*

miðvikudagur, 17. október 2018
Erlent 11. október 2018 09:03

Murdoch tekur við af Musk

James Murdoch, fráfarandi forstjóri 21st Century Fox, mun líklega taka við af Elon Musk sem stjórnarformaður Tesla.

Erlent 5. október 2018 08:32

Musk ögrar verðbréfaeftirlitinu

Elon Musk hrósaði „Skortsalaauðgunarstofnun“ (Shortsellers Enrichment Commission) fyrir vel unnin störf í tísti.

Erlent 18. september 2018 17:10

Hlutabréfaverð í Tesla lækkar

Dómsmálaráðuneytið í Bandaríkjunum hefur opnað rannsókn á mögulegri markaðsmisnotkun hjá Tesla.

Bílar 4. september 2018 19:37

Benz afhjúpar Tesla keppniaut

Mercedes-Benz afhjúpaði í dag fyrsta hreina rafbíl sinn, jeppling sem drífur 450 kílómetra á hleðslu og er ætlað að keppa við Tesla.

Erlent 29. ágúst 2018 11:44

Kínverskur rafbílaframleiðandi á markað

Kínverski rafbílaframleiðandinn NIO, sem hyggst keppa við Tesla, hefur hlutafjárútboð í Bandaríkjunum og hyggst skrá sig á markað.

Erlent 20. ágúst 2018 14:29

Hlutabréfaverð í Tesla fellur um 3%

Hlutabréfaverð í Tesla hefur fallið um 3% og er nú verð á hlut í fyrirtækinu rétt fyrir neðan 300 bandaríkjadollara.

Erlent 8. ágúst 2018 12:25

Musk kynnir áætlun um að taka Tesla af markaði

Musk staðhæfði í tölvupósi til starfsmanna fyrirtækisins að með því að skrá það af markaði myndi Tesla skapa starfsumhverfi sem myndi gera reksturinn betri.

Erlent 2. ágúst 2018 12:54

Tesla hækkar eftir sáttatilburði Musk

Tesla hækkaði um 10% eftir að Elon Musk bætti sambandið við Wall Street og sagði frá batnandi sjóðstreymi.

Erlent 6. júlí 2018 19:01

Musk býður fram aðstoð sína

Elon Musk, forstjóri Tesla, hefur boðið taílenskum stjórnvöldum aðstoð sína við að hjálpa 12 drengjum og þjálfara þeirra að sleppa úr helli.

Erlent 23. júní 2018 18:11

Niðurskurður hjá Tesla

Tesla hyggst loka um tylft sólarsellustarfsstöðva og fækka starfsfólki um allt að 9%.

Innlent 5. október 2018 12:26

Hlutabréf í Tesla falla eftir tístið

Hlutabréf í Tesla hafa fallið um tæp 5% eftir að Elon Musk ögraði verðbréfaeftirlitinu í tísti í gærkvöldi.

Erlent 1. október 2018 10:54

Musk hættir sem stjórnarformaður Tesla

Elon Musk hefur samið við yfirvöld um að segja af sér stjórnarformennsku Tesla og greiða 20 milljón dollara sekt.

Erlent 7. september 2018 15:10

Stjórnendur yfirgefa „skakkan" Musk

Hlutabréfaverð í Tesla hríðfell eftir að Elon Musk reykti maríúana í beinni útsendingu og stjórnendur hjá Tesla sögðu upp störfum.

Tölvur & tækni 29. ágúst 2018 18:18

Þráðlaust hleðslutæki frá Tesla

Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur gefið út þráðlaust ferðahleðslutæki fyrir farsíma.

Erlent 26. ágúst 2018 09:31

Tesla verður áfram skráð á markað

Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandafyrirtækisins Tesla, tilkynnti síðastliðinn fimmtudag að fyrirtækið yrði áfram skráð á markað.

Erlent 13. ágúst 2018 18:02

Sein viðbrögð Nasdaq gagnrýnd

Bandaríska kauphöllin Nasdaq var gagnrýnd fyrir að stöðva ekki viðskipti með hlutabréf í Tesla strax eftir tíst frá Elon Musk.

Erlent 7. ágúst 2018 18:40

Elon Musk segist vilja taka Tesla af markaði

Elon Musk, forstjóri Tesla, ritaði á samfélagsmiðilinn Twitter fyrir skömmu að hann hyggðist taka fyrirtækið af markaði.

Erlent 23. júlí 2018 18:03

Tesla vill endurgreiðslu frá birgjum

Hlutabréf í Tesla féllu um rúm 5% í kjölfar frétta þar sem fram kom að fyrirtækið hafi óskað eftir endurgreiðslu frá birgjum sínum.

Erlent 2. júlí 2018 14:01

Tesla nær framleiðslumarkmiði

Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, fagnar 5000 Model 3 bílum á viku.

Erlent 17. júní 2018 17:32

Tesla í ljósum logum

Eldur kviknaði í Teslu breska leikstjórans Michael Morris meðan bíllinn var í akstri. Myndband af atvikinu er í fréttinni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.