*

mánudagur, 21. janúar 2019
Innlent 10. ágúst 2018 14:37

Skaginn 3X ræður þrjá nýja starfsmenn

Hátæknifyrirtækið Skaginn3X hefur ráðið til sín þrjá unga sjávarútvegsfræðinga frá Háskólanum á Akureyri í söluteymi fyrirtækisins.

Innlent 13. júní 2018 12:42

340 milljóna króna hagnaður Skagans

Hagnaður fyrirtækisins jókst um 37% á milli ára.

Innlent 15. febrúar 2018 09:11

Reisa hátækniverksmiðju fyrir Rússa

Samstarf Skagans 3X, Frost og Rafeyri skilar stórum samningi í Kuril eyjum við Kamsjatka skaga í austurhluta Rússlands.

Innlent 28. desember 2017 12:25

Ingólfur og Skaginn 3X heiðraðir

Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans 3X, hlaut í dag viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins.

Sjónvarp 14. september 2017 18:01

Undirkælingin breytir iðnaðinum

Markaðsstjóri Skagans 3X segir frá undirkælingu fyrirtækisins.

Innlent 27. apríl 2017 09:35

Skaginn 3X selur verksmiðju í hollenskt skip

Skaginn 3X hefur komist að samkomulagi um smíði á uppsjávarverksmiðju um borð í hollenskt verksmiðjuskip.

Innlent 30. mars 2017 12:14

Skaginn 3X hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Fyrirtækið Skaginn 3X hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun.

Fólk 25. nóvember 2016 10:06

Jón Birgir ráðinn til Skagans 3X

Jón Birgir Gunnarsson ráðinn markaðs- og sölustjóri Skaginn 3X.

Innlent 13. febrúar 2015 07:33

Skaginn 3X selur lausfrysta fyrir 600 milljónir

Brasilíska fyrirtækjasamsteypan BRF hefur fest kaup á fjórum lausfrystum frá Skaganum 3X.

Innlent 12. október 2014 08:45

Fer mun betur með aflann

3X Technology og Skaginn bjóða upp á nýtt kælikerfi fyrir sjávarútvegsfyrirtæki.

Innlent 27. júlí 2018 09:21

Skaginn 3X gerir samning á Kamtchaka

Skrifað var undir samning um heildarlausn í nýja verksmiðju sem Collective Farm Fishery by V.I. Lenin er að byggja í Petropavlosk á Kamtchaka í Austur Rússlandi.

Innlent 24. febrúar 2018 15:04

Þrjá daga á leiðínni í vinnuna

Skaginn 3X, Frost og Rafeyri reisa verksmiðju á Shikotaneyju í Kúrileyjaklasanum. Ferðalagið tekur þrjá sólarhringa og sigling með búnað ríflega tvo mánuði.

Innlent 6. janúar 2018 19:29

Myndasíða: Viðskiptaverðlaunin 2017

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsar verslunar voru afhent samhliða útgáfu tímaritsins Áramóta.

Innlent 23. desember 2017 11:33

Stærsti samningur Skagans 3X til þessa

Fyrirtækið segir samning sinn við færeyska útgerð þann stærsta sinnar tegundar sem íslenskt tæknifyrirtæki hafi gert.

Innlent 22. júní 2017 16:22

Fjárfesta í tölvustýrðri framleiðslu

Tækni- og framleiðslufyrirtækið Skaginn hf. hefur fjárfest í sjálfvirkum vélbúnaði til plötuvinnslu.

Innlent 19. apríl 2017 15:31

Skaginn hlýtur útflutningsverðlaun

Útflutningsverðlaun forseta Íslands renna í þetta sinn til tækni- og framleiðslufyrirtækisins Skaginn hf.

Innlent 31. janúar 2017 10:53

Sameinast undir merkinu Skaginn 3X

Starfsmannafjöldi er vel á annað hundrað og heildarvelta fyrirtækjanna var um fimm milljarðar árið 2016.

Innlent 18. ágúst 2016 14:55

Allt að þriðjungs veltuaukning

Tæknifyrirtæki í sjávarklasanum juku veltu sína um 12% á síðasta ári og er hún nú á bilinu 60-65 milljarðar króna.

Innlent 26. janúar 2015 09:35

HB Grandi semur um búnað í nýja ísfisktogara

Samningar HB Granda við Skagann og 3X Technology hljóða samtals upp á 1.090 milljónir króna.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.