*

laugardagur, 23. febrúar 2019
Innlent 16. nóvember 2018 09:08

Beint flug frá Hollandi til Akureyrar

Ferðaskrifstofa flýgur beint frá Rotterdam til höfuðstaðar norðurlands næsta sumar og yfir háveturinn.

Erlent 12. febrúar 2018 14:25

Flugvöllurinn í hjarta London lokaður

Vegna uppgötvunar sprengju frá seinni heimsstyrjöldinni í nágrenninu var öllu flugi til og frá vellinum aflýst í bili.

Innlent 17. júní 2017 17:43

Dýr leigubílaferð á völlinn

Leigubílaverð á milli Leifstöðvar og Reykjavíkur er talsvert hærra en þekkist í höfuðborgum annarra Norðurlanda.

Innlent 15. mars 2017 15:12

Afsláttur á vannýttum tímum

Isavia býður sérstakan afslátt á vannýttum tímum á Keflavíkurflugvelli til þess að nýta innviði flugvallarins betur með dreifðu álagi.

Innlent 26. janúar 2017 11:21

Wow íhugar að opna nýja miðstöð

Skúli Mogensen segir Wow stefna að opnun nýrrar miðstöðvar fyrir flug erlendis, Dublin flugvöllur kemur til greina.

Innlent 3. október 2016 13:15

Möguleiki á nýju siglfirsku flugfélagi

Möguleikinn á því að stofna siglfirskt flugfélag er til skoðunar í kjölfar þess að flugvöllurinn þar kemur að öllum líkindum til með að opna á ný.

Innlent 19. nóvember 2015 16:09

Reykjavíkurborg stefnir ríkinu

Stefna ríkinu vegna vanefnda á samningum sem kveða á um lokun NA-SV flugbrautar Reykjavíkurflugvallar.

Erlent 8. ágúst 2015 17:53

JFK flugvöllur byggir sérstaka álmu fyrir gæludýr

Hundar munu geta synt í sundlaug sem er í laginu eins og bein og kettir fá að klifra í hinum ýmsu trjám.

Innlent 2. júlí 2015 19:33

Vilja tryggja rekstraröryggi flugvallar í Vatnsmýri

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill að rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt meðan aðrir kostir eru skoðaðir.

Innlent 26. júní 2015 11:14

Hvassahraun er til sölu

Leitað er tilboða í jörð sem gæti hýst framtíðarflugvöll Reykjavíkur. Jörðin er sögð mjög áhugaverð eign sem fjárfesting.

Erlent 16. apríl 2018 19:07

Flugvöllurinn sem særði stolt Þjóðverja

Endanleg dagsetning komin á að nýr flugvöllur, sem tafist hefur sex sinnum og farið tvöfalt fram úr áætlun, komist í gagnið.

Innlent 21. júní 2017 07:57

Vill að ný flugstöð rísi í Vatnsmýrinni

Jón Gunnarsson samgönguráðherra vonast til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir við nýja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári.

Innlent 11. apríl 2017 10:55

Farþegum á Akureyri fjölgaði um 23%

Með tilkomu beins flugs á Keflavíkurflugvöll fjölgaði farþegum á Akureyrarflugvelli um meira en fimmtung.

Innlent 27. janúar 2017 08:02

Wow flýgur til Ísrael

Wow air hefur sótt um leyfi til að fljúga til Ben Gurion flugvallar við Tel Aviv borg í Ísrael.

Innlent 11. janúar 2017 11:25

Vill flugvöllinn í Vatnsmýrinni

Jón Gunnarsson, nýr samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamálaráðherra, segir enga aðra lausn í stöðunni en að hafa völlinn áfram í Vatnsmýrinni.

Erlent 8. desember 2015 16:36

Flugvélar með íslensk númer í óskilum í Kuala Lumpur

Flugvöllur Kuala Lumpur í Malasíu kvartar yfir þremur flugvélum í óskilamunum, en þær eru allar með íslenskum skráningarnúmer.

Innlent 12. nóvember 2015 15:28

Ríkisstjórnin kannar millilandaflug á landsbyggðinni

Markaðsþróunar- og áfangastaðasjóðir ríkisins munu hafa það að markmiði að koma á reglulegi millilandaflugi utan Keflavíkur.

Erlent 3. júlí 2015 16:34

Norður Kórea opnar glæsilegan flugvöll - MYNDIR

Í síðasta mánuði var opnuð ný og glæsileg viðbót við alþjóðaflugvöllinn í Pyongyang, höfuðborg Norður Kóreu.

Erlent 1. júlí 2015 08:30

Byggi nýja flugbraut á Heathrow

Heathrow starfar á 98% af fullri getu. Ný flugbraut gæti leitt af sér 180.000 ný störf, samkvæmt skýrslu flugvallanefndar.

Innlent 16. febrúar 2015 13:17

Besti flugvöllur í Evrópu

Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu á síðastliðnu ári í þjónustukönnun Airports Council International.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.