*

miðvikudagur, 22. maí 2019
Innlent 21. maí 2019 16:35

Andri Már fellur frá 2 milljarða kröfu

Andri Már Ingólfsson mun ekki gera frekari kröfu í þrotabú Primera gegn því að fallið verði frá málsóknum gegn honum.

Innlent 17. maí 2019 12:31

578 milljóna þrot Norðlingabrautar 8

Í Norðlingabraut 8 má finna verslun Würth á Íslandi en verslunin tengist ekki gjaldþrotinu að öðru leyti.

Innlent 29. apríl 2019 09:53

Verðbólga hækkar eftir gjaldþrot Wow

Verðbólgan náð 3,3% samhliða töluverðri hækkun eldsneytis og miklum hækkunum í farþegaflugi.

Innlent 26. apríl 2019 11:48

2,9% atvinnuleysi í mars

Atvinnuleysi lækkaði um 0,3 prósentustig milli febrúar og mars, en áhrif gjaldþrots Wow eru enn ekki komin fram.

Leiðarar 11. apríl 2019 12:54

Endurreisn Wow

Viku eftir gjaldþrot sem leiddi til þess að ríflega þúsund manns misstu vinnuna og fólk tapaði háum fjárhæðum var tilkynnt um endurreisn Wow.

Innlent 10. apríl 2019 08:39

Losaði losunarheimildir fyrir þrot

Verðmæti hins selda kvóta nam um 400 milljónum króna.

Innlent 5. apríl 2019 19:11

Fall Wow veldur leigusölum búsifjum

Gjaldþrot Wow air og annarra flugfélaga að undanförnu hefur valdið leigusölum flugvéla tjóni.

Innlent 2. apríl 2019 19:00

Sónar blásin af vegna Wow

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefur verið blásin af í vor sökum röskunar á ferðaáætlunum vegna gjaldþrots Wow air.

Innlent 31. mars 2019 18:03

Evrópskur flugmarkaður á krossgötum

Talið er líklegt að gjaldþrot og sameiningar evrópskra flugfélaga haldi áfram á næstu árum.

Innlent 18. mars 2019 14:32

4,4 milljóna gjaldþrot Pizza Royal

Ekkert fékkst greitt upp í lýstar kröfur í þrotabúi Pizza Royal, sem námu 4,4 milljónum króna.

Erlent 21. maí 2019 10:55

Jamie Oliver keðjan farin í þrot

Veitingahúsakeðja sjónvarpskokksins vinsæla Jamie Oliver er farin í þrot.

Innlent 8. maí 2019 13:50

Skelfiskmarkaðurinn í gjaldþrot

Veitingastaður Hrefnu Sætran í miðbænum hefur verið tekinn til gjaldþrotaskipta, en veirusýking helmingaði viðskiptin.

Innlent 29. apríl 2019 09:09

Hættu við árshátíð vegna Wow

Árshátíð Vinnumálastofnunnar sem átti að fara fram erlendis um liðna helgi féll niður vegna gjaldþrots Wow air.

Innlent 16. apríl 2019 13:17

Skiptum BM Vallár lokið

Rúmlega átján milljarða króna kröfum var lýst í þrotabú BM Vallár en upp í þær fengust tæplega 4,3 milljarðar.

Innlent 10. apríl 2019 18:55

Fann að orðavali Sveins Andra

Krafa Arion banka um að hæfi Sveins Andra Sveinssonar sem skiptastjóra WOW var tekin fyrir í héraði í dag.

Innlent 8. apríl 2019 09:27

Atvinnuleysi eykst

Búist er við fjölda uppsagna í tengslum við gjaldþrot WOW air, en talið að um 1.600 manns fengið uppsagnarbréf í marsmánuði.

Innlent 4. apríl 2019 15:45

Greiðslu frá Kosti til Jóns Geralds rift

Héraðsdómur Reykjaness féllst á kröfu skiptastjóra um riftun á tólf milljóna greiðslu Kosts til Jóns Geralds.

Innlent 1. apríl 2019 14:10

Stóra spurningin af hverju ríkið sat hjá

Hugh Short stofnandi og forstjóri Pt Capital segir áhrif gjaldþrots Wow verði að baki árið 2020.

Innlent 29. mars 2019 14:53

315 sagt upp hjá Airport Associates

Airport Associates hyggst segja upp 315 manns í kjölfar gjaldþrots Wow air. Einhverjir verða endurráðnir.

Innlent 9. febrúar 2019 19:01

Söfnuðu skuldum óáreittir

Rúm 20 ár tók að skipta þrotabúi Júlíusar P. Guðjónssonar ehf. eftir yfir 100 milljóna gjaldþrot.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim