Umræða átti sér stað fyrir nokkru á spjallvef tengdum íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum þar sem frumkvöðlar gagnrýndu ákvæði í hluthafasamkomulagi Startup Reykjavík.
Útgáfu sérblaðs Viðskiptablaðsins um frumkvöðla var fagnað á Apótekinu á dögunum.
Klappir kaupa hlut í DataDrive en frumkvöðlar og stofnendur DataDrive verða áfram stærsti hluthafarnir.
Ný lausn sem á ekki bara að spara kostnað og veita stjórnendum yfirsýn heldur líka útrýma kynbundnum launamun.
Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu hafa allar hækkað í dag.
Bandarískir og evrópskir verðbréfamarkaðir hafa farið hækkandi í dag samhliða verðhækkunum á hráolíu.
Stoxx Europe 600 vísitalan hefur lækkað um tæpa prósentu það sem af er degi.
Menntamálaráðherra segir opinbera kerfið lélegt í að bera á borð nýjungar í menntamálum.
Fimm fjárfestar og sjóðir munu leggja 270 milljónir í íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream.
Fjárfestar leita í auknum mæli til nýskráningar tæknifyrirtækja á evrópskum hlutabréfamörkuðum í stað þeirra í Kísildal.
Lauf Forks fékk viðurkenningu Vaxtarsprotans á dögunum og sér fram á mikil vaxtatækifæri á næstu árum.
Hækkanir hafa orðið á hlutabréfavísitölum víðast hvar um Evrópu í viðskiptum dagsins.
Verðbréf í Evrópu og Asíu hafa farið lækkandi í viðskiptum dagsins.
Góð líðan ehf. er sprotafyrirtæki sem vill bjóða skjólstæðingum sínum hugræna atferlismeðferð á internetinu.
Hlutabréfaverð hækkaði og lækkaði erlendis í dag, eftir því hvert er litið.
Dow Jones, Standard & Poor’s og FTSE vísitölurnar hafa allar farið lækkandi á erlendum hlutabréfamörkuðum í dag.
Brent-olía hækkaði um 7% og kostar nú 31,29 Bandaríkjadali, meðan WTI-olía hækkaði um 6,6%.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vill styðja að uppbyggingu frumkvöðla- og nýsköpunarstarfs á Íslandi.
Sjálfsbjörg safnar fé á Karolinafund til að geta stutt við fatlaða íslenska frumkvöðla.
Egill Fannar og Daníel Andri stofnuðu saman Wake Up Reykjavík sem kynnir íslenskt skemmtanalíf fyrir ferðamönnum.