*

fimmtudagur, 20. september 2018
Innlent 16. september 2018 11:08

Segir umræðuna um hvalveiðar eldfima

Oliver Luckett segir umræðuna um hvalveiðar á Íslandi eins og að tala um Trump í bandaríkjunum.

Erlent 14. september 2018 11:47

Trump segir „engan þrýsting“ um að semja

Trump segir engan þrýsting á Bandaríkjunum að semja við Kína um að láta af álagningu nýrra tolla. Þrýstingurinn sé á Kína.

Erlent 31. ágúst 2018 10:59

Trump hótar að draga BNA úr WTO

Trump sagði nýverið að samningur landsins við Alþjóðaviðskiptastofnunina væri „allra versti samingur sem gerður hafi verið.“

Erlent 27. ágúst 2018 17:40

Trump tilkynnir „ótrúlegan“ samning

Donald Trump tilkynnti í dag „ótrúlegan“ viðskiptasamning við Mexíkó. Ekkert hefur þó verið formfest enn og lítið var um smáatriði.

Erlent 21. ágúst 2018 10:39

Trump ósáttur við stýrivaxtahækkun

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, tilkynnti í gær að hann væri „ekki sáttur“ við þá ákvörðun Seðlabanka landsins að hækka stýrivexti.

Erlent 17. ágúst 2018 16:50

Trump vill slaka á uppgjörskröfum

Donald Trump talaði fyrir því í tísti í dag að afnema fjórðungsuppgjörsskyldu skráðra félaga, og beindi því til SEC að skoða málið.

Erlent 7. ágúst 2018 14:24

Skattalækkun BNA hefur áhrif víða

Lækkun fyrirtkæjaskatts Bandaríkjanna er líkleg til að draga úr skattheimtu annarra ríkja samkvæmt rannsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Erlent 31. júlí 2018 11:22

Kína farið að finna fyrir tollum

Kínverskar hagtölur sem birtar voru í morgun sýna greinileg áhrif bandarískra tolla á hagvöxt.

Erlent 26. júlí 2018 15:29

Vörukaup í skiptum fyrir tollaleysi

Juncker og Trump sömdu um að Evrópuríkin kaupi bandarískar vörur í skiptum fyrir að Bandaríkin leggi ekki tolla á evrópska bíla.

Innlent 21. júlí 2018 13:44

Kæruleysi RÚV

Tvær fréttir á RÚV vöktu athygli fyrst og fremst fyrir hve litlar þær voru með endaslepptri umfjöllun.

Erlent 15. september 2018 20:38

Manafort samvinnuþýður

Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donalds Trump, hefur lýst yfir sekt sinni í dómsmáli gegn honum.

Erlent 10. september 2018 17:33

Trump fellir gengi birgja Apple

Tíst Bandaríkjaforseta um að tæknirisinn ætti að framleiða meira í Bandaríkjunum veldur hlutabréfahruni í Asíu.

Innlent 29. ágúst 2018 14:22

Hagvöxtur í BNA jókst umfram væntingar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að umræddur viðsnúningur væri „sögulega mikilvægur.“ Sagði hann jafnframt að vöxtur hagkerfisins væri afar sjálfbær.

Erlent 24. ágúst 2018 19:15

Fjármálastjóra Trump veitt friðhelgi

Allen Weisselberg, fjármálastjóra Trump-samsteypunnar, hefur verið veitt friðhelgi í tengslum við rannsóknina á Michael Cohen.

Erlent 20. ágúst 2018 12:57

Bandaríkin hafna tillögu Tyrkja

Ríkisstjórn Donalds Trump hafnaði tillögu tyrkneskra yfirvalda um að tengja lausn bandarísks prests við sekt tyrknesks banka.

Pistlar 13. ágúst 2018 10:43

Trump og tollarnir

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáði því í síðasta mánuði að verndarstefna Trumps myndi valda samdrætti í hagvexti á heimsvísu upp á hálft prósentustig fram til ársins 2020, sem samsvarar 430 milljörðum dollara.

Erlent 31. júlí 2018 14:42

Kosningastjóri Trump fyrir rétt

Paul Manafort, kosningastjóri Trump 2016, hefur verið formlega ákærður fyrir skatt- og bankasvik af Robert Mueller.

Neðanmáls 28. júlí 2018 08:05

Neðanmáls: Trump í fílabeinsturni

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Erlent 24. júlí 2018 17:11

„Tollar eru bestir!“

Trump segir tolla vera „besta“, en hann mun funda með Juncker á morgun, meðal annars um tollamál.

Erlent 20. júlí 2018 15:20

Merkel varar við tollastríði

Merkel varar við afleiðingum tollastríðs. Trump segist reiðubúinn til að leggja verndartolla á 500 milljarða dollara innflutning.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.