*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 3. apríl 2017 19:00

FME svarar Benedikt

Fjármálaeftirlitið hefur nú svarað spurningum fjármála- og efnahagsráðherra um nýju eigendur Arion banka.

Innlent 23. mars 2017 08:42

Miðjuflokkar dyttu af þingi

Í nýrri skoðanakönnun ná hvorki Viðreisn né Björt framtíð manni inn á þing, svo ríkisstjórnin væri fallin þó Sjálfstæðisflokkurinn sé langstærstur.

Innlent 9. febrúar 2017 13:33

VG orðinn stærsti flokkurinn

Vinstri grænir mælast nú með 27% fylgi meðan stuðningurinn við ríkisstjórnina mælist 32,6%.

Innlent 2. febrúar 2017 17:43

Áfengið ekki hliðina á blómkálinu

Einn flutningsmanna frumvarps um breytingu á áfengislöggjöfinni segir markmiðið ekki að breyta aðgangshindrunum.

Huginn & Muninn 28. janúar 2017 11:09

Jafnlaunavottun nýrrar ríkisstjórnar

Þorsteinn Víglundsson mun innleiða nýja jafnlaunavottun í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar.

Innlent 18. janúar 2017 15:24

Sjálfstæðisflokkur og VG nánast jafnir

Fylgi við stjórnarflokkanna hefur minnkað um 7,4 prósentustig frá kosningunum. Nú munar einungis 1,8 prósentustigum á stærstu flokkunum.

Fólk 12. janúar 2017 14:31

Þorsteinn ræður Karl og Þorbjörgu

Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra í Velferðarráðuneytinu ræður Karl Pétur Jónsson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem aðstoðarmenn.

Innlent 10. janúar 2017 15:20

Sjálfstæðisflokkur með sex ráðherra

Skipting málaflokka í ráðuneyti verður þannig að Sjálfstæðisflokkur verður með sex, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo.

Innlent 10. janúar 2017 00:10

Björt framtíð og Viðreisn samþykkja

Stjórn Bjartrar framtíðar og ráðgjafaráð Viðreisnar samþykktu stjórnarsáttmála fyrirhugaðrar ríkisstjórnar flokkanna þriggja.

Innlent 9. janúar 2017 13:25

Stjórnarsáttmáli kynntur á morgun

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hann búist við því að nýr stjórnarsáttmáli verði kynntur á morgun.

Innlent 28. mars 2017 20:00

Segir hagfræðinga fasta í Taylor jöfnunni

Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, segir hagfræðinga Seðlabanka Íslands fasta í Taylor jöfnunni.

Innlent 14. mars 2017 15:57

Píratar og Samfylking bæta við sig

Hlutfallslega jókst fylgi Samfylkingar um tíu af hundraði milli kannana. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar.

Innlent 7. febrúar 2017 18:25

Viðreisn með 5% fylgi

Fylgi Viðreisnar hefur hrapað og mælist fylgi flokksins nú um 5%. Vinstri grænir hafa sótt í sig veðrið.

Fólk 2. febrúar 2017 12:12

Stefanía framkvæmdastjóri þingflokks

Stefanía Sigurðardóttir, fyrrum kosningastjóri Viðreisnar, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri þingflokksins.

Innlent 26. janúar 2017 14:08

35 prósent styðja ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 35% og er talsvert lægri stuðningur en aðrar ríkisstjórnir hafa fengið í fararnesti.

Fólk 13. janúar 2017 12:33

Gylfi aðstoðarmaður Benedikts

Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra.

Innlent 10. janúar 2017 16:00

Stefna að skuldlausu Íslandi 2027

Eitt af langtímamarkmiðum nýrrar stjórnar er að hreinar skuldir ríkissjóðs verði engar innan tíu ára.

Innlent 10. janúar 2017 12:08

Gæti ekki ímyndað sér verri stjórn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra, hefur talsverðar áhyggjur af því hvað í stefnir.

Innlent 9. janúar 2017 21:20

Sjálfstæðisflokkur samþykkir samstarf

Sjálfstæðisflokkurinn hefur samþykkt tillögu Bjarna Benediktssonar um ríkisstjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð.

Innlent 9. janúar 2017 09:23

Evrópumálin sett til hliðar

Ólíklegt er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, setji aðildarumsókn á dagskrá.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.