*

fimmtudagur, 19. apríl 2018
Innlent 11. maí 2017 19:50

Öllum sagt upp

Botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður lokað. Öllum 86 starfsmönnum hennar verður sagt upp.

Innlent 19. apríl 2017 14:54

Fisherman opnar í Vesturbænum

Ferðaþjónustufyrirtæki frá Suðureyri hyggst opna sérvöruverslun með fisk í Vesturbæ Reykjavíkur.

Innlent 26. janúar 2017 10:56

Waitrose: Óveðri við Ísland að kenna

Viðskiptavinum Waitrose í Bretlandi er sagt að óveður, en ekki verkfall, skýri skort á íslenskum fiskafurðum.

Innlent 30. nóvember 2016 10:24

Aflaverðmæti minnkaði um 10,6%

Alls fiskaðist fyrir 138 milljarða króna.

Innlent 5. nóvember 2016 09:54

Styðja kröfu sjómanna

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda vilja að allur fiskur fari á markað.

Innlent 24. október 2016 10:55

Um 30 milljarða aukning verðmætis

Verðmæti seldra framleiðsluvara jókst um 4,1% eða 29,5 milljarða króna milli ára, þar af vega fiskur og málmar langmest.

Innlent 5. október 2016 17:39

Kúbverjar vilja færeyskan fisk

Kúbverjar vilja kaupa fisk beint frá Færeyjum. Tengist þetta auknum ferðamannastraum til Kúbu.

Innlent 15. september 2016 09:47

Fiskafli eykst milli ára

Rúmlega 119 þúsund tonn voru veidd í ágústmánuði, sem er 4% aukning frá því í sama bánuði fyrir ári.

Innlent 9. september 2016 09:50

Aflaverðmæti 12 milljarðar í maí

Aflaverðmæti íslenskra skipa námu 11,9 milljörðum króna í maí. Það er rúmum 2 milljörðum minna en á sama tíma í fyrra.

Innlent 3. júlí 2016 14:05

Veltur á fiski og ferðamönnum

Langtímaáhrif þess á íslenska hagkerfið að Bretland gangi úr ESB ráðast af framvindunni að sögn sérfræðings.

Innlent 21. apríl 2017 11:04

Icelandic Group setur Seachill í söluferli

Stjórn Icelandic Group hefur ákveðið að setja dótturfélag sitt í Bretlandi, Seachill, í söluferli.

Innlent 1. apríl 2017 16:02

Stefna að yfirtöku í Evrópu

Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir fyrirtækið vinna að kaupum á fyrirtæki í Evrópu á árinu.

Innlent 12. desember 2016 12:47

Icelandic Group selur Ný-Fisk

Icelandic Group selur dótturfélag sitt til Nesfisks, en bæði eru þau með starfsemi í Sandgerði.

Innlent 25. nóvember 2016 09:02

Ofurkæling 3X verðlaunuð

Tækni 3X Technology á Ísafirði eykur útflutningsmöguleika með flugi, en hún kælir fiskinn niður fyrir frostmark án notkunar á ís.

Innlent 31. október 2016 09:39

23% samdráttur á aflaverðmæti

Aflaverðmæti íslenskra skipta nam 9,4 milljörðum í júlí á þessu ári. 23% samdráttur var á aflaverðmæti miðað við sama tímabil í fyrra.

Innlent 11. október 2016 09:40

Aflaverðmæti 9 milljarðar í júní

Verðmæti sjávarafla nam tæpum 9 milljörðum í júní. Það er 2 milljörðum minna en á sama tíma ári fyrr.

Innlent 26. september 2016 15:16

Icelandic Group selur dótturfélag

Félagið Ný-Fiskur í Sandgerði hefur verið sett í söluferli af Icelandic Group.

Innlent 12. september 2016 12:03

Hagnaðurinn dróst saman hjá Síld og fiski

Síld og fiskur ehf. skilaði í fyrra 61,3 milljóna króna hagnaði í fyrra. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um arðgreiðslu.

Innlent 5. september 2016 08:21

Rangur fiskur

Í úttekt MATÍS kom í ljós að í 22% tilvika var borinn fram annar fiskur en auglýstur var á matseðli á 50 sýnum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 25. mars 2016 09:30

Taktu til við að twitta

Twitter hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár en samfélagsmiðillinn fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.