*

laugardagur, 22. september 2018
Innlent 21. september 2018 18:28

Hæstu vextir meðal evrópskra flugfélaga

Wow air greiðir hæstu vexti allra evrópskra flugfélaga á nýútgefin skuldabréf félagsins, samkvæmt gögnum Bloomberg.

Innlent 17. september 2018 11:54

Skúli metur Wow á minnst 44 milljarða

Skúli Mogensen stefnir á hlutafjárútboð Wow air innan 18 mánaða, og býst við að safna allt að 33 milljörðum fyrir undir helmingshlut.

Innlent 15. september 2018 15:05

WOW sagt skulda Isavia milljarða

WOW air er sagt skulda Isavia tvo milljarða í ógreidd lendingargjöld, og Ben Baldanza segist hafa hætt í stjórn félagsins fyrir mánuði.

Innlent 14. september 2018 09:55

Klárar WOW air útboðið í dag?

Leitað var til fjölda íslenskra fjárfesta í gær vegna skuldabréfaútboðsins.

Innlent 13. september 2018 12:36

Olíuverð og flugfélögin

Olíuverð hefur hækkað hratt að undanförnu sem litar afkomu flugfélaganna.

Innlent 13. september 2018 09:56

Tvísýn staða

Rekstrarstaða WOW air hefur breyst hratt til hins verra. Forsvarsmenn félagsins hafa síðustu daga ekkert gefið upp um stöðuna í 5,5 milljarða króna skuldabréfaútboði félagsins.

Innlent 11. september 2018 11:55

Tíðindum af WOW air seinkar

Forsvarsmenn flugfélagsins WOW air búast við því að geta skýrt stöðu félagsins í vikulok.

Huginn & Muninn 9. september 2018 10:02

Enginn reikningur

Ársreikningur WOW air fyrir árið 2017 hefur ekki verið birtur en samkvæmt lögum átti að skila honum í síðustu viku.

Innlent 8. september 2018 13:09

Furðar sig á ummælum Skúla

Stjórnarformaður Icelandair segir ummæli Skúla Mogensen um úrelt viðskiptamódel Icelandair sérstök því Wow air byggi á sama viðskiptamódeli.

Innlent 7. september 2018 10:33

Útboð WOW air að klárast?

Skúli Mogensen segir skuldabréfaútboð WOW air ekki vera í höfn en að það sé á lokametrunum.

Innlent 18. september 2018 15:23

WOW að ná í 7,7 milljarða

WOW air hefur ráðið Arion banka og Arctica Finance til að undirbúa skráningu félagsins á markað bæði hérlendis og erlendis.

Innlent 15. september 2018 21:44

„Aldrei skuldað þeim yfir tvo milljarða"

Forstjóri Wow air segir samstarfið við Isavia gott, sakar fjölmiðla um að vilja skemma fyrir félaginu og gagnrýnir Icelandair.

Innlent 14. september 2018 15:27

WOW útboðinu lýkur á þriðjudaginn

Samkvæmt tilkynningu frá WOW air mun skuldabréfaútboði félagsins ljúka næstkomandi þriðjudag klukkan 14:00 að íslenskum tíma.

Innlent 13. september 2018 14:05

Skúli sér í land

Skúli Mogensen segir að vel gangi að tryggja fjármögnun Wow air en tíma taki að ganga frá öllum lausum endum.

Innlent 13. september 2018 11:36

Rekstrarkostnaður WOW tvöfaldaðist

Rekstrarkostnaður WOW air tvöfaldaðist milli 2016 og 2017, en tekjur jukust um 58% á sama tímabili.

Innlent 12. september 2018 09:38

Skúli á fundi með bankastjórum

Bankastjórar stóru bankanna funduðu með stjórnendum WOW air í turninum við Höfðatorg.

Innlent 10. september 2018 10:51

Sameining við Wow áhugverð en óraunhæf

Stjórnarformaður Icelandair bendir á að markaðshlutdeild Wow air og Icelandair á flugferðum yfir Atlantshafið sé nálægt 3%.

Innlent 8. september 2018 16:01

Kerfislega mikilvæg

Ef annað flugfélaganna lenti í rekstrarvanda gæti það haft veruleg áhrif á hagkerfið í heild.

Innlent 7. september 2018 18:01

Hætta við heilsársflug til Cleveland

Íslensku flugfélögin hafa fallið frá áformum um heilsársflug til Cleveland.

Innlent 5. september 2018 09:15

WOW hefur sölu á flugi til Orlando

WOW air hefur í dag sölu á flugi til Orlando, sem hefjast mun 18. desember. Icelandair hefur flogið þangað í áratugi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.