*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Erlent 7. janúar 2019 10:19

Tesla færir út kvíarnar

Tesla hefur opnað nýja verksmiðju í Shanghai, sem er fyrsta verksmiðja fyrirtækisins sem staðsett er utan Bandaríkjanna.

Erlent 29. desember 2018 15:45

Larry Ellison í stjórn Tesla

Tveir nýir stjórnarmenn hafa tekið sæti í stjórn rafbílaframleiðandans.

Erlent 8. nóvember 2018 11:41

Elon Musk stígur til hliðar

Robyn Denholm mun taka við starfi stjórnarformanns Teslu af Elon Musk.

Innlent 5. október 2018 12:26

Hlutabréf í Tesla falla eftir tístið

Hlutabréf í Tesla hafa fallið um tæp 5% eftir að Elon Musk ögraði verðbréfaeftirlitinu í tísti í gærkvöldi.

Erlent 1. október 2018 10:54

Musk hættir sem stjórnarformaður Tesla

Elon Musk hefur samið við yfirvöld um að segja af sér stjórnarformennsku Tesla og greiða 20 milljón dollara sekt.

Erlent 7. september 2018 15:10

Stjórnendur yfirgefa „skakkan" Musk

Hlutabréfaverð í Tesla hríðfell eftir að Elon Musk reykti maríúana í beinni útsendingu og stjórnendur hjá Tesla sögðu upp störfum.

Tölvur & tækni 29. ágúst 2018 18:18

Þráðlaust hleðslutæki frá Tesla

Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur gefið út þráðlaust ferðahleðslutæki fyrir farsíma.

Erlent 26. ágúst 2018 09:31

Tesla verður áfram skráð á markað

Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandafyrirtækisins Tesla, tilkynnti síðastliðinn fimmtudag að fyrirtækið yrði áfram skráð á markað.

Erlent 13. ágúst 2018 18:02

Sein viðbrögð Nasdaq gagnrýnd

Bandaríska kauphöllin Nasdaq var gagnrýnd fyrir að stöðva ekki viðskipti með hlutabréf í Tesla strax eftir tíst frá Elon Musk.

Erlent 7. ágúst 2018 18:40

Elon Musk segist vilja taka Tesla af markaði

Elon Musk, forstjóri Tesla, ritaði á samfélagsmiðilinn Twitter fyrir skömmu að hann hyggðist taka fyrirtækið af markaði.

Erlent 2. janúar 2019 17:50

Tesla byrjar árið með verðlækkun

Bæði verð bréfa rafbílaframleiðandans, sem og bílarnir sjálfir lækkuðu í virði á fyrsta viðskiptadegi ársins.

Innlent 10. desember 2018 14:06

Musk virðir ekki verðbréfaeftirlitið

Forstjóri Tesla sagði í viðtali að hann hlyti ekki samkomulagi við bandarísk yfirvöld um tíst á samfélagsmiðlum.

Erlent 11. október 2018 09:03

Murdoch tekur við af Musk

James Murdoch, fráfarandi forstjóri 21st Century Fox, mun líklega taka við af Elon Musk sem stjórnarformaður Tesla.

Erlent 5. október 2018 08:32

Musk ögrar verðbréfaeftirlitinu

Elon Musk hrósaði „Skortsalaauðgunarstofnun“ (Shortsellers Enrichment Commission) fyrir vel unnin störf í tísti.

Erlent 18. september 2018 17:10

Hlutabréfaverð í Tesla lækkar

Dómsmálaráðuneytið í Bandaríkjunum hefur opnað rannsókn á mögulegri markaðsmisnotkun hjá Tesla.

Bílar 4. september 2018 19:37

Benz afhjúpar Tesla keppniaut

Mercedes-Benz afhjúpaði í dag fyrsta hreina rafbíl sinn, jeppling sem drífur 450 kílómetra á hleðslu og er ætlað að keppa við Tesla.

Erlent 29. ágúst 2018 11:44

Kínverskur rafbílaframleiðandi á markað

Kínverski rafbílaframleiðandinn NIO, sem hyggst keppa við Tesla, hefur hlutafjárútboð í Bandaríkjunum og hyggst skrá sig á markað.

Erlent 20. ágúst 2018 14:29

Hlutabréfaverð í Tesla fellur um 3%

Hlutabréfaverð í Tesla hefur fallið um 3% og er nú verð á hlut í fyrirtækinu rétt fyrir neðan 300 bandaríkjadollara.

Erlent 8. ágúst 2018 12:25

Musk kynnir áætlun um að taka Tesla af markaði

Musk staðhæfði í tölvupósi til starfsmanna fyrirtækisins að með því að skrá það af markaði myndi Tesla skapa starfsumhverfi sem myndi gera reksturinn betri.

Erlent 2. ágúst 2018 12:54

Tesla hækkar eftir sáttatilburði Musk

Tesla hækkaði um 10% eftir að Elon Musk bætti sambandið við Wall Street og sagði frá batnandi sjóðstreymi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.