*

miðvikudagur, 12. desember 2018
Innlent 7. nóvember 2018 09:13

Hækka vexti um 0,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Innlent 28. ágúst 2018 18:00

Greiningardeildir spá óbreyttum stýrivöxtum

Síðustu sex ákvarðanir nefndarinnar hafa verið óbreyttir vextir og eru meginvextir Seðlabankans, bundin innlán til 7 daga, nú 4,25%.

Innlent 7. júlí 2018 12:01

Sjálfstæð króna gengur upp

Rannveig Sigurðardóttir, nýr aðstoðarseðlabankastjóri, segir að vextir á Íslandi þurfi ekki að vera hærri en í öðrum löndum.

Innlent 16. maí 2018 08:57

Óbreyttir vextir í 4,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stýrivextir verði óbreyttir því horfur eru á minni hagvexti.

Pistlar 28. mars 2018 11:27

Hvað vill eigandinn?

Í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins, Ísland í fremstu röð – eflum samkeppnishæfni, segir hvernig laun, skattar og vextir hér á landi eru hærri en gengur og gerist í samanburðarlöndum.

Erlent 27. febrúar 2018 18:02

Segist ætla að hækka vexti

Nýr seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir að vextir muni hækka þarlendis á komandi misserum.

Erlent 30. janúar 2018 18:07

Yellen stýrir síðasta fundi sínum

Búist er við að vextir verði óbreyttir í Bandaríkjunum þegar Janet Yellen víkur úr sæti seðlabankastjóra.

Innlent 29. nóvember 2017 11:46

Könnuðu fylgni bankavaxta við stýrivexti

Fjármálaeftirlitið hefur látið kanna að hve miklu leiti útlánavextir bankanna fylgi stýrivaxtaþróun Seðlabankans.

Innlent 9. nóvember 2017 14:07

Arion spáir einnig óbreyttum vöxtum

Greiningardeild bankans segir líklegast að vextir verði óbreyttir en telja peningastefnunefnd langa að lækka vexti.

Innlent 6. nóvember 2017 15:58

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greining Íslandsbanka útilokar ekki vaxtalækkun en telur þó óbreytta vexti líklegustu niðurstöðuna.

Innlent 21. september 2018 18:28

Hæstu vextir meðal evrópskra flugfélaga

Wow air greiðir hæstu vexti allra evrópskra flugfélaga á nýútgefin skuldabréf félagsins, samkvæmt gögnum Bloomberg.

Innlent 1. ágúst 2018 16:15

Bannar notkun ákvæðis um vaxtaendurskoðun

Neytendastofa taldi að Arion banki hf. hafi brotið gegn þágildandi lögum um neytendalán með því að byggja vaxtaendurskoðun neytendaláns á samningsskilmálum sem tilgreindu ekki við hvaða aðstæður vextir breytist.

Erlent 18. júní 2018 11:04

Citibank sektaður fyrir svik

Bankinn hefur verið sektaður af bandarískum yfirvöldum fyrir að hafa vísvitandi áhrif á Libor vexti.

Innlent 17. apríl 2018 07:56

LIVE hækkar fasta óverðtryggða vexti

Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur hækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum og breytilega vexti á verðtryggðum lánum.

Innlent 19. mars 2018 12:52

„Tryggingagjaldið varhugavert“

Framkvæmdastjóri SI segir orkuverð ekki lengur gefa Íslandi samkeppnisforskot, ofan á há laun, vexti og skattheimtu.

Erlent 8. febrúar 2018 18:30

Vextir gætu þurft að hækka hraðar

Seðlabankastjóri Breta segir að bankinn þurfi líklega að hækka vexti hraðar en áður hafi verið gert ráð fyrir.

Innlent 21. desember 2017 16:16

Gagnrýna forgangsröðun í fjárlögum

Framkvæmdastjóri SI segir að vextir myndu lækka ef forgangsröðun væri meiri í opinberum fjármálum..

Innlent 22. nóvember 2017 08:10

Vextir á íbúðalánum sjaldan verið lægri

Frá áramótum hafa lægstu vextir verðtryggðra íbúðalána farið í 2,77% en óverðtryggðra í 5,87%.

Innlent 7. nóvember 2017 13:40

Landsbankinn spáir óbreyttum vöxtum

Hagfræðideild bankans telur að Seðlabankinn lækki verðbólguspá sína í verðbólgu- og þjóðhagsspá sinni.

Erlent 2. nóvember 2017 12:43

Vaxtahækkun í fyrsta skipti í áratug

Englandsbanki hefur hækkað vexti um 0,25 prósentustig í samræmi við væntingar markaðsaðila.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.