*

laugardagur, 16. febrúar 2019
Erlent 16. október 2018 09:14

Annar stofnanda Microsoft látinn

Paul Allen, lést í gær 65 ára gamall. Var 27. ríkasti maður heims með verðmæti yfir 3.000 milljarða króna.

Erlent 20. október 2017 17:50

100 borgir vilja höfuðstöðvar Amazon

Amazon hyggst bæta við öðrum höfuðstöðvum í Bandaríkjunum til viðbótar við þær sem eru í Seattle.

Fólk 23. nóvember 2016 14:35

Kerecis ræður nýjan yfirmann

Mark Maghie er nýfluttur til Íslands frá Seattle, en hann tekur við sem yfirmaður stefnumörkunar og samninga hjá Kerecis.

Erlent 3. júní 2014 07:57

Lágmarkslaun í Seattle í 15 dollara

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, vill 10 dollara lágmarkslaun.

Innlent 9. maí 2014 11:30

Icelandair fellir niður fleiri flug

Icelandair hefur ákveðið að fella niður flug til Seattle í kvöld vegna verkfalls.

Innlent 20. febrúar 2013 14:22

Frægir fisksalar í Seattle klæðast íslenskum sjófatnaði

Allir fisksalar á fiskmarkaðnum Pike Place Fish Market í Seattle klæðast fatnaði frá 66° Norður.

Innlent 30. júlí 2009 13:12

Eina norræna flugfélagið sem flýgur á vesturströnd Bandaríkjanna

Icelandair hóf nýlega flug til Seattle, segjast vera með hentugri vélar en SAS í þetta verkefni

Innlent 25. mars 2009 12:07

Icelandair: Hagkvæmar Boeing 757 þotur félagsins henta einstaklega vel í flug til Seattle

fljúga fjórum sinnum í viku til Seattle, gert ráð fyrir að 93% farþega verði útlendingar

Erlent 13. febrúar 2018 10:29

Hundruð sagt upp hjá Amazon

Uppsagnirnar munu hafa mest áhrif í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Seattle, þar sem þeim er ætlað að draga úr yfirbyggingu.

Innlent 14. apríl 2017 14:27

Setur á fót sjávarklasa í Seattle

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, vinnur nú að stofnun sjávarklasa í Seattle í Bandaríkjunum.

Erlent 3. nóvember 2015 17:42

Amazon opnar bókabúð í raunheimum

Nú geta viðskiptavinir Amazon gengið inn í bókabúð og snert bækurnar til sölu.

Innlent 19. maí 2014 08:44

Hampiðjan í Bandaríkjunum stækkar

Hampidjan USA hefur keypt meirihluta í netaverkstæði í Seattle.

Sport & peningar 13. janúar 2014 19:10

Kalíforníubúar mega ekki kaupa miða á leikinn

Aðdáendur San Fransisco í Kalíforníu munu þurfa að beita brögðum til að fá miða á leikinn gegn Seattle.

Pistlar 24. maí 2012 14:55

Ríkið og atvinnuíþróttir

Seattle Supersonics varð að Oklahoma Thunders vegna deilna um hver ætti að greiða fyrir nýja íþróttahöll.

Innlent 22. júlí 2009 12:03

Þotur Icelandair og Þristurinn fljúga yfir höfuðborgarsvæðið í dag

Tilefnið er byrjun áætlunarflugs Icelandair til Seattle

Innlent 25. mars 2009 15:17

Icelandair hefur í mörg ár horft til Seattle

Undirbúningurinn hófst af alvöru fyrir fimm vikum, allt annað verkefni en San Francisco

Innlent 9. júlí 2007 09:58

Gríðarleg tækifæri fyrir Icelandair fólgin í kaupum á Dreamliner

flugvélin var frumsýnd í Seattle núna um helgina

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.