*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Innlent 11. desember 2018 11:44

Borgin fái 270 milljóna kvikmyndahátíð

Borgarráð vill sækja um að halda Evrópska kvikmyndaverðlaunahátíð í Hörpu árið 2020 í keppni við 2 aðrar borgir.

Fólk 5. desember 2018 13:45

Helga Björg aðstoðar Svandísi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, hefur ráðið Helgu Björg Ragnarsdóttur sem aðstoðarmann tímabundið.

Innlent 23. nóvember 2018 15:58

Borgin brjóti lög um skjalavörslu

Að varðveita ekki innihald tölvupósta opinberra starfsmanna getur varðað sektum eða allt að þriggja ára fangelsi.

Innlent 6. nóvember 2018 08:45

Öryggismiðstöðin vaktar borgina

Reykjavíkurborg hefur samið við Öryggismiðstöðina til næstu fimm ára um áframhaldandi öryggisþjónustu fyrir borgina.

Innlent 7. september 2018 10:24

Borgin brýtur eigin reglur

Borgarfulltrúi segir samning við RÚV um fjölmiðlaefni fyrir unglinga fara yfir útboðsmörk í innkaupareglum borgarinnar.

Innlent 15. ágúst 2018 17:45

Borgin segir fundinn lögmætan

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að að mati lögfræðinga borgarinnar hafi fundur Skipulags- og samgönguráðs verið lögmætur.

Innlent 22. júlí 2018 16:05

Reykjavíkurborg staðið sig illa

Elsti verktaki landsins finnur fyrir minnkandi áhuga fjárfesta á byggingu hótela. Forstjórinn segir borgina hafa einblínt á 101.

Fólk 16. júlí 2018 14:22

Dagbjört tekur við persónuvernd

Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, verður persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar.

Innlent 6. júlí 2018 10:01

Mathöllin þrefalt dýrari en áætlað var

Heildarkostnaður við Mathöllina við Hlemm er um þrefalt meiri en fyrst var gert ráð fyrir.

Fólk 8. júní 2018 10:59

Harpa ráðin deildarstjóri kjarasviðs

Reykjavíkurborg hefur ráðið Hörpu Ólafsdóttur í starf deildarstjóra kjaradeildar á fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar.

Innlent 10. desember 2018 09:19

Gæti sparað allt að 10% í raforkukaupum

Reykjavíkurborg gæti sparað tugi milljóna af hátt í 700 milljóna raforkukaupum ef versluðu ekki við fyrirtæki í eigin eigu.

Innlent 26. nóvember 2018 15:35

Sanna ósátt við jólaköttinn

Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir Reykjavíkurborg bera ábyrgð á að mörg börn alist upp við fátækt.

Innlent 15. nóvember 2018 08:30

Reglur settar fyrir Airbnb

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir segir að Reykjavíkurborg fagni þróuninni í þessum mikilvæga málaflokki.

Innlent 14. október 2018 16:41

Verslun færist úr miðborg í Garðabæ

Kauptúnið í Garðabæ er vanmetið í neyslukönnun Gallup meðan kaupmenn í miðborginni líða fyrir hækkandi fasteignaverð.

Innlent 30. ágúst 2018 13:39

Afgangur borgarinnar í takt við áætlun

Afgangur af rekstri A- og B hluta Reykjavíkurborgar nam 9,15 milljörðum króna á fyrri árshelmingi, rétt rúmu prósenti undir áætlun.

Huginn & Muninn 4. ágúst 2018 11:02

Reykjavíkurborg hýdd

Málefni heimilislausra og forystuhæfileikar Heiðu Bjargar Hilmisdóttur.

Týr 19. júlí 2018 16:57

Lögbrot á fyrsta fundi

Týr veltir fyrir sér kynlausum klósettum hjá Reykjavíkurborg og löghlýðni pírata.

Huginn & Muninn 8. júlí 2018 11:01

Borgin blandar sér í húsfélagsdeilur

Það kom hröfnunum á óvart að Reykjavíkurborg varði 750 milljónum króna í að kaupa yfirgefna verslunarkjarna í Breiðholti.

Týr 2. júlí 2018 10:01

Gegnsæi í Ráðhúsinu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur, líkt og fleiri stjórnmálamenn, talað fallega um gegnsæja stjórnsýslu, en það er þó ekki að merkja af störfum hans að honum sé hún mjög hugleikin nema á tyllidögum.

Fólk 1. júní 2018 18:06

Brynjar ráðinn til Reykjavíkurborgar

Brynjar Stefánsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.