*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 17. maí 2017 09:39

Atvinnuleysi 2,9% fyrsta ársfjórðunginn

Á sama tíma og atvinnuleysi lækkar milli ára, fjölgar samt þeim sem hafa verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur.

Innlent 9. maí 2017 10:42

Ísland með mestu virkni ungs fólks

Minnst er um það á Íslandi meðal OECD landa að ungt fólk sé hvorki í vinnu, námi eða starfsþjálfun.

Innlent 4. maí 2017 11:10

Ber vott um þenslu

Atvinnuleysi hefur farið hratt minnkandi undanfarin ár og hefur ekki verið minna í áratug. Greiningaraðilar
spá litlu atvinnuleysi næstu tvö árin.

Innlent 21. apríl 2017 13:05

13,6 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK

Reiknaður meðalsparnaður á hvern útskrifaðan einstakling frá VIRK nam 12,2 milljónum króna á árinu 2016.

Erlent 7. apríl 2017 18:30

Minnsta atvinnuleysi frá 2007

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur ekki verið lægra frá því í maí 2007.

Erlent 29. mars 2017 18:40

Bandaríkin nálgast fullt atvinnustig

Atvinnuleysi í bandaríkjunum nemur nú um 4,7% og verðbólgan nálgast 2% verðbólgumarkmið.

Innlent 23. mars 2017 09:18

Atvinnuleysi í febrúar nam 3,2%

Atvinnulausum fækkaði en hlutfall þeirra stendur í stað meðan fjöldi starfandi jókst um 7.800 manns.

Innlent 8. mars 2017 11:27

Metfjöldi erlends vinnuafls

Aldrei áður jafnmargir erlendir ríkisborgarar í vinnu hér á landi, en í byrjun ársins voru fimmtungur atvinnulausra erlendir.

Innlent 1. mars 2017 10:31

„Sjómannaverkfallið hafði augljós áhrif“

Atvinnuleysi jókst talsvert á milli desember og janúar. Að mati Hagfræðideildar Landsbankans hafði þar áhrif árstíðasveifla og sjómannaverkfallið.

Innlent 2. febrúar 2017 09:15

2,5 prósent atvinnuleysi

Atvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi ársins 2016 var 2,5%. Atvinnuleysi meðal kvenna var 2,7% og atvinnuleysi meðal karla var 2,4%.

Erlent 14. maí 2017 11:17

Íslendingar snúa heim frá Noregi

Íslendingum í Noregi er tekið að fækka í fyrsta skipti frá hruni. Fleiri Íslendingar fluttu frá Noregi en til Noregs í fyrra, í fyrsta skipti í áratug. Sú þróun hélt áfram á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Erlent 5. maí 2017 13:09

Atvinnuleysi ekki lægra í 10 ár

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 4,4% í apríl og hefur ekki verið lægra síðan í maí 2007.

Innlent 3. maí 2017 09:15

Atvinnuleysi ekki mælst lægra síðan 2007

Atvinnuleysi mældist 1,7% í mars og hefur atvinnuleysi ekki mælst eins lágt síðan í nóvember 2007 þegar atvinnuleysi mældist 1,3%.

Erlent 13. apríl 2017 13:00

Ungt fólk glímir við atvinnuleysi á evrusvæðinu

Atvinnuleysi ungs fólks á evrusvæðinu hefur verið á milli19 til 25 prósentum síðastliðin átta ár. Á Spáni og á Grikklandi er atvinnuleysið nú tæplega 40 prósent.

Erlent 3. apríl 2017 10:32

Minna atvinnuleysi á evrusvæðinu

Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 9,5% í febrúar og hefur atvinnuleysi ekki verið lægra á svæðinu síðan maí 2009.

Erlent 27. mars 2017 13:08

Skattleggja atvinnulausa sérstaklega

Lukashenko forseti Hvíta Rússlands segir sérstakan skatt aga þá sem ekki nenna að vinna. Fjöldahandtökur vegna mótmæla hafa verið í landinu síðustu vikur.

Erlent 10. mars 2017 16:37

Auknar líkur á stýrivaxtahækkun

Með meiri fjölgun starfa í Bandaríkjunum í febrúar en væntingar voru um hafa líkurnar á stýrivaxtahækkun hækkað mikið.

Innlent 1. mars 2017 14:14

Eftirlaunaaldurinn hækkaður enn frekar

Dönsk stjórnvöld hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn um hálft ár og draga úr styrkjum til námsmanna til að fá fleira fólk á vinnumarkað.

Innlent 23. febrúar 2017 09:39

4,1% atvinnuleysi í janúar

Atvinnuþátttaka dregst saman og atvinnuleysi eykst ef horft er til síðasta hálfa ársins.

Innlent 26. janúar 2017 09:28

Atvinnuleysi 2,6% í desember

Atvinnuleysi stendur nánast í stað, með frekar lítilli aukningu starfa í desember. Atvinnuþátttakan eykst þó milli ára.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.