*

sunnudagur, 30. apríl 2017
Innlent 3. mars 2017 15:05

Viðsnúningur í rekstri Íbúðarlánasjóðs

Rekstrarniðurstaða Íbúðarlánasjóðs var jákvæð sem nemur 4.257 milljónum króna samanborið við 1.827 milljóna króna rekstrarafgang árið 2015.

Erlent 1. mars 2017 14:37

Liverpool tapar

Knattspyrnuliðið Liverpool tapaði 19,8 milljónum punda á síðasta tímabili. Tapið stafaði aðallega af kaupum á leikmönnum.

Innlent 28. febrúar 2017 14:28

Spölur hagnast um 635 milljónir

Hagnaður Spalar ehf. eftir skatta árið 2016 nam 635 milljónum og eykst talsvert milli ára.

Innlent 27. febrúar 2017 18:20

Með tekjur upp á 9 milljarða

Mikill viðsnúningur hefur orðið á rekstri tölvuleikjafyrirtækisins CCP. Árið 2016 var sannkallað metár en tekjur félagsins námu 9 milljörðum króna.

Erlent 24. febrúar 2017 12:38

Banki í ríkiseigu tapar 7 milljörðum punda

Royal Bank of Scotland hefur tapað 58 milljörðum punda frá árinu 2008, það ár var bankinn var þjóðnýttur af breska ríkinu.

Innlent 23. febrúar 2017 20:00

Metár hjá Eimskip

Eimskip hagnaðist um 22 milljónir evra árið 2016. Afkomuspáin gerir ráð fyrir áframhaldandi vexti.

Innlent 22. febrúar 2017 18:25

Hagnaður HB Granda dróst saman um 41%

Verkfall sjómanna setti svip á rekstur HB Granda á síðasta hluta fjórða ársfjórðungsins. Hagnaður félagsins dróst saman.

Innlent 17. febrúar 2017 17:49

Hagnaður Reita minnkaði milli ára

Hagnaður fasteignafélagsins Reita fór úr tæpum 7,4 milljörðum niður í rúma 2,4 milljarða, en rekstrarhagnaðurinn nam tæpum 7 milljörðum.

Innlent 16. febrúar 2017 16:54

N1 hagnast um 3.378 milljónir

Framlegð af vörusölu hjá N1 jókst um 10,2% á árinu og selt magn af bensíni og gasolíu jókst um 9,5% vegna aukinna umsvifa í hagkerfinu.

Erlent 15. febrúar 2017 18:20

Pepsi óttast óvissu

Sala Pepsi jókst um 3,6% á árinu. Fyrirtækið telur alþjóðlega óvissu geta ruggað bátnum.

Innlent 2. mars 2017 18:30

Heimavellir undirbúa skráningu

Hagnaður Heimavalla nam rúmlega 2 milljörðum árið 2016. Félagið undirbýr sig nú fyrir skráningu í Kauphöll Íslands.

Innlent 1. mars 2017 11:15

Landfestar hagnast um 1.028 milljónir

Landfestar, dótturfélag Eikar fasteignafélags, hagnaðist um 1.028 milljónir árið 2016.

Innlent 28. febrúar 2017 09:21

Wow air hagnast um 4,3 milljarða

Tekjur Wow air árið 2016 námu 36,7 milljörðum króna sem er 111% aukning miðað við árið á undan en þá námu þær 17 milljörðum króna.

Erlent 25. febrúar 2017 15:18

VW hristir af sér „díselgate“

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur hrist af sér „díselgate“ skandalinn og skilaði ríflegum hagnaði í fyrra.

Innlent 24. febrúar 2017 08:57

Hagnaður Íslandsbanka dróst saman

Hagnaður Íslandsbanka á árinu 2016 var 20,2 milljarðar en hann var 20,6 árið 2015. Hagnaður fjórða ársfjórðungs jókst milli ára.

Innlent 23. febrúar 2017 18:20

Hagnaðurinn hækkaði um 124% milli ára

Hagnaður Lýsingar jókst hressilega milli ára. Hagnaðurinn nam rúmlega 1,3 milljörðum króna.

Erlent 22. febrúar 2017 10:57

Airbus í vandræðum vegna herflugvéla

Tafir á afhendingu Airbus A400M herflugvélunum hafa kostað flugvélaframleiðandann dágóðan skildinginn.

Innlent 16. febrúar 2017 18:30

Stoltur af afrakstri síðasta árs

Hagnaður fjarskiptafélaganna hefur dregist saman milli ára. Orri Hauksson, forstjóri Símans, segist þó vera stoltur af afrakstrinum.

Innlent 16. febrúar 2017 16:03

Sjóvá hagnast um 2,7 milljarða

Sjóvá hagnaðist um 2.690 milljónir árið 2016. Samsett hlutfall félagsins var 100,9%.

Innlent 14. febrúar 2017 18:25

Leigutekjurnar hækkuðu um 22%

Leigutekjur Regins hækkuðu um 22% milli ára. Félagið hagnaðist um rúmlega 4 milljarða.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.