar í Reitum færð niður

Fasteignafélagið Reitir lækkar skráð hlutafé sitt um 15 milljónir hluta, eða sem samsvarar 2% alls hlutafjár í félaginu.

Innlent 24. apríl 2018 11:27

LSR á 10 milljarða í Reitum

Sameiginlegur eignarhlutur mismunandi deilda Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í fasteignafélaginu Reitum er kominn yfir 15%.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.