*

miðvikudagur, 12. desember 2018
Erlent 11. desember 2018 14:08

Time velur Khashoggi í hóp manna ársins

Ofsóttir blaðamenn, þar á meðal Sádi Arabíski blaðamaðurinn sem myrtur var í konsúlati landsins í Tyrklandi, heiðraðir.

Erlent 5. desember 2018 09:14

Trump efins um vopnahlé í tollastríði

Donald Trump virtist óviss um hvort samningar næðust um vopnahlé í tollastríðinu við Kína í tísti í gær.

Erlent 27. nóvember 2018 19:00

Trump hótar tollum á iPhone

Verð á hlutabréfum í Apple hefur lækkað í kjölfar þess að forseti Bandaríkjanna, gaf það í skyn að 10% tollar gætu verið settir.

Erlent 7. nóvember 2018 10:54

Repúblíkanar missa meirihlutann

Repúblíkanaflokkurinn hefur misst meirihlutann í fulltrúadeildinni en aukið meirihlutann í öldungadeildinni.

Innlent 29. október 2018 18:09

Tollastríð veldur skattalækkunum

Bandarísk bílafyrirtæki hafa hækkað í verði í kjölfar tillagna kínverskra stjórnvalda að helminga skatt á bílakaup.

Erlent 10. október 2018 17:00

Segir engan í heiminum hæfari en dóttir sín

Donald Trump, lét hafa það eftir sér að enginn í heiminum sé hæfari en dóttir sín, Ivanka Trump, til að taka við af Nikki Haley.

Erlent 1. október 2018 09:56

Kanada gengur inn í nýjan NAFTA-samning

Kanada, Bandaríkin og Mexíkó hafa náð samkomulagi um nýjan fríverslunarsamning Norður-Ameríku.

Erlent 22. september 2018 18:42

Kínverjar hætta við opinbera heimsókn

Stjórnvöld í Kína hafa hætt við frekari viðræður við bandarísk stjórnvöld vegna síharðnandi tollastríðs ríkjanna.

Innlent 16. september 2018 11:08

Segir umræðuna um hvalveiðar eldfima

Oliver Luckett segir umræðuna um hvalveiðar á Íslandi eins og að tala um Trump í bandaríkjunum.

Erlent 14. september 2018 11:47

Trump segir „engan þrýsting“ um að semja

Trump segir engan þrýsting á Bandaríkjunum að semja við Kína um að láta af álagningu nýrra tolla. Þrýstingurinn sé á Kína.

Erlent 9. desember 2018 11:27

Kelly yfirgefur Hvíta húsið

John Kelly, yfirmaður starfsliðs Hvíta hússins, er sá nýjasti í röðinni sem ekki tollir í starfi undir stjórn Donald Trump.

Óðinn 4. desember 2018 19:01

Viðskiptastríð, Evrópusambandið og stefnumál Viðreisnar

Óðinn fjallar um tolldabandalög, fríverslun, Donald Trump og Viðreisn.

Erlent 7. nóvember 2018 20:25

Jeff Sessions segir af sér

Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Jeff Sessions, hefur sagt af sér að ósk Trump.

Innlent 5. nóvember 2018 09:27

Olíuverð lækkar vegna undanþága

Refsiaðgerðir gegn írönskum olíuútflutningi hófust í dag á ný. Var aflétt þegar samið var um stöðvun á þróun kjarnorkuvopna.

Erlent 17. október 2018 08:34

Trump ítrekar gagnrýni á seðlabankann

Donald Trump segir seðlabankann sína „helstu ógn“ og segist ekki ánægður með störf seðlabankastjóra.

Erlent 6. október 2018 10:32

Atvinnuleysi í BNA ekki lægra síðan 1969

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna Jerome Powell sagði í vikunni að hann væri afar ánægður með stöðu efnahagslífsins.

Erlent 23. september 2018 18:01

Meirihluti vill Demókrata á þing

Bandarískir kjósendur líklegir til að færa Demókrötum meirihlutann í neðri deild þingsins í fyrsta sinn í átta ár.

Erlent 21. september 2018 10:56

Ræddu afskipti af leitarniðurstöðum

Starfsmenn Google ræddu afskipti af leitarniðurstöðum í kjölfar farbanns Donalds Trump í fyrra.

Erlent 15. september 2018 20:38

Manafort samvinnuþýður

Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donalds Trump, hefur lýst yfir sekt sinni í dómsmáli gegn honum.

Erlent 10. september 2018 17:33

Trump fellir gengi birgja Apple

Tíst Bandaríkjaforseta um að tæknirisinn ætti að framleiða meira í Bandaríkjunum veldur hlutabréfahruni í Asíu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.