*

þriðjudagur, 14. ágúst 2018
Fólk 4. apríl 2017 11:39

Karen Kjartansdóttir til Aton

Aton hefur ráðið Karen Kjartansdóttur til starfa hjá fyrirtækinu. Karen starfaði áður sem samskiptastjóri SFS.

Innlent 17. mars 2017 08:26

Boltinn er hjá Seðlabankanum

„Höftin hafa haft neikvæð áhrif á sjávarútveginn undanfarin átta ár,“ segir Jens Garð­ar Helgason, stjórnarformaður SFS.

Innlent 20. febrúar 2017 08:10

Einungis 54% kjörsókn

Sjómenn samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við útgerðina. Af 2.214 atkvæðabærum kusu 623 með og 558 á móti.

Innlent 7. febrúar 2017 15:00

Mikill munur á launum sjómanna

Sjómenn segja kröfur sína kosta 3 milljarða en útgerðarmenn segja kostnaðinn vera 4 milljarðar. Sjómannalaunin fara eftir tæknivæðingu flotans.

Fólk 31. janúar 2017 09:27

Karen hættir hjá SFS

Karen Kjartansdóttir, upplýsingafulltrúi SFS, hefur látið af störfum hjá samtökunum.

Innlent 23. janúar 2017 15:11

Slíta viðræðum í sjómannadeilunni

Slitnað hefur upp úr í viðræðum í sjómannadeilunni.

Innlent 19. janúar 2017 09:29

Leysa verkefni sem tengjast sjávarútvegi

Hnakkaþon Háskólans í Reykjavík (HR) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hófst í dag og munu nemendur vinna að verkefni með Vísi í Grindavík, Marel og prentsmiðjunni Odda.

Innlent 8. janúar 2017 13:15

Bjartsýnn á lausn

Varaformaður Sjómannasambandsins telur að mögulega verði kjaradeilan leyst í vikunni — hann vill alls ekki lög á deiluna.

Pistlar 5. janúar 2017 11:48

Kjarabarátta þeirra hæst launuðu

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, spyr sig hvort að forstjórar fari næst í kjarabaráttu á eftir sjómönnum.

Innlent 5. janúar 2017 08:56

SFS: „Útgerð ranglega sökuð um verkfallsbrot“

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafna því að hafa brotið gegn verkfallsrétti á þriðjudag.

Innlent 30. mars 2017 15:19

Ný stjórn SA kjörin

Á meðal nýrra stjórnarmanna í stjórn SA eru Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.

Innlent 24. febrúar 2017 14:14

VM samþykkja kjarasamning

Félag vélstjóra og málmtæknimanna samþykktu kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) með 61,3% greiddra atkvæða.

Innlent 15. febrúar 2017 08:02

Höfnuðu gagntilboði

Sjómenn höfnuðu gagntilboði SFS í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, er tilbúin að skoða almennar aðgerðir.

Innlent 7. febrúar 2017 09:09

Kröfurnar jafngilda 8% launahækkun

Útgerðarmenn segja sjómenn fá andvirði 5 af hverjum 10 fiskum sem dregnir séu í land og að nýjar kröfur sýni skort á sáttavilja.

Innlent 23. janúar 2017 18:15

Heiðrún Lind: „Krafa um 4% aflaverðmætis“

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS segir nauðsynlegt að gera málamiðlanir ef ná eigi samningum en ekki taka við einhliða skipunum.

Innlent 21. janúar 2017 18:17

Úrslitafundur á mánudaginn

Framkvæmdastjóri SFS og varaformaður SSÍ segja sameiginlegan skilning vera til staðar í þremur umfangsmiklum kröfum sjómanna.

Innlent 16. janúar 2017 07:46

Sjómannadeilan kostar milljarða

Gera má ráð fyrir að sjómannadeilan hafi nú þegar kostað þjóðarbúið um 12 til 15 milljarða.

Innlent 5. janúar 2017 15:45

Öllum kröfum hafnað

Forystumenn sjómanna segja SFS hafna öllum kröfum þeirra í kjölfar fundar þeirra við samtökin.

Innlent 5. janúar 2017 10:35

Línurnar gætu skýrst í dag

Framkvæmdastjóri SFS segist ekki vilja lög á deiluna. Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir engan bilbug á sínum félagsmönnum að finna.

Innlent 3. janúar 2017 12:47

Heiðrún Lind segir enga lausn í sjónmáli

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir að enn sé langt í land í kjaradeilu sjómanna og útgerða.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.