*

laugardagur, 20. október 2018
Innlent 10. október 2018 15:09

Heiðrún Lind gagnrýnir Björgólf

Heiðrún Lind svarar „ómálefnalegum alhæfingum" Björgólfs Thors um meint brask í sjávarútvegi.

Innlent 10. maí 2018 18:45

Myndir: Ársfundur SFS á Hilton

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi fengu Helga Hjálmarsson framkvæmdastjóra Völku sem ræðumann á ársfundi sínum.

Innlent 25. apríl 2018 13:31

Hafa áhyggjur af þrýstingi á ráðherra

SFS segja orðalagsbreytingu úr „skuli“ í „megi“ í lögum um stjórn fiskveiða geta valdið þrýstingi á auknar strandveiðar.

Innlent 12. janúar 2018 14:47

Spyr hvort í sáttmála séu ódýr orð

Framkvæmdastjóri SFS spyr hversu mikils virði orð stjórnarsáttmálans eru miðað við afleiðingar ígildis 60% tekjuskatts.

Innlent 27. október 2017 17:59

Rýrir verðmætið um 280 milljarða

Sérfræðingur hjá SFF segir stjórnmálamenn hafa rýrt verðmæti bankanna í séríslenskri endurskipulagningu fjármálakerfisins.

Pistlar 20. október 2017 11:04

Vinsælar bábiljur

„Sú vísa er oft kveðin í aðdraganda kosninga að arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja séu háar. Undantekningarlaust skortir hins vegar allan rökstuðning þessarar staðhæfingar,“ skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.

Fólk 21. september 2017 14:25

Ásta Björk til SFS

Ásta Björk Sigurðardóttir hefur gengið til liðs við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.

Innlent 14. júlí 2017 10:53

„Mun koma hart niður á fjölmörgum útgerðum“

Miðað við áætlað aflamark, verður veiðigjald um það bil 10,5 til 11,0 milljarðar króna, sem væri hækkun um 6 milljarða frá yfirstandandi fiskveiðiári, eða ríflega tvöföldun.

Innlent 30. mars 2017 15:19

Ný stjórn SA kjörin

Á meðal nýrra stjórnarmanna í stjórn SA eru Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.

Innlent 24. febrúar 2017 14:14

VM samþykkja kjarasamning

Félag vélstjóra og málmtæknimanna samþykktu kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) með 61,3% greiddra atkvæða.

Fólk 10. september 2018 15:51

Nýr framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar

Karen Kjartansdóttir, sem meðal annars hefur starfað hjá Stöð 2 og SFS, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.

Innlent 4. maí 2018 08:23

Ársfundur SFS eftir hádegi í dag

Helgi Hjálmarsson hjá Völku er meðal þeirra sem halda erindi á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á Hilton hótelinu.

Innlent 19. febrúar 2018 15:15

Arðgreiðslur lágar í sjávarútvegi

Á meðan arðgreiðslur í öðrum geirum atvinnulífsins eru þriðjungur hagnaðar nema þær um fimmtungi í sjávarútvegi.

Innlent 2. janúar 2018 10:34

Veiðigjöld „hátekjuskattur á sterum“

Framkvæmdastjóri SFS segir að gæta þurfi jafnræðis í veiðigjöldum, en ríkisstjórnin stefnir að lækkun gjalda á minni fyrirtæki.

Innlent 20. október 2017 11:10

Sjávarútvegurinn greiðir tvöfalt

SFS segir arðgreiðslur úr sjávarútvegi um 10 prósentustigum lægri en almennt í atvinnulífinu.

Fólk 1. október 2017 19:04

Ég er tölunörd

Ásta Björk Sigurðardóttir hefur tekið til starfa sem hagfræðingur hjá SFS.

Fólk 15. ágúst 2017 11:30

Þrír nýir til SFS

Sveinn Friðrik Sveinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri, Friðrik Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn sem hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson sem lögfræðingur hjá SFS.

Fólk 4. apríl 2017 11:39

Karen Kjartansdóttir til Aton

Aton hefur ráðið Karen Kjartansdóttur til starfa hjá fyrirtækinu. Karen starfaði áður sem samskiptastjóri SFS.

Innlent 17. mars 2017 08:26

Boltinn er hjá Seðlabankanum

„Höftin hafa haft neikvæð áhrif á sjávarútveginn undanfarin átta ár,“ segir Jens Garð­ar Helgason, stjórnarformaður SFS.

Innlent 20. febrúar 2017 08:10

Einungis 54% kjörsókn

Sjómenn samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við útgerðina. Af 2.214 atkvæðabærum kusu 623 með og 558 á móti.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.