*

þriðjudagur, 21. febrúar 2017
Innlent 7. maí 2016 12:35

Gjaldtöku í Þingvallaþjóðgarði frestað

Fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum í Þingvallaþjóðgarði sem hefjast átti 1. maí hefur verið frestað til 16. maí.

Innlent 11. apríl 2016 14:47

Semja um gjaldtöku við Reynisfjöru

Bergrisi ehf. og Reynisfjara ehf. hafa nú gert með sér samning um uppsetningu á stöðumælastaurum við Reynisfjörur.

Innlent 20. mars 2016 14:05

Fíllinn í postulínsbúðinni

Ráðherra segir að tekjur af virðisaukaskatti af ferðamönnum hafi aukist um 10 milljarða á síðasta ári.

Innlent 8. október 2015 18:32

Gjaldtakan hjá Geysi ólögmæt - Landeigendur ósáttir

Landeigendafélag Geysis mátti ekki rukka inn aðgangseyri að Geysissvæðinu samkvæmt úrskurði Hæstaréttar.

Innlent 9. október 2014 12:42

Lýsing vinnur dómsmál gegn ríkinu

Gjaldtaka vegna reksturst umboðsmanns skuldara var í dag dæmd ólögmæt af héraðsdómi.

Innlent 20. júní 2014 16:08

Óeining um gjaldtöku

Fundað var í dag um gjaldtöku á ferðamannastöðum í Mývatnssveit, en mikilvægt er að finna lausn á málinu.

Innlent 14. mars 2014 12:36

Gjaldtaka hefst í dag

Það mun kosta 600 krónur að fara inn á Geysissvæðið frá og með deginum í dag.

Innlent 10. febrúar 2014 11:26

Ferðamenn greiði 600 krónur fyrir að skoða Geysi

Landeigendur hverasvæðisins við Geysi ætla að hefja gjalddöku af ferðamönnum 10. mars næstkomandi.

Innlent 12. ágúst 2013 12:34

Vandasöm gjaldtaka

Erfitt getur verið að rukka inn á náttúruperlur þar sem aðkomuleiðir eru fleiri en ein.

Leiðarar 13. júlí 2013 14:55

Sjálfsögð gjaldtaka

Flestir telja sjálfsagt að greiða sanngjarnt og eðlilegt gjald fyrir þau gæði sem þeir njóta.

Innlent 12. apríl 2016 08:22

Landeigendur vissu ekki um gjaldtöku

Áform leigutaka um að hefja gjaldtöku á bílastæðum við veitingastaðinn Svörtufjöru komu flatt upp á aðra land­eig­end­ur.

Innlent 25. mars 2016 13:10

Sigmundur Davíð vill gjaldtöku

Enn er deilt um gjaldtöku af erlendum ferðamönnum og hefur forsætisráðherra sig um málið.

Innlent 29. febrúar 2016 12:20

Komugjald gæti dregið úr flugumferð

Gjaldtaka við komu ferðamanna til Íslands gæti haft þau áhrif að færri koma til landsins.

Innlent 26. febrúar 2015 09:48

Leggja til breytingar á frumvarpi um náttúrupassa

Viðskiptaráð Íslands segir æskilegra að gjaldtaka vegna náttúrupassa fari í gegnum sjálfseignarstofnun en ekki ríkissjóð.

Innlent 21. júlí 2014 16:08

Sýslumaður féllst á 40 milljóna tryggingu

Lög­bannið sem kraf­ist var af fé­lags­mönn­um í Land­eig­enda­fé­lagi Reykja­hlíðar fyrr í sum­ar tek­ur strax gildi.

Erlent 24. mars 2014 15:42

Hafa áhyggjur af gjaldtökunni við Geysi

Forsætisráðherra og Árni Þór Sigurðsson eru sammála um að gjaldtaka af ferðamannastöðum þurfi að vera í föstum skorðum.

Innlent 8. mars 2014 16:50

Gjaldtaka við Geysi hefst á mánudag

Ríkið hyggst leggja fram lögbannsbeiðni vegna gjaldtöku við Geysi.

Innlent 30. desember 2013 09:24

Vilja bíða eftir náttúrupassa ráðherra

Gjaldtaka á ferðamannastöðum ætti að skila Rangárþingi eystra 20 milljónum króna á næsta ári.

Innlent 19. júlí 2013 08:29

Ekki hægt að selja inn á alla ferðamannastaði

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir augljóst að ekki sé hægt að selja inn á alla ferðamannastaði.

Innlent 30. júní 2013 20:35

Verst ef landeigendur ráðast sjálfir í verkið

Ósamræmd gjaldtaka á ferðamannastöðum þar sem landeigendur á hverjum stað stjórna fjárhæð og fyrirkomulagi þykir ekki ákjósanleg.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.