Forstjóri stærstu bílaleigu landsins segir borgaryfirvöld ekki hafa haft samráð um fyrirhugaðar aðgerðir gegn fjölda bílaleigubíla í miðbænum.
Ágúst Elvar Bjarnason hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri ferðamála á Höfuðborgarstofu.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki á leið í framboð fyrir Framsókn og flugvallarvini í Reykjavíkurborg.
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að rekstur Reykjavíkurborgar sé verri en ætla mætti miðað við aðstæður og stærð.
ESA úrskurðar að leiguverð á Gufunesi til Íslenska Gámafélagsins hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð.
Með samþykkt borgarstjórnar verða hækkanir á launum allra kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg innan viðmiða Salek samkomulagsins.
Reykjavíkurborg hefur veitt Símanum vilyrði fyrir lóð undir gagnaver við Hólmsheiði.
Reykjavíkurborg hefur gengið frá úthlutun lóða til Bjargs íbúðafélags, stofnendur þess eru ASÍ og BSRB.
Samþykktin felur í sér að Strætó aki til klukkan eitt frá og með ágúst næstkomandi.
Regína Ástvaldsdóttir, bæjastjóri á Akranesi, hefur verið ráðin sviðsstjóri velferðasviðs Reykjavíkurborgar.
Reykjavíkurborg vill hvetja til meiri notkunar almenningssamganga en samgöngustjóri segir fjölda bílaleigubíla kalla á hærri bílastæðagjöld.
Afkoma stærstu sveitarfélaga landsins batnaði milli ára í fyrra og var margfalt betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ segir Reykjavíkurborg hafa einblínt um of á þéttingu byggðar.
Reykjavíkurborg skilaði 2.637 milljónum króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu A hluta árið 2016.
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir neyðarástand vegna stefnu meirihlutans í Reykjavík, í lóðamálum.
Samkeppniseftirlitið gerir athugasemd við lóðaúthlutunarstefnu Reykjavíkurborgar til eldsneytisstöðva.
Í skýrslu sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg segir að Kínverskir ferðamenn séu þekktir fyrir mikil fjárráð og eyði fúlgum fjár í lúxus vörur og þjónustu.
Hagnaður Félagsbústaða hf. nam 10.777 milljónum króna á árinu 2016 samanborið við 4.051 milljón króna hagnað árið áður.
Reykjavíkurborg áætlar að 500 íbúðir spretti upp í Skeifunni. Einnig hafa Hagar keypt hluta brunarústa Skeifunnar 11.
Deila Reykjavíkurborgar við knattspyrnufélagið Fram vegna minni uppbyggingar í Úlfarsárdal fer fyrir gerðardóm.