*

laugardagur, 29. apríl 2017
Innlent 6. mars 2017 14:21

Spá 2,5 milljónum ferðamanna árið 2018

Greiningardeild Arion banka segir fjölda ferðamanna síðustu 9 ára vera þann sama og í 59 ár þar á undan. Næstu þrjú ár muni svo jafngilda því ef spár rætast.

Innlent 1. mars 2017 13:14

Nýlunda í hagsögu lýðveldisins

Í fyrra var þjónustuútflutningur í fyrsta sinn meira virði en vöruútflutningurinn, en tekjur af erlendum ferðamönnum eru metnar um 39% af heildarútflutningstekjunum.

Innlent 23. febrúar 2017 08:05

Útgerð keypti blokk

Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. keypti eina fjölbýlishúsið á Raufarhöfn fyrir farandverkafólk og ferðamenn.

Innlent 18. febrúar 2017 16:02

Þjóðvegur 2 um Vestfirði gæti verið segull

Ruðningsáhrif af því að einkaaðilar kæmi að fjármögnun vega í kringum höfuðborgina væri meiri kraftur í uppbyggingu á landsbyggðinni.

Innlent 13. febrúar 2017 10:08

Hefja landamærarannsókn á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknin kemur til með að beinast að ferðamönnum á leið frá Íslandi og mun byggja á gagnaöflun á Keflavíkurflugvelli.

Neðanmáls 5. febrúar 2017 08:05

Neðanmáls: Ferðamannaparadísin Ísland

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Innlent 31. janúar 2017 10:33

Eyddu 263 milljörðum

Erlendir ferðamenn eyddu í heildina 263 milljörðum íslenskra króna hér á landi á árinu 2015, sem er þriðjungsaukning milli ára.

Innlent 27. janúar 2017 12:21

Ferðamannapúlsinn aldrei mælst lægri

Ferðamannapúls Gallup lækkaði um 2,1 stig milli mánaða og mældist 80,6 stig í desember. Hann hefur aldrei mælst lægri.

Innlent 16. janúar 2017 11:29

Opna upplýsingamistöð ferðamanna í Ráðhúsinu

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík hefur flutt í Ráðhús Reykjavíkur. Á síðasta ári fengu 475.000 ferðamenn aðstoð og þjónustu á Upplýsingamiðstöðinni.

Innlent 6. janúar 2017 09:39

Algjört metár í ferðaþjónustu

1,8 milljónir ferðamanna komu til Íslands árið 2016, sem er 40 prósentustiga fjölgun ef tekið er mið af árinu 2015.

Innlent 2. mars 2017 13:07

Ferðamenn tóku ekki eftir virkjuninni

Samkvæmt nýrri skýrslu HÍ tóku 89% ferðamanna við Blönduvirkjun ekki eftir virkjuninni og töldu þeir svæðið ósnortið.

Innlent 24. febrúar 2017 07:57

Ikea segist lækka allt verð

Frá og með í dag lækkar Ikea öll verð í verslun sinni vegna styrkingar krónunnar. Meðallækkunin er 10%.

Innlent 20. febrúar 2017 14:32

Kortavelta ferðamanna minnkar

Ef horft er til kortaveltu á hvern erlendan ferðamann hefur hún minnkað milli ára þó hún aukist í heildina.

Innlent 16. febrúar 2017 14:26

Túristar taki þátt í uppbyggingu

Nýr ráðherra samgöngumála, Jón Gunnarsson, hefur ákveðið að láta skoða hvort fýsilegt kunni að vera að einkaaðilar komi að uppbyggingu helstu leiða til og frá höfuðborginni.

Innlent 7. febrúar 2017 15:36

136 þúsund ferðamenn í janúar

Alls fóru tæplega 136 þúsund ferðamenn frá landinu í janúar. Aukningin nemur 75,3% milli ára.

Innlent 1. febrúar 2017 15:11

350% fjölgun gistinátta á Austurlandi

Síðan uppsveiflan í ferðamennsku hófst hér á landi 2010 hefur mest fjölgun gistinátta en einnig minnsta nýtingin verið á Austurlandi.

Innlent 31. janúar 2017 09:15

Yfir 50% fjölgun gistinátta

Gistinætur á hótelum í desember voru 287.400 sem er 56% aukning miðað við desember 2015.

Innlent 24. janúar 2017 12:38

Hluta af aukningu kortaveltu má rekja til Wow

Hluta af aukningu kortaveltu erlendra ferðamanna má rekja til aukinna umsvifa Wow air, flugfélagsins, en kortavelta í farþegaflutningum með flugi jókst um 136%.

Innlent 9. janúar 2017 16:30

Katrín: „Gjaldtaka nauðsynleg“

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segir að ekki ætti að loka á að leyfa fjárfestingar einkaaðila í innviðauppbyggingu líkt og gjaldtaka á einstaka náttúruperlum sé nú orðin nauðsynleg þó hafi þótt óhugsandi áður.

Sjónvarp 31. desember 2016 11:59

Bláa lónið brýtur tíu milljarða múrinn

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, sagði við mótttöku Viðskiptaverðlauna Viðskiptablaðsins að of mikið sé horft á fjölda ferðamanna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.