*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 13. maí 2017 10:25

Úr 10 milljónum í tæpan milljarð

TM hagnaðist vel á viðskiptum með norska félagið Kvitholmen sem á hlut í laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi.

Innlent 26. apríl 2017 08:20

Kaupa meirihluta í Stoðum

Fjárfestahópur sem samanstendur meðal annars af fyrrum forstjóra FL Group hefur fest kaup á meirihluta í félaginu Stoðum, sem á 8,87 prósenta hlut í hollensku fyrirtæki.

Innlent 22. mars 2017 17:06

Andri Þór keypti fyrir 2 milljónir

Andri Þór Guðmundsson, stjórnarmaður í TM frá árinu 2013 keypti í dag 58.593 hluti í félaginu, en hann átti ekki í því fyrir kaupin.

Innlent 17. mars 2017 11:33

Grandi, Icelandair og Eimskip hækka

Flest fyrirtæki hafa hækkað í verði í kauphöllinni í morgun, og hafa nokkur hækkað um þónokkur prósentustig.

Innlent 12. mars 2017 12:25

Verða að bæta grunnreksturinn

Brýnt er að tryggingafélögin nái fram aukinni hagkvæmni í tryggingarekstrinum á næstu árum til að vega upp á móti óvissu á fjármálamörkuðum og væntanlegri aukningu í tjónaþunga.

Innlent 3. mars 2017 16:39

Gengi bréfa Símans tók kipp

Bréf Símans hækkuðu mest í virði í kauphöll Nasdaq Iceland í dag, á sama tíma og úrvalsvísitalan hækkaði um 0,25%.

Innlent 21. febrúar 2017 09:44

Fá 473 milljónir fyrir 3% hlut

TM hefur selt hluta af eignarhlut sínum í móðurfélagi Arnarlax, en heildarverðmæti alls hlutarins nam tæplega 1,2 milljarðar.

Innlent 8. febrúar 2017 16:43

Icelandair lækkað um 32,8%

Á rétt rúmri viku hefur gengi bréfa Icelandair lækkað úr 22,10 krónur í 14,85 krónur á hlut. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,33% í kauphöllinni í dag.

Innlent 16. janúar 2017 12:02

Arðgreiðslurnar voru hóflegar

Forstjóri TM, segir viðbrögð stjórnmálamanna við arðgreiðslum tryggingafélaganna hafa verið mikil vonbrigði og telur umræðuna byggða á misskilningi.

Innlent 14. janúar 2017 13:10

Byrjaði sem sumarstarfsmaður

Sigurður Viðarsson, forstjóri TM hefur starfað í tryggingarbransanum alla sína tíð og segir hann sér að einhverju leyti í blóð borinn.

Innlent 10. maí 2017 16:18

Hagnaður TM margfaldast

Fjárfestingartekjur TM stórjukust milli ára en þær námu 1.326 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi ársins 2017 og jukust þær um 224% milli ára.

Innlent 31. mars 2017 16:38

HB Grandi, Reitir og TM hækkuðu

Einungis þrjú félög hækkuðu í virði í kauphöllinni í dag, en fjölmörg fyrirtæki stóðu í stað. Icelandair og Marel lækkuðu mest.

Innlent 17. mars 2017 16:46

Hækkanir í kauphöllinni

Langflest fyrirtæki hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag, Skeljungur og Eik sínu hæst, en Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,83%.

Innlent 16. mars 2017 16:42

Vodafone hækkaði mest

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,56% meðan bréf Vodafone hækkuðu um 1,37% í viðskiptum dagsins.

Innlent 11. mars 2017 12:01

Vátryggingarekstur batnar

Viðsnúningur var á grunnrekstri stóru vátryggingafélaganna á síðasta ári. Á hinn bóginn drógust fjárfestingartekjur saman um þriðjung.

Innlent 27. febrúar 2017 16:37

Gengi Icelandair lækkar um 2,90%

Bréf Icelandair lækkuðu mest í kauphöllinni í dag í jafnframt mestu viðskiptunum. Gengi bréfa Eik fasteignafélags hækkaði.

Innlent 16. febrúar 2017 16:12

TM hagnast um 2,6 milljarða króna

Viðsnúningur varð í framlegð af vátryggingastarfsemi TM árið 2016 upp á tæpar 840 milljónir.

Innlent 16. janúar 2017 16:47

Tryggingafélögin í sviptingum

Sjóvá-Almennar og TM hækkuðu mest í viðskiptum dagsins en VÍS var meðal þeirra sem lækkuðu mest. Lítil viðskipti í kauphöllinni í dag.

Innlent 15. janúar 2017 17:32

Bílaleigur á lista með útgerðum

Sigurður Viðarsson hefur starfað sem forstjóri TM frá árinu 2007 en verið viðloðinn tryggingabransanum frá því að hann var tvítugur.

Innlent 27. október 2016 17:02

Afkoma TM umfram væntingar

TM hagnaðist um tæpar 810 milljónir á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1,4 milljarða á sama tímabili í fyrra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.