*

mánudagur, 19. nóvember 2018
Innlent 23. september 2018 13:42

BBC fjallar um afmæli íslenska hrunsins

Breska ríkisútvarpið tók 10 ára afmæli hrunsins á Íslandi fyrir í næstum klukkutíma löngum þætti.

Innlent 7. september 2018 15:41

Taka bílalán sem aldrei fyrr

Nýjar lánveitingar til íslenskra heimila vegna bílakaupa námu 14,1 milljarði króna á síðustu 12 mánuðum. Heildarupphæð bílalána hefur ekki verið hærri í einum mánuði síðustu sex ár.

Erlent 22. júní 2018 08:44

Bandarískir bankar standast álagspróf

Prófið sýndi fram á að þeir standi á það traustum grunni að þeir gætu þolað alþjóðlega heimskreppu.

Erlent 29. maí 2018 11:35

Kanadískir bankar fórnarlömb tölvuárása

Tölvuþrjótar taldir hafa komist yfir viðkvæmar upplýsingar um viðskiptavini bankana.

Erlent 4. apríl 2018 10:44

Titringur vegna skráningar Spotify

Óhefðbundin skráning Spotify gekk vel og ef fleiri fyrirtæki fara sömu leið gætu bankar orðið af miklum tekjum.

Pistlar 9. mars 2018 15:43

Fögnum fjölbreytileikanum

Það ætti að vera fagnaðarefni þegar íslenskt efnahagslíf dregur til sín hæfileikafólk sem eftirspurn er eftir um allan heim.

Innlent 6. mars 2018 09:44

Minnst traust á borgarstjórn og bönkum

Landhelgisgæslan, forsetaembættið og lögregla í efstu sætum þeirra stofnana sem mest traust er borið til.

Innlent 23. febrúar 2018 10:01

Bankarnir hagnast um 575 milljarða frá hruni

Stóru bankarnir þrír hafa hagnast um því sem nemur 175 milljónir á dag milli 2009 og 2017.

Innlent 30. janúar 2018 14:28

Katrín vill strangari ramma um krónuna

Forsætisráðherra beinir orðum sínum til peningastefnunefndar í viðtali við Bloomberg um að stýrivextir ættu að lækka hraðar.

Innlent 10. desember 2017 12:01

Líklega krafa um víkjandi lán

Landsbankinn reiknar með að eftirlitsaðilar muni gera kröfu um að bankar fjármagni sig með víkjandi lánum.

Erlent 12. september 2018 10:25

New York ákjósanlegust fjármálamiðstöðva

New York hefur tekið fram úr London sem ákjósanlegasta fjármálamiðstöð heimsins eftir að bankar færðu starfsfólk vegna Brexit.

Erlent 4. júlí 2018 15:19

Yfirvöld mýkjast gagnvart bönkunum

Seðlabanki Bandaríkjanna býður bönkum sér samning við álagsprófun eftir að Donald Trump tók við sem forseti.

Innlent 14. júní 2018 12:05

Bankar gera auknar kröfur til verktaka

Stóru bankarnir þrír vilja ekki lenda í sama vanda og fyrir hrun þegar þeir lánuðu jafnvel til ófaglærðra verktaka.

Innlent 12. maí 2018 11:09

Bankar í tilvistarkreppu?

Minnkandi arðsemi og vaxandi kostnaður endurspegla erfiðleika og áskoranir í bankastarfsemi.

Leiðarar 29. mars 2018 11:29

Hversu söluvænir eru bankarnir?

Hafi íslensk stjórnvöld einhvern áhuga á að erlendir bankar eignist hlut í íslenskum bönkum þurfa þau að senda skýr skilaboð út á markaðinn.

Innlent 8. mars 2018 12:01

Lokakaflinn að hefjast

Kostnaður Kaupþings við söluferli Arion banka hleypur á milljörðum króna.

Innlent 25. febrúar 2018 12:01

Yfir 325 milljarðar runnið í ríkissjóð

Bankarnir hafa greitt yfir 325 milljarða króna til ríkissjóðs frá hruni í formi arðs og skatta.

Erlent 5. febrúar 2018 15:45

Banna Bitcoinkaup með kreditkortum

Bankar á Bretlandi og í Bandaríkjunum hafa bannað notkun kreditkorta til að kaupa Bitcoin og aðrar rafmyntir.

Erlent 22. janúar 2018 14:41

UBS tapar 239 milljörðum

Skattbreytingar í Bandaríkjunum eru meginástæða þess að bankinn tapaði á fjórða ársfjórðungi 2017.

Fólk 8. desember 2017 09:31

Leiða Samtök um ábyrgar fjárfestingar

Að Samtökum um ábyrgar fjárfestingar standa 11 lífeyrissjóðir, 4 bankar, 3 tryggingafélög og nokkur fjármálafyrirtæki.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.