*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Innlent 5. maí 2017 16:38

Seðlabankinn framlengir tímaramma

Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt að hann hafi ákveðið að framlengja tímabilið sem milligönguaðilar Seðlabankans hafa til að skila inn boðum um kaup á aflandskrónum til 15. júní 2017.

Innlent 27. apríl 2017 15:04

Rannsaka gjaldeyriseftirlit á ný

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun hefja rannsókn á gjaldeyriseftirliti Seðlabanka Íslands á ný.

Pistlar 11. apríl 2017 13:53

Ákvörðunarlíkan peningastefnunefndar SÍ

Verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaði er breyta sem fjárfestar ættu að hafa í huga við gerð spár um ákvörðun peningastefnunefndar.

Huginn & Muninn 10. apríl 2017 10:10

Ættu að vera uggandi yfir forðanum

Óvíst er hvort Seðlabankinn hefur efni á því að viðhalda gjaldeyrisforðanum, því eigið fé bankans, sem stóð í 78,8 milljörðum króna í ársbyrjun 2016 var um síðustu áramót komið í 44,1 milljarða.

Innlent 6. apríl 2017 12:03

Getur grafið undan stöðugleika

Í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands er bent á að aukinn möguleiki sé á því að innlendir aðilar sem eru óvarðir fyrir gjaldmiðlaáhættu taki lán í erlendum gjaldmiðlum.

Innlent 31. mars 2017 08:27

Afkoma Seðlabankans neikvæð um 35 milljarða

Neikvæð afkoma bankans er einkum af völdum gjaldeyrisforðans og skýrist af neikvæðum gengismun að sögn formanni bankaráðs.

Innlent 29. mars 2017 08:51

Seðlabankinn varð af milljörðum

Ríflega sex prósenta hlutur sem að Seðlabanki Íslands seldi í Kaupþingi til sjóða í nóvember 2016 fyrir samtals 19 milljarða hafði tveimur mánuðum seinna hækkað í virði um 4 til 5 milljarða.

Innlent 24. mars 2017 16:02

Már: Vaxtastigið á engan hátt óeðlilegt

„Það sem er óeðlilegt í stöðunni eru ekki þessir vextir okkar, heldur vextirnir úti," segir Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.

Óðinn 21. mars 2017 10:21

Höftin og hrægammarnir

Löngu er orðið tímabært að lækka hér stýrivexti og það myndarlega. Gangi það ekki eftir á næsta fundi peningastefnunefndar er eitthvað alvarlegt að í Svörtuloftum.

Innlent 17. mars 2017 08:00

Seðlabankinn kaupir krónur á ný

Seðlabankinn keypti krónur á mánudag og þriðjudag í fyrsta sinn síðan 5. nóvember 2014.

Innlent 5. maí 2017 15:22

Helmingi minni vaxtamunaviðskipti

Heildarfjárfesting erlendra aðila eykst eilítið milli ára meðan viðskipti með ríkisskuldabréf nálega helmingast.

Innlent 24. apríl 2017 13:30

Fella úr gildi sekt Samherja

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi 15 milljón króna stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum.

Innlent 11. apríl 2017 09:56

Framkvæmd Seðlabankans ógagnsæ

Lagastofnun hefur gert úttekt á framkvæmd gjaldeyriseftirlits, undanþágubeiðna og gjaldeyrisrannsókna Seðlabanka Íslands.

Innlent 7. apríl 2017 09:29

Samningur Kaupþings og Deutsche kom á óvart

Seðlabankinn mun kanna hvort eðlilega var staðið að upplýsingagjöf stjórnar Kaupþings á þessum tíma.

Innlent 31. mars 2017 14:52

Nýjar reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana

Seðlabanki Íslands hefur sett nýjar reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana.

Innlent 31. mars 2017 08:14

Már: Aðhaldsstig markast ekki af ofspá

Seðlabankastjóri sagði á ársfundi Seðlabankans að aðhaldsstig peningastefnunnar nú markist ekki af fyrri ofspám Seðlabankans á verðbólgu.

Innlent 28. mars 2017 20:00

Segir hagfræðinga fasta í Taylor jöfnunni

Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, segir hagfræðinga Seðlabanka Íslands fasta í Taylor jöfnunni.

Innlent 23. mars 2017 16:11

Þurfa ekki að greiða Ursus

Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru sýknuð í Hæstarétti af tæplega tveggja milljarða kröfu félagsins Ursus ehf. sem er í eigu Heiðar Guðjónssonar fjárfestis.

Innlent 19. mars 2017 13:10

Hvað verður um forðann?

Gjaldeyrisforði Seðlabankans skapar forsendu fyrir fastgengisstefnu eða stofnun myntráðs, en einnig gæti hluti forðans runnið í stöðugleikasjóð.

Innlent 15. mars 2017 14:14

Halda í skuldabréf aflandskrónueigenda

Seðlabankinn þarf að eiga vaxtaberandi bréf vegna kostnaðar við gjaldeyrisforðann, sem hafi mögulega áhrif á verðbólguvæntingar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.