*

þriðjudagur, 18. desember 2018
Innlent 6. október 2018 14:05

Tímagjald inn á vegakerfið

Í kjölfar góðs árangurs af Hvalfjarðargöngum skoðar samgönguráðherra frekari einkafjármögnun og gjaldtöku.

Innlent 30. maí 2018 09:40

Gjaldtaka Nasdaq rannsökuð

Samkeppniseftirlitið ætlar að hefja rannsókn á gjaldtöku Nasdaq verðbréfamiðstöðvar.

Innlent 12. janúar 2018 14:47

Spyr hvort í sáttmála séu ódýr orð

Framkvæmdastjóri SFS spyr hversu mikils virði orð stjórnarsáttmálans eru miðað við afleiðingar ígildis 60% tekjuskatts.

Innlent 10. október 2017 13:14

Gjaldtaka landeigenda stöðvuð

Lögreglan hefur stöðvað gjaldtöku landeigenda við Hraunfossa sem hófst í lok síðustu viku.

Innlent 4. ágúst 2017 14:21

Hefja gjaldtöku á útsýnispalli Perlunnar

Þann 1. september næstkomandi mun Perla norðursins hefja gjaldtöku út á útsýnispall Perlunnar. Gjaldið nemur 490 krónum fyrir 16 ára og eldri.

Innlent 23. júlí 2017 16:29

Gjaldtaka hafin við Seljalandsfoss

Bílastæðagjald við Seljalandsfoss er 700 krónur á hvern bíl á sólarhring en 3 þúsund krónur fyrir rútur.

Innlent 10. maí 2017 08:13

Vilja sáttanefnd um ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar vilja að þverpólítíska nefnd um sanngjarna gjaldtöku í sjávarútvegiSköpum verði fyrirmynd fyrir ferðaþjónustuna.

Innlent 30. mars 2017 10:10

Ríkið ofrukkar gjöld á atvinnurekendur

Könnun FA sýnir að einungis 10% atvinnurekenda telji gjaldtöku ríkisins vera í samræmi við veitta þjónustu.

Innlent 16. febrúar 2017 14:26

Túristar taki þátt í uppbyggingu

Nýr ráðherra samgöngumála, Jón Gunnarsson, hefur ákveðið að láta skoða hvort fýsilegt kunni að vera að einkaaðilar komi að uppbyggingu helstu leiða til og frá höfuðborginni.

Innlent 31. janúar 2017 14:52

Jákvæð teikn á lofti

Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, segir umræðu um gjaldtöku og aðgangsstýringu af hinu góða.

Innlent 24. september 2018 08:54

Gjaldið í göngin allt að 6000 krónur

Vaðlaheiðargöng verða opnuð 1. desember en bílar sem eru undir 3,5 tonnum gætu þurft að greiða tæplega 2000 krónur.

Innlent 8. febrúar 2018 10:29

Rannsaka gjaldtöku af bílastæðum

Samkeppniseftirlitið skoðar hvort fyrirhuguð gjaldtaka af bílastæðum standist samkeppnislög.

Innlent 1. desember 2017 14:29

Rukka fyrir rútustæði við Leifsstöð

Gjaldtaka hefst á stæðum fyrir hópbifreiðar við Leifsstöð en um er að ræða með síðustu þjónustunni sem ekki er gjaldtaka fyrir.

Innlent 29. september 2017 10:58

Gjaldið yrði frá 500 til 1000 krónur

Fáist einkafjármögnun og samþykkt fyrir gjaldtöku gætu framkvæmdir við helstu stofnleiðir í kringum borgina hafist næsta ár.

Innlent 31. júlí 2017 09:39

Gjaldtaka við Hraunfossa enn í frosti

Forstjóri Umhverfisstofnunar segir ekkert að frétta að fyrirhugaðri gjaldtöku landeigenda við Hraunfossa eftir hótanir stofnunarinnar um dagsektir.

Innlent 5. júlí 2017 10:17

Sátt með gjalddtökuna við Kerið

Ferðamenn sem rætt var við voru almennt sáttir við gjaldtöku við Kerið.

Innlent 8. maí 2017 16:37

Þorsteinn Pálsson skipaður formaður

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, ráðherra Atvinnuvega- og nýsköpunarmála, hefur skipað Þorstein Pálsson formann nefndar um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni.

Innlent 20. mars 2017 16:30

Fundur um gjaldtöku í ferðaþjónustu

Á miðvikudaginn næstkomandi verður haldinn hádegisfundur á vegum Félags viðskipta og hagfræðinga þar sem fjallar er um gjaldtöku í ferðaþjónustu.

Innlent 8. febrúar 2017 08:56

Gjaldtaka út úr borginni skoðuð

Jón Gunnarsson, samgönguráðherra, segir til skoðunar að taka upp gjaldtöku til að byggja upp vegina í kringum höfuðborgarsvæðið.

Innlent 25. janúar 2017 13:37

Ósammála um ágæti gjaldtöku við Kerið

Nýr ráðherra ferðamála og framkvæmdastjóri SAF, eru ekki fullkomlega sammála um ágæti gjaldtöku við Kerið.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.