*

þriðjudagur, 25. apríl 2017
Innlent 26. janúar 2017 10:56

Waitrose: Óveðri við Ísland að kenna

Viðskiptavinum Waitrose í Bretlandi er sagt að óveður, en ekki verkfall, skýri skort á íslenskum fiskafurðum.

Innlent 30. nóvember 2016 10:24

Aflaverðmæti minnkaði um 10,6%

Alls fiskaðist fyrir 138 milljarða króna.

Innlent 5. nóvember 2016 09:54

Styðja kröfu sjómanna

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda vilja að allur fiskur fari á markað.

Innlent 24. október 2016 10:55

Um 30 milljarða aukning verðmætis

Verðmæti seldra framleiðsluvara jókst um 4,1% eða 29,5 milljarða króna milli ára, þar af vega fiskur og málmar langmest.

Innlent 5. október 2016 17:39

Kúbverjar vilja færeyskan fisk

Kúbverjar vilja kaupa fisk beint frá Færeyjum. Tengist þetta auknum ferðamannastraum til Kúbu.

Innlent 15. september 2016 09:47

Fiskafli eykst milli ára

Rúmlega 119 þúsund tonn voru veidd í ágústmánuði, sem er 4% aukning frá því í sama bánuði fyrir ári.

Innlent 9. september 2016 09:50

Aflaverðmæti 12 milljarðar í maí

Aflaverðmæti íslenskra skipa námu 11,9 milljörðum króna í maí. Það er rúmum 2 milljörðum minna en á sama tíma í fyrra.

Innlent 3. júlí 2016 14:05

Veltur á fiski og ferðamönnum

Langtímaáhrif þess á íslenska hagkerfið að Bretland gangi úr ESB ráðast af framvindunni að sögn sérfræðings.

Innlent 14. janúar 2016 09:34

Aflaverðmæti dregst saman um tæp 10%

Verðmæti uppsjávarafla drógst saman um 44,6%.

Fólk 30. október 2015 14:18

Þorsteinn Magnússon nýr framkvæmdastjóri Ný-Fisks

Tekur við starfinu af Ágústi Torfa Haukssyni sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Norðlenska.

Innlent 12. desember 2016 12:47

Icelandic Group selur Ný-Fisk

Icelandic Group selur dótturfélag sitt til Nesfisks, en bæði eru þau með starfsemi í Sandgerði.

Innlent 25. nóvember 2016 09:02

Ofurkæling 3X verðlaunuð

Tækni 3X Technology á Ísafirði eykur útflutningsmöguleika með flugi, en hún kælir fiskinn niður fyrir frostmark án notkunar á ís.

Innlent 31. október 2016 09:39

23% samdráttur á aflaverðmæti

Aflaverðmæti íslenskra skipta nam 9,4 milljörðum í júlí á þessu ári. 23% samdráttur var á aflaverðmæti miðað við sama tímabil í fyrra.

Innlent 11. október 2016 09:40

Aflaverðmæti 9 milljarðar í júní

Verðmæti sjávarafla nam tæpum 9 milljörðum í júní. Það er 2 milljörðum minna en á sama tíma ári fyrr.

Innlent 26. september 2016 15:16

Icelandic Group selur dótturfélag

Félagið Ný-Fiskur í Sandgerði hefur verið sett í söluferli af Icelandic Group.

Innlent 12. september 2016 12:03

Hagnaðurinn dróst saman hjá Síld og fiski

Síld og fiskur ehf. skilaði í fyrra 61,3 milljóna króna hagnaði í fyrra. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um arðgreiðslu.

Innlent 5. september 2016 08:21

Rangur fiskur

Í úttekt MATÍS kom í ljós að í 22% tilvika var borinn fram annar fiskur en auglýstur var á matseðli á 50 sýnum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 25. mars 2016 09:30

Taktu til við að twitta

Twitter hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár en samfélagsmiðillinn fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir.

Innlent 23. desember 2015 14:32

Brim kaupir starfsemi Icelandic Group í Asíu

Með kaupunum hyggst Brim fylgja vörum sínum lengra inn á Asíumarkað.

Innlent 3. október 2015 12:25

Alifuglinn arðsamari en svínið

Síld og fiskur, sem framleiðir svínakjöt, hagnaðist um 131 milljón á síðasta ári. Matfugl hagnaðist um 274 milljónir.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.