*

þriðjudagur, 14. ágúst 2018
Innlent 27. ágúst 2016 12:02

Umbreyting eftir efnahagshrun

Umfangsmikil þróun hefur átt sér stað í hinu íslenska nýsköpunarumhverfi á árunum eftir efnahagshrunið.

Innlent 23. júlí 2016 19:45

Ætla að sigra Sviss með súkkulaði

Yngsta teymið í Startup Reykjavík ætlar sér að vinna Junior Achievement frumkvöðlakeppnina í Sviss í lok júlí.

Innlent 27. febrúar 2016 19:35

Skrifa reynsluna í skýin

Gísli Haukur Þorvaldsson stofnaði félagið Skyhook, en það auðveldar fólki í flugvirkjabransanum að halda utan um reynslu sína.

Innlent 22. febrúar 2016 11:50

Hljóta 311 milljóna fjármögnun

Sprotafyrirtækið KeyNatura hefur nú hlotið fjármögnun upp á 2,4 milljónir Bandaríkjadala frá Eyrir Sprotar.

Pistlar 30. nóvember 2015 15:04

Veruleikabyltingin

Stefán Þór Helgason skrifar um sýndarveruleikabyltinguna, en íslensk fyrirtæki eru leiðandi afl í sýndarveruleikaþróun.

Innlent 28. maí 2015 14:50

Tíu verkefni valin til þátttöku í Startup Reykjavík

Aðstandendur viðskiptahraðalsins Startup Reykjavík hafa valið tíu teymi til þátttöku í hraðlinum.

Sjónvarp 16. apríl 2015 11:26

„Óþarfi að teygja sig í ljósrofa“

Egill Gauti Þorkelsson er stofnandi Rofar Technology sem var eitt af fyrirtækjunum í Startup Energy Reykjavík.

Innlent 9. apríl 2015 14:50

Nýta lághitajarðvarma til rafmagnsframleiðslu

Fyrirtækið XRG Power kynnti á Startup Energy Reykjavík nýja tækni til rafmagnsframleiðslu.

Innlent 27. mars 2015 16:10

Fjárfestadagur orkufyrirtækja

Sjö orkufyrirtæki sem tekið hafa þátt í Startup Energy Reykjavík kynntu starfsemi sína í dag.

Innlent 8. febrúar 2015 15:41

Opnað fyrir umsóknir í Startup Reykjavík

Þrjátíu fyrirtæki hafa farið í gegnum Startup Reykjaík. Fjárfest hefur verið fyrir 280 milljónir í þeim og þau hafa fengið 350 milljónir í styrki.

Innlent 13. ágúst 2016 14:10

Samningsákvæði Startup Reykjavík umdeilt

Umræða átti sér stað fyrir nokkru á spjallvef tengdum íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum þar sem frumkvöðlar gagnrýndu ákvæði í hluthafasamkomulagi Startup Reykjavík.

Innlent 5. mars 2016 19:35

Nýsköpun og náttúrukapítalismi

Sprotafyrirtækið Spor í sandinn hyggst reisa sjálfbærar gróðurhvelfingar í nábýli við neytendur

Innlent 23. febrúar 2016 13:09

Hafa sótt 1,7 milljarð í fjármögnun

Sprotar í viðskiptahröðlunum Startup Reykjavík og Startup Energy Reykjavík hafa hlotið um 1,7 milljarð króna í fjármögnun.

Innlent 25. janúar 2016 15:43

Opnað fyrir umsóknir í Startup Reykjavík

Leggja aukna áherslu á alþjóðlegan vinkil í ár.

Innlent 11. september 2015 11:27

Átta verkefni byrjuð að skapa tekjur

Væntar tekjur verkefna sem tóku þátt í eða skapast hafa vegna Startup Reykjavík eru yfir 100 milljónir króna á þessu ári.

Innlent 27. maí 2015 17:22

Startup Reykjavik valinn besti viðskiptahraðall Norðurlanda

Startup Reykjavík var valinn besti viðskiptahraðall Norðurlandanna af dómnefnd skipuð einstaklingum hvaðan af úr heiminum.

Sjónvarp 10. apríl 2015 10:07

Framleiða verðmætan málm úr kerbrotum

Fyrirtækið Málmblendi kynnti tækni sína á Startup Energy Reykjavík á dögunum.

Sjónvarp 7. apríl 2015 14:11

„Þarf ekki lengur að taka upp gleraugun“

Key Natura er eitt af fyrirtækjunum sem tók þátt í Reykjavík Energy Reykjavík.

Pistlar 3. mars 2015 11:03

Blessað hrunið

Þrátt fyrir verðfall efnislegra gæða gæddu afleiðingar hrunsins frumkvöðlastarf á Íslandi nýju lífi.

Sjónvarp 15. janúar 2015 13:46

Startup Energy Reykjavík haldið í annað sinn

Sjö sprotafyrirtæki fá fimm milljónir hvert í hlutafé á Startup Energy Reykjavík.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.