*

mánudagur, 28. maí 2018
Innlent 15. maí 2017 13:29

Mesti vöxtur í kortaveltu í sögunni

Íslandsbanki segir aldrei jafn hátt hlutfall einkaneyslu Íslendinga vera erlendis, eða 17,3%.

Innlent 9. maí 2017 11:49

Milljarður í Jökulsárlón

Deilur um eignarhald hafa haldið aftur af nauðsynlegri uppbyggingu fyrir allt að milljón ferðamenn sem heimsækja Jökulsárlón.

Innlent 5. maí 2017 08:38

Segja Game of Thrones að þakka

Í erlendum fjölmiðlum er talað um efnahagsuppganginn og styrkingu íslensku krónunnar.

Innlent 19. apríl 2017 12:21

Fækka flugferðum til Íslands

Airberlin hefur fellt niður 26 ferðir til og frá Íslandi snemma í vor og seint í haust, meðan þýskum ferðamönnum fjölgar hér á landi.

Innlent 7. apríl 2017 11:15

Spá hægari fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útskýrir það hvers vegna þeir spái fyrir því hvers vegna þeir spá hægari fjölgun ferðamanna.

Pistlar 3. apríl 2017 14:55

Erlendir ferðamenn sífellt mikilvægari

Neysluhegðun Íslendinga hefur breyst töluvert undanfarinn áratug, en erlendir ferðamenn koma til bjargar.

Innlent 21. mars 2017 11:06

Ferðamenn eyða minna

Þó að aukning hafi verið í erlendri greiðslukortaveltu í febrúar þá hefur dregið úr vexti kortaveltu á hvern ferðamann.

Innlent 15. mars 2017 12:40

610 milljónir til ferðamannastaða

Ferðamálaráðherra hefur falið Ferðamálastofu að ganga til samninga við Vegagerðina um þróun á ölduspákerfi vegna Reynisfjöru og Kirkjufjöru.

Innlent 6. mars 2017 14:21

Spá 2,5 milljónum ferðamanna árið 2018

Greiningardeild Arion banka segir fjölda ferðamanna síðustu 9 ára vera þann sama og í 59 ár þar á undan. Næstu þrjú ár muni svo jafngilda því ef spár rætast.

Innlent 1. mars 2017 13:14

Nýlunda í hagsögu lýðveldisins

Í fyrra var þjónustuútflutningur í fyrsta sinn meira virði en vöruútflutningurinn, en tekjur af erlendum ferðamönnum eru metnar um 39% af heildarútflutningstekjunum.

Huginn & Muninn 14. maí 2017 10:09

Ekkert hrun framundan

Óhætt er að anda með nefinu. Hrun í ferðaþjónustu er afar ólíklegt.

Innlent 9. maí 2017 08:31

Taka Noreg fram yfir Ísland

Ferðamenn breyta ferðamynstri vegna of hás verðlags að mati Ásbergs Jónssonar, eiganda Nordic Visitor.

Innlent 21. apríl 2017 14:40

Ferðamenn dvelja skemur

Meðaldvöl útlendinga styttist talsvert í fyrra eða niður í 3,8 nætur.

Innlent 11. apríl 2017 10:55

Farþegum á Akureyri fjölgaði um 23%

Með tilkomu beins flugs á Keflavíkurflugvöll fjölgaði farþegum á Akureyrarflugvelli um meira en fimmtung.

Innlent 4. apríl 2017 10:16

Ferðamenn greiddu 778 milljónir

Mikil fjölgun erlendra ferðamanna hefur áhrif á heilbrigðisstofnanir sem merkja mikla aukningu en einnig auknar tekjur.

Innlent 1. apríl 2017 13:45

Kínverjar: Stóra spurningin

Í skýrslu sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg segir að Kínverskir ferðamenn séu þekktir fyrir mikil fjárráð og eyði fúlgum fjár í lúxus vörur og þjónustu.

Innlent 17. mars 2017 12:25

Vöxtur í innanlandsflugi

Farþegum í innanlandsflugi fjölgaði um 7% á milli ára og aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn nýtt sér flugið.

Innlent 8. mars 2017 13:29

Mikil aukning í vetrarferðamennsku

Ljósmyndari Viðskiptablaðsins hefur verið á ferð og flugi í vetur og tekið myndir af ferðamönnum víðs vegar um landið.

Innlent 2. mars 2017 13:07

Ferðamenn tóku ekki eftir virkjuninni

Samkvæmt nýrri skýrslu HÍ tóku 89% ferðamanna við Blönduvirkjun ekki eftir virkjuninni og töldu þeir svæðið ósnortið.

Innlent 24. febrúar 2017 07:57

Ikea segist lækka allt verð

Frá og með í dag lækkar Ikea öll verð í verslun sinni vegna styrkingar krónunnar. Meðallækkunin er 10%.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.